Vísir - 25.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 25. nóv. 1928. 323. tbl. HellisMar. Wild West kvikmynd í 6 þéttum. Aí'aShlutveikin leika: Francis Mc Bonaltl, Ánna May Wong, Tom Santclín, Katlyn Kingstone. Myndin er afarspennandi og fjullasýn myndarinnar fjarska falleg. ísmaðnrlnn. Aukamyi d i 2 þáttum afarskemtileg. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Wí4Ssaas&«SáS;ii3>- -.Mit Veitið athygli! ■ ■IUMIIIII'imi llliHII llllnl ■>lllil IMMBHI I. Kaplmanuaföt, Rykfpakkar, V etparfrakkap Hvergi betri kaup en á útsðiunni í Macchester Nýkomið: auimir allai* stærðii1. 0. Ellingsen. Leikféias! Heykjaviknr. Föðersystir Gharleys eftii* Bpandon Thomas, verðuf leikin í Iðnó í dag kl. 8 siðdegis. AðgöngumiSar geldir í dag frá 10—12 o$ eftir kl 2. Slmi 191. TiH£ynning til almenaingSc Frá og með degiiium í dag fást aftur hin viður- kendu „Parísarbrauð“, „Tebrauð" og „Hannover- brauð“. Einnig Teboliur og Rúnnstykki. Viljum líka minna á okkar viðurkendu afmælis- kringlur og jólakökur. Sent um allan bæinn. Skjaldbreiðap-kökubúö. Nýkomið fyrsta flokks átsúkkulaði og konfekt. Fjöllireytt úrval. A. OBENHAUPT, Golftreyjnr (alull) kosta kp. 8,50 og 11.00 á útsöluani. Manchester Hreinlætlsvönir: Crjrstalsápa'. pvottasódi. Handsápur. pvottaefni „Cidol“. Skureduft „Tag Fat“. Gólfklútar. Fjaðraklemmur. pvoííablámi. Fægilögur. Ofnsverta. Ofnlögur. Gólfgljái. í heildsölu hjá | Símar 144 og 1044. j Nýkomið: Nýjustu gerðir af Haustskófatnaði á karlm. kvenfólk og börn. Skóhlifar göðar og ódýrar. Litið í glugg- ana. Stefán Gunnarsson. Skóverslun. Austurstræli 12. (Gegnt Landsb.). I. O. G. T. Stúkan Framtíðin nr. 173. Fundur á mánudagskveld. Kaffi og skemtun á eftir. Komið öll! Kaffinefndin. VliMl ierir alli ilila WÍI Mýja Bíó. ..... ,s4t.. Tömasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í 13 v þáttum. Tekinn eftir hinu ^ fræga Ieikriti, og heimsins ^ \ mest lesnu bók: „Uncle ^ Toms Cibii“ Aðalblutverkin leika af mikilli snild: Margarita Fischer, Jamss B. Lowe, George Siegmann o. fl. Mynd þessi hefir fengið óskapa lof þar sem hún liefir verið sýnd, enda gengið mynda lcngsl á stærslu leikhús- um, bæði í Ameríku og Evrópu. Hálft annað ár var Uni- versal að taka myndiria og kostaði hún félagið 2 miljónir dollara. Sýnir það glegst, hve mikið er vandað til hennar, enda segja dönsk blöð, að aldrei liafi Palads sýnt áhrifa- meiri né betur leikna mynd en þessa. þetta er mynd sem allir verða að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum. Sýningar kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). í neti lögpeglunuap. Afar spennandi leynilögreglumynd í 5 þáttum. Sýnd á barnasýningu kl. 6. Jarðarför móður minnar, Guðbjargar porkelsdótlur, fer fram i'rá dómkirkjunni þriðjudaginn 27. nóv. kl. 1 e. h. • Guðrún Bjarnadóttir. Fyrirliggjanfli: Kartöflumjöl, Supepiop I 50 kg. pokum, ódýpt. A. ObenhanpL Sainaðarlandnr verður í dómkirkjunni annað kveld kl. 8%. Sira Friðrik Hallgrímsson hefur umræður um að reisa nýja kirkju hér í bænum. Verða í þvi sambandi lagðar fyrir funclinn tillögur, er frest- að var á næstsíðasta safnaðarfundi. En þar var meðal anriars farið fram á, að söfnuðurinn tæki að sér fjármál dómkirkj- unnar gegn 250 þús. kr. fx-amlagi úr ríkissjóði til nýrrar kirkju handa söfnuðinum. Sigurbjöm Á. Gíslason s (form. sóknarnefndar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.