Vísir - 26.11.1928, Side 1

Vísir - 26.11.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁJLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 26. nóv. 1928. 321. tbl. Gamla Bíó. Næturlíf Parísarborgar. (En Nat i Maxim). Sprenghlægilegur gamanleikur í 8 þáttum leikin af úr- valslðikurum frönskum. — — Aðalhlutverk leika: Nioolas Rimsky, af iramúrskarandi snild. Myndin er ieikin eftir Parisargaman'eiknum „Le Chasseur de chez Maxims" hefur verið leikið viða um Iönd á leiksviði og nú á kvikmynd. - Börn ti ekki aðgang. - ViÖ þökkum auÖsýndan vinarhug á silfurbrúðkaups- degi okkar. Gíslina Erlendsdóttir. Vilhjálmur Ásgrímsson. 5boooooooooooí>oooooooooooíxxxxxx>oooooooooooooo<xx;ooock Þér þurflð ekki að leita lengur! Jólavörumar eru komnar í stórkostlegu úrvali. Þar getið þér valið úr öllum regn- bogans litum silki og Crepe de Chine í ball- kjólinn yðar og tilheyrandi blóm. Silki- nærfatnaður og silkisokkar £ samsvarandi litum. f peysuföt fáið þér ljómandi fal- legt svart klæði fyrir 7.70 meterinn, silki- svimtuefni, svört og mislit, yfirleitt alt til peysufata. Mikið úrval af skinnhönskum. Elglð þér vetrararkápn ? Ef ekki, þá höfum við mikið úrval af ný- tísku káputauum og skinnum. — Mislit klæði í mörgum litum. í glervðradelldinnl fáið þér leirtauið, sem þolir suðu og end- ist því margfalt lengur; margar gerðir af matarstellum. Þvottastell á kr. 9.75. í sam- sætunum dást gestimir að Edinborgar- kaffistelltmum. Stórkostlegt úrval af bolla- pörum og dísknm Hræriföt á kr. 1.80. Kaffikönnur og katlar. Pottar á 1.50. Hnífapör á 0.95; einnig hin vönduðu hnífa- pör og skeiðar með frönsku liljunni. Afar ódýrt. Þá eru nýkomnir saumakassar og ef þér þurfið á bamavöggu að halda, þá leggið leið yðar um Hafnaratræti i EDINBORG. M.s. Dronnlng Alexandrine fer mlðvikudaginn 28. p. m. kl. 6 síðd., tll: ísafjarðar, Slglufjarðar, Akureyrar, Seyðis(jarðar, Norðfjarðar, Eskífjarðar og þaðan til tit- landa. Farþegar sæki farseðia á morgun og fylgibréf yfir vör^ ur komi í dag og á morgun. C. Zims©n» nýalátrað, til sölu í dag og næstu daga, Sláturfélag Sufiurlantls. Sími 249. Epli, Glóaldln, Gulaldln, Bjúgaldln, nýkomíð í Nýlenduvöjpudelld [J esZimsen." Nýkomíd f jölbreytt itrval af Leikföngum og Jölatrés- skrauti. A. Obenbanpt Fernls, terpentlne, zlnkbvita, japanlökk glœr lökk, bíialökk. Alt Burreli’s bestu vörur. Heildeölubirgðir hjá 6. M. BJÖRNSSON, nafluí ningiversl. og umboÖMal* ^kólavörðustíg 25, Reykjavik í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bila bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur j Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Spllapenlngar, Brldge-kass- ar, Bridge-töfiur, Skáktöfl, Ludo, Halma og Domino spii o. fl. I Spöitif iiíiis Beyljaiur. Sim&r: 1053 og 553. Stórkostlegur sjónleikur í 13 þáttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti og heimsins mest lesnu bók: „Uncle Tom’s Cabin“ . Aðalhlutverk leika af mik- illi snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Siegemann o. fl. >ooí;ooooq;xxxxxxxxx;ooooooí Eyjataða. Getum fengið töðu með Gullfossi að vestan ef menu panta bana strax. Sími 496. ;oooooooo<xxx;íxxx;ooc;oooooíí Enskar húfur, manchettskyrt- ur, drengjahúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Besta Búð Barnanna. Dákkur frá 0,15—14,50. — Bílar frá 0,50—5,00. — Myndabækur frá 0,16—1,50. Muonhörpur frá 0,26— 4,60. Fuglar frá 0(25. Fiskar frá 0,25 Snoiðatól frá 0,75—6.60 Kubbakassar frá 1,26—19,60 og allskonar leikföng í stærstu úrvali bjá K. Einapsson Bjðmsson, Stærsta úrval í bæimm af góSum fataefnum með sarmgjörnu verði. Komið strax og pantið jólafötin. Fataefni og blá cheviot seld þó ekki sé saumað úr þeim hjá okkur. Verðið hvergi lægra né úrvalið stærra. H. Andersen & Sðn. Aðalstræti 16. Best að auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.