Vísir - 25.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Kaupið KOLUMBUS fyrir sannvirði. © er á sínu sviði stærsta uppfundning nutím- ans! JJetta er dómur sérfræðinga um Persil. Yfirburðir þess eru margir. J?að er ódýrt í notkun, fljótvirkt og fyrirhafnarlítið. En þvotturinn mjallhvítur og ilmandi. pvoið með Persil — það er óviðjafnanlegt. og reynslan það. — pað er alveg nauðsynlegt að afnema alla hjólaumferð niður Bankastræti og Austurstræti og heldur á ekki að leyfa þar umferð flutn- ingabíla. pað eru til nógar aðr- ar leiðir. Langt mun síðan hætt var að hafa eftirlit með því að reið- hjól Iiafi Ijós á kvöldum, að minsta kosti eru nú orðið fá hjól sem hafa það. En vegna þess að hjólarar fara sjálfra sín vegna hægt í myrkri, er þessi vanræksla mun hættuminni en þeysingsferðin á fjölförnum götum um hábjartan daginn. X. Hstíibilii Sími 880. Nattiiliiíðii! Sími 880. Austurstræti 14. Slys. Nýlega var maður frá pór- oddstað í Kinn, Kári Arngríms- son að nafni, á rjúpnaveiðum. Víldi þá það slys til, að skot hljóp úr byssu hans og i brjóst honum og hendi. Var áverkinn svo mikill, að maðurinn gat ekki komist til bæja og varð að liggja útí um nóttina. Morguninn eft- ír fundu leitarmenn hann og fluttu heim og var þá mjög af honum dregið. — Læknír var þégar sóttur og hreinsaði hann sárin og batt um þau. Hrestist þá maðurinn brátt og leið sæmi- lega^ er síðast fréttist. (Islendingur), Símnefni: Hattabúðin, Reykjavík. Allskonar höfuðföt fyrir fullorðna og börn. AHskonar nýtískuvörur, kjóla og kragablóm, silki og flau- elsbönd, allir litir, blúndur, kragar, þríhyrnur, vasaklútar, alt ljómandi jólagjafir. Lítið í Hattabúðargluggana. Austurstræti 14. Anna Ásmundsdóttip. Eiofilaofl iteyk)«vlkar Kemlsk fatabrelnsBD og Htnn Langaveg 82 B. — Stml 1800. — Símnefnl; Efnalang. Hroinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Ssrkur þnglndl. Spuu fé. Vidgerdii* á saumavélum, ritvélum og grammófónum fljótt og vel af hendi leystar á Hverfis- götu 101 (kjallaranum). — CHRISTENSEN. STEA eldspýtur í heildsölu hjá TÓBAKSVERSLUN ÍSLANDS H. F. Kl. 8 /i: Almenn samkoma. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Höskuldar Björnssonar er opin í síðasta sinn í dag frá kl. 10-12 og 1-9 í bakhúsinu á Laugav. 1. Raupsamningar um verð á vindlum, cigarettum, confect- öskjum, ávöxtum, takast aftaf vel við (tíl vlESíri niður Bankasír.) Gott herbergi með ljósi og hita til leigu á Bergstaðastræti 53. , (596 Reglusamur maður óskar eft- ir góðu herbergi, helst með hús- gögnum. Uppl. í síma 1950. , (593 KAUPSKAPUR ISLENSE FRÍBERKI keypt háu verði. ÍSLENSK FRÍMERKI keypt t UrParstíg 12. (3,; Svört pluskápa, sem ný, til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 98 A. (594 iFjölbreytt, fallegt og ódýrt úr- val af kven-nærfatnaöi, (oolir frá 95 aurum og buxur frá kr. 1.40). Versl. Snót, Vesturgötu 16. (591 Ný velrarkápa, mjög ódýr, til sölu á Baldursgötu 30. (568 Munstrúðu prjónapeysurnar og húfurnar komnar aftur. Verslunin Snót, Vesturgötu 16, (601 Tækifæriskaup. pessa viku verða kven-prjónatreyjur og peysur (Jumpers) seldar með 15%—20% afslætti. Verslun- in „Snót“, Vesturgötu 16. (598 Gangið í hreinum og pressuð- um fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressúð fyrir 8 kr.t föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2,75, buxur fyrir 1,25. Bydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (602 Stúlka óskast í vist. Grettis- götu 2, niðri. (600 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Uppl. á Njarðargötu 49. (599 Siðprúð stúlka óskast, sökum veikinda annarar. —• Uppl. á Bræðraborgarstíg 15. (597 Guðrn. Sigurösson, klæöskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 [jggr’ Skósmíðavinnastofa Ole Thorsteinsson, Óðinsgötu 4. —- Leysir allar skó- og gúmmí- viðgerðir fljótt og vel af hendi, Komið, reynið og sanhfærist um góða og l'ljóta afgreiðslu. Virðingarfylst O. Th. (556 tW MuniÖ þessi óviðjafnan-* legu steamkol í kolaverslun Guðnæ Einarssonar & Einars. Sími 595- _____________________ (4i 1 Góð stúlka, sem cr vön heimilisstörfum óskast i vist, annað hvort nú þegar eða dá- lítinn tíma. Gott kaup. A. v. á. (545- Góð stúlka, sem skilur dönsku,- óskast strax. Gott kaup. Hverns- götu 69. (586’ Tek að mér að sauma upphluts- skyrtur og kjóla, ódýrt. Katrín? Magnúsdóttir, Laufásveg 59. Síml r925- (573> Lítil, gul handtaska með 9 kr, í, tapaðist á Laugavegi í gær. —- Skilist á Öldugötu 17. uppi, (592 30 krónur i peningum innan í rauðu bréfi, týndust í mið- bænum i gær. Skilist á Berg- staðastræti 14, bakaríið. (595- FélagsprentsmifJjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.