Vísir - 26.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. m VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 26. nóv. 1928. 324. tbl. Gamla Bíó. Næturlíf Parísarnorgar. (En Nat í i Maxim). Sprengh'ægilegur gamanléikur i 8 þáttum leíkin af úr» valaleikurum fiönskum. — — Aðalhlutveik leika: Nieolas Rimsky, af iramurskarandi snild. Myndin er leikin eftir Parisargaman'eiknum „Le Chassem de chex Maxirm" hefur veriö leikið víÖa um lönd á leiksviði og nú á kvikmynd. - Börn iá ekki aðgang. - »OQOOOQOOOOOOOöCOOOaCO*SOttOOÍ>OOÓÖOöOOCOO<iOOOÖOOOÖOOOOi Við þökkum auðsýndan vinarhug á silfurbrúðkaups- degi okkar. Gislína Erlendsdóttir. Vilhjálmur Ásgrímsson. 5boOQQOQOQOOOíXXXX>OOOOOQQíKX>íX>OOOOOOOOOOÍXJOOOQOOeQQOÖE Þér þurfið ekki að leitalenpr! Jólavörurnar eru komnar í stórkostlegu úrvali. Þar getið þér valifi úr öllum regn- bogans litum silki og Crepe de Chine í ball- kjólinn yðar og tilheyrandi blóra. Silki- nærfatnaður og silkisokkar í samsvarandi litum. f peysuföt fáið þér ljómandi fal- legt svart klæði fyrir 7.70 meterinn, silki- svuntuefni, svört og mislit, yfirleitt alt tH peysufata. Mikið úrval af stónnhönskum. Elglð þér vetrararkápu ? Ef ekki, þá höfum við mikið drval af ný- tísku káputauum og skinnum. — Mislit klæði í mörgum lítum, í glerTðmdelldinni fáið þér leirtauið, sem þolir suðu og end- ist því margfalt lengur; margar gerðir af raatarstelhun. Þvottastell á kr. 9.75.1 sam- sætunum dást gestimir að Edinborgar- kaffistellunum. Stórkqstlegt úrval af bolla- pörum og diskum. Hræriföt á kr. 1.80. Kaffikormur og katlar. Pbttar á 1.50. Hnífapör á 0.95; einnig hin vönduðu hnífa- pör og skeiðar með frönsku liljunni. Afar ódýrt. Þá eru nýkommr saumakassar og ef þér þurfið á barnavSggu að halda, þá leggid leið yðar um Hafnaratræti I EDINBORG. M.s. Dronning Alexandrine fer mlðvlkndaginn 28. [i. m. tí. 6 síðd., til: ísaíjarðar. Siglufjarðar, Akufeyrar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og þaðan tll úí~ landa. Farþegar sæki farseðla á morgun og fylginréf yfir vö> ur koml í dag og á morgun. C* Zimsen. ¦ «wini if iw.-iiiiiMMW*Wfw ut*M*m**mu hmiiii m in,—m mi n ut- Trippakjöt nýdlátrao, til sölu í dag og næstu daga. Slátnrfélag Suuurlands. Sími 249. Epli, . /Clðaldin, ; Gulalilin, Bjúgaldin, iiykomlð í Nýlenduvövudelld [Jes Zimsen," Nýkomíd : 1jölbreytt urvai af Leikfönpm og Jólatrés- skrauti. L Obenliaupt Fernls, terpentina. zlnkhvíta, japanlökk glœr lökk, bilalökk. Alt Burreli's bestu vörur. Heildaölubirgðir hjá G. H. BJÖRNSSON, siflfhiíningiversl. og amboOuala Skólavörðustíg 25, Reykjavil í hæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bila bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R___ Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga i viku. — Af• greiðslusímar 715 og 716. Spilapeningar, Brldge-kass- ar, Bridge-töílur, Skáktðfl, Ludo, Halma og Domino spii o, fl. Stmar: 1053 og 553. Nýja Bíó ii lÉoffif f.ærda Stórkostlegur sjónleikur í 13 þéttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti og heimsins mest lesnu bók: „Uncle Tom's Cabin" . Aðalhlutverk leika af mik- Uli snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Siegemann o. fl. Eyjataða. Getum fengið tööu meö Gulifossl áð vestan ef menn pantá nana strax. lil Sími496. iOOÖOOOOOÍÍÍÍÍSÍÍÍÍÍÍÍSÍSOOOOOOOeK Enskar húfur, manchettskjTti ur, drengjahúfur, matrósahúf^ ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Giiíra. B. Vikar. Laugaveg 21. desta Húd Hapnanna, Pákkurírá 0,1 B—14,50. — Bílar frá 0,50—5,00. — Myndabækur frá 0,15^-1,50. Muonhörpur frá 0,25— 4,50. Fuglar frá 0,25. Piskar frá 0,25 Smiöatól frá 0,75—6.50 Kubbakassar frá 1,25—19,50 og allskonar leikíöng í stærstu úrvali hjá K« Eina^sson BJÖPnsson, Stærsta úrval í bænum af góíum fataefnum með sanngjöpnu verði. Komið strax og pantið jólafötin. Fataefni og blá cheviot seld þó ekki sé saumað úr þeim hjá okkur. Verðið hvergi iægra né úrvalið stærra. H. Ándersen & Sön. Aðalstræti 16. Best að auglýsa 1 Ylsl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.