Vísir - 27.11.1928, Page 1

Vísir - 27.11.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. priðjudaginn 27. nóv. 1928. 325. tbl. Gamla Bíó. Næturllf Parísarborgar. (En Nat í Maxim). Sprenglilægilegur gaman- leikur í 8 þáttum, leikinn af úrvalsleikurum frönskum. Aðalhlutverk leika: Nicolas Rimsky, af framúrskarandi snild. Myndin er leikin eftir Parísargamanleiknum „Le Chasseur de chez Maxims“, hefir verið leikið viða um lönd á leiksviði og nú á kvik- mynd. — Böm fá ekki aðgang’. — Naglap allar gerðir og stærðir eru komnar aftur til VERSL. B. H. BJARNASON. Vallarstræti 4 Mjólk,skyr og rjómi aiian daginn. Áður en eg held aftur heimleiðis, langar mig til þess að flytja Reykvíkingum og Hafnfirðingum einlægar þakkir mín- ar og barna minna fyrir þær alúðlegu viðtökur, sem þeir hafa veitt okkur á kvæðaskemlunum þeim, sem við höfum lialdið hér. En allra mest viljum við þó þakka öllum þeim eínstakling- um, sem á margvíslegan hátt hafa sýnt okkur vinsemd og al- úð, og eru þeir fleiri en svo, að við höfum getað náð til þeirra allra með þakldæti oklcar. Reykjavík, 28. nóv. 1928. Jón Lárusson. í ðag og næsta daga fæst hjá Steingrími Magnússyni, Fisksölutorginu, nýskorið Hvalkjöt aðeins á 15 au. kg., ef tekin eru 50 kg., og spilc á 25 aura kg., ef telcin eru 50 kg. Kaupið þennan ódýra en góða mat. —-Kjötið reynist afbragðs matur. Félag friálslyndra manna í Reykjavík: heldur fund í Bárunni, uppi, annað kvöld, miðviliU' dag, kl. 8'/»• Umræduefni: Kjördæmaskipunin. Stjórnin. „Gullíoss“ fer héðan á föstudag 30. nóvbr. siðdegis beint til Kaupmanna- hafnar. Vantar yöur föt eða frakka. Farið þá beina leið i Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruliúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum J?að kostar ekkert að skoða vorurnar. Mai-mjöl, hveitikorn, bygg, blandað fóður, þurfóður, o. fl. gfiðar tegui dir fyrir hænsn. Talið við mig sjtilfan. Von. Sími 448. (2 línur). Spilapenlngar, Briöge-kass^ ar, Brldge-töflur, Skáktöfl, Luflo, Halma og Domino-spil o. fl. \\m iiepjðm. Simar: 1053 og 553. Fernls, terpentina, zlnkixvita, japanlökk glæp lökk, bilalökk. Alt Burreli’s hestu vörnr. HeiIdsölubirgSir hjá G. M. BJÖRNSSON, iurjflutningíversl. og umboSenala. Skólavörðustíg 25, Reykjavik Myja Bíö r if Stórkostlegur sjónleikur i 13 þáttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti og lieimsins mest lesnu bók: „Uncle Tom’s Cabin“ . Aðalblutverk leika af mik- illi snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Siegemann o. fl. Jarðarför Gunnars Gunnarssonar trésmiðs fer fram fimtu- daginn 29. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili bans, Óðinsgötu 1. Aðstandendur. Leikfélatf Reykjavikur. Föðorsystir Charley’s eftit* Bpandon Thomas, veiðui* leikin í Iðnó miðvlkudag 28. p. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. .4—7 og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar sem keyptir voru lil sunnudagsins gilda að þessari sýningu, eða verða teknir aftur meðan á að- göngumiðasölu stendur. Simi 191. Ötsalan er enn í fullum gangí. Verslun Torfa G. Þórðarsonap. Kol! Kol! Best South Yorkshire Bard síeam-)tolin frægu, komin aftur. Kolaverslan Ólafs Ölafssonar Sími 596. Sími 596. Best að auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.