Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. <W Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmið j usími: 1578. 18. ár. priðjudaginn 27. nóv. 1928. 25. tbl. Gamla X3íó. Næturlíf Parisaríiorgar. (Eb Nat í Maxim). Sprenghlægilegur gaman- leikur i 8 þáttum, leikinn af úrvalsleikurum frönskum. Aðalhlutverk leika: Nicolas Rimsky, af framúrskarandi snild. Myndin er leikin eftir Parísargamanleiknum „Le Chasseur de chez Maxims", hefir verið leikið víða um lönd á leiksviði og nú á kvilc- mynd. — Rörn fá ekki aðgang. — 'aglap stærðir eru allar gerðir og komnar af tur til VERSL. B. H. BJARNASON. Yallarstræti 4 Mjílk,skyr og rjómi allan ifapiíi Hjartanhgar þahkir fœri ég öllwni þeim, sem sy'ndu tnér vinarhug þann 24. nóvemier, J. M. MÉULENBERQ. Áður en eg held aftur heimleiðis, langar mig til þess að flytja Reykvíkingum og Hafnfirðingum einlægar þakkir mín- ar og barna minna fyrir þær alúðlegu viðtökur, sem þeir hafa veitt okkur á kvæðaskemtunum þeim, sem við höfum haldið hér. En allra mest viljum við þó þakka öllum þeim eínstakling- um, sem á margvíslegan hátt hafa synt okkur vinsemd og al- úð, og eru þeir fleiri en svo, að við höfum getað náð til þeirra allra með þakklæti okkar. Reykjavik, 28. nóv. 1928. Jóra Lárusson. í dag og næstn daga fæst hjá Steingrími Magnússyni, Fisksölutorginu, nýskorið Hvalkjöt aðeins á 15 au. kg., ef tekin eru 50 kg., og spik á 25 aura kg., ef tekin eru 50 kg. Kaupið þennan ódýra en góða mat. —-------Kjötið reynist afbragðs matur. Félag frjálslyndra >'"**¦¦ manna f Reykjavílc lieldur fuisd f Bárunni, isppi, annað kvöld, miðviku- dag, kl. 8'/>- Umræðuefni: Kjördæmaskipunin. Stjórnin. „Gullfoss" fer héðan á föstudag 30. nóvbr. síðdegis beint til Kaupmanna- hafnar. Yaníar yöur föt eða frakka. Farið þá beina leið i Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum J?að kostar ekkert að skoða vörurnar. Nýkomlð: Mai-mjöl, hveitikorn, bygg, blandað fóður, þurfóður, o. fl. gfiðar tegui dir fyrir hœnsn. Talið við uo'g sjalfan. Von. Sími 448. (2 línur). Spilapeningar, Briðge-kasS" ar, Bridge-töflur, Skáktöfl, Ludo, Halma og Domino-spil o. fl. Simar: 1053 og 553. Fernis, terpentinð, zlnkkvita,japanlökk glærlökk, bílalökk. Alt Burreli's öestu vörur. Heildsðlubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, íimflutningsversl. og umbeCtiíalf. Skólavörðustíg 25, Reykjaví&. hl liiir índ Stórkostlegur sjónleikur i 13 háttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti og heimsins mest lesnu bók: „Uncle Tom's Cabin" . Aðalhlutverk leika af mik- illi snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Siegemann o. fl. Jarðarför Gunnars Gunnarssonar trésmiðs fer fram fimtu- daginn 29. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili hans, Óðinsgötu 1. ; Aðstandendur. Lelkfélag Reykjavíknr. Föáörsystir Charleys eftip Brandon Thomas, veiður leikin í Iðnó miðvikudag 28. p. m. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumifiar seldir í dag frá kl. .4—7 og á morgun frá kl. 10— 12 og efiir kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar sem keyptir voru til sunnudagsins gilda að þessari sýningu, eða verða teknir af tur meðan á að- göngumiðasölu stendur. Siml 191. Útsalan er enn í fullttm gangi. Verslusi Torfa G. Þórðarsonaiv Kol! Best Soutli Yorkshire Bard ©íeam-koliii frægu, komin aftup. Kolaverslun Olafs Óiafssonar Sími 596. Sími 596. Best að auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.