Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR ))feTfflNl ^Nýkomlð: Rúgmjöl, Málfsigtimjöl, Flópsykup, Laakup í pokum. 3 teg. af járn- og stálskautum fypipiiggjandi, A. Obenhaupt. REGNFRAKKAR, miklar birgðir nýkomn- ar, þar á meðal hinir , heimsfrægu Burberry's regnfrakkar, sem aldrei hafa fe,ngist hér áður. . C. Bjarnason & Fjeldstel KíOttOOÖÍSOÍSíSSSíSÍSÍSÍSíSOtSaOÍÍOÖOÍ Símskeyíi Khöfn, 25. nóv., F.B. Bretakonungur sjúkur. Frá London er símaS : Bretlands- konungur hefir verið veikur af brjósthimnubólgu síSustu dagana, o«r versnaSi honum töluvert í gær. RáSherrarnir Stanley Baídwin cg Joynson-Hicks hættu viS venju- legar ferSir sínar um helgar, vegna veikinda konungsins, Næstumi því ölt fjölskylda konungsins er kom- in til London. Sigrid TJndset ráðstafar Nobels- verðlaunum sínum. Frá Osló er símaS: Samkvæmt blaSinuAftenposten ætlar Sigrid Undset aS verja Nobels-verSlaun- um sínum til þess aS stofna ýmis- kcnar legöt. Fyrsta legatiS, sem er aS upphæS áttatíu þúsund krón- ur, var stofna'S í gær. Rentunum verSur variS til þess aS hjálpa for- eldrum, sem eru nauSbeyg*Sir til þess að framfleyta vitgrönnum börnum heima hjá sér. Tillögur um nýja leit að Nobile- flokknum. Seather ræðismaSur í Tromsö- hefir sent stjórninni í Italíu tillög- ur um aö senda leiSangur á næsta sumri til þess að leita aS loftskipa- flokknum. Scheere aðmiráll látinn. Frá Berlín er símaS: Scheere aömíráll, sem stjórhaSi flota ÞjóS- verja í Skagerak-orustunni í ma't- lok 1916, er látinn. Hrísgrjón: Venjuleg Rangoon 0,25 % kg Póleruð ítölsk 0.38 % - Ópóleruð stór 0,40 ý2 — Carolina 0,50 V2 — Hafpamjöl: Ameriskt gott 0,25 V2 kg. Fínt 0,45 1/2 — Hveiti: Alexandra 0,25 Vi % HH 0,23 1/2 — Berið saman verð og vöru- gæði, og þér munuð komast að raun um, að við hóf um ekki ein- ungis stærst úrval heldur einn- ig l.ægst verð. Utan af landi. Vestmannaeyjum, 26. nóv, FB. TíSin undanfarna viku umhleyp- ingasöm. Kuldar þessa dagana. ¦— Nokkrir bátar stunda sjóróSra. Aflinn aSalIega ýsa. ÚtgerSarhug- ur er mikill, bátar keyptir, leig'Sir og stækkaðir og fiskhús bygS. Fundahöld hjá Sjómannafélagi Vestmannaeyja irai kaupgjald á komandi vei'tíS. Kröfur enn ókunn- ar. Bærinn er aö láta byggja reisn- legt leikfimishús. Mun byggingu þessari verSa lokiS um áramót. VerkfræSingur vinnur aS borun og rannsókn botnsins þar sem fyr- irhuguS uppfylling veröur. JafnaSarmannafélag Vestmanní>- eyja er byrja"S, aS gefa út blaSiS „Vikuna". Ritstjórar em Steindór SigurSsson og Andrés Straumland. Nýlátinn er hér GuSmundur GuSmundsson aldraSur Vestmann- eyingur. Fjárhagsáætlun bæjarins kem,ur fyrir bæjarstjórnarfund á firhtlt- dag. Gert er ráS fyrir hækkun út- svara. Norskar ráðagerðir. Eins og kunnugt er, hafa norskir sjómenn og útgerðarfé- lög stundum látið á sér heyra, að strandgæslan hér fyrir norð- an land á sumrin væri fram- kvæmd með þeim hætti, að ekki væri við unandi fyrir- erlendar þjóðir, er þar hefði einhverra hagsmuna að gæta, og kæmi þetta þó einna þyngst niður £ Norð- mönnum sjálfum. Hefir jafnvel verið að því vikið í norskum blöðum hvað eftir annað, að nauðsyn bæri til, að Norðmenn gerði út sérstakt skip hingað til eftirlits fyrir nor'ðan land um sildveiðitímann. Hefir það lengi viljað við brenna um þá frænd- ur vora, Austmennina, að þeir þættist mega hegða sér að vild sinni fyrir austan land og norð- an, enda voru þeir orðnir hag- vanir þar á fiskimiðum, er Is- lendingar tóku að rumska og gæta landhelginnar sjálfir. En síðan eftirlitið harnaði og komst i nokkurnveginn viðunandi horf fyrir norðan land að sumr. inu, hafa norsk útgerðarfélög verið að kvarta undan meðferð þeirri, er skip þeirra yrðu að sæta hér við land. —- Sannleik- urinn er þó vitanlega sá,- að • norskir útgerðarmenn haf a ekki undan neinu að kvarta. Skip þeirra, þau er staðin hafa verið að ólöglegum veiðum, hafa verið dregin fyrir lög og dóm, alveg eins og annara þjóða skip, sem gerst hafa hrotleg með sama hætti. Að undanförnu hefir nokkuð verið um það rætt í norskum blöðum, að við svo búið mætti ekki standa. Norðmenn yrði nú að hef jast handa og senda hing- að sérstakt eftirlitsskip næsía ár, er gætti norskra hagsmuna. Meðal annars hafa sjómenn á Hörðalandi nýlega látið þá skoðun sína í ljós, að slíkt ef tir- lit af norskri hálfu væri öldung- is nauðsynlegt. — Á stjórnar- fundi í félaginu „Hördaland fylkes fiskerlag", sem haldinn var snemma i fyrra mánuði, var málið tekið til umræðu, og sam- þykli félagsstjórnin, að láta þá skoðun sína i ljós, að nauðsyn bæri til, að haft væri hér við land norskt ef tirlitsskip á næsía ári. pess er ekki beinlínis getið í samþyktinni, hvað skipinu sé ætlað að gera sérsíaklega, en sagt að það eigi að vera „op- synsfartöj fra den norske stat til Island". Er svo tií ætlast, að skip þetta verði hið besta útbú- ið að öllu leyti. — pað á að hafa lofTskeyta- og sjúkratæki, nauð- synleg lyf, lækni o. s. frv. f»að má vel vera, að Norð- mönnum sé nokkur nauðsyn á því, að hafa sérstakt skip hér við land um síldveiðitímann, er veitt gæti' sjúkum mönnum hjálp o. fl., en vitanlega nær ekki neinni átt, að þeir fari að skifta sér af landhelgisvörnum hér, eða reyna að hafa áhrif í þá átt, að norskum skipum verði t. d. skotið undan refsingu fyr- ir brot gegn íslenskum lögum. Vernon's FiaMed Oats í 7 punda pokum er vlðuifkenit fyirir gœði — Fæst hvarvetaa. Jólayöpup. Mikið úrval kom með Dr. Alexandrine, þv á. m. mikið aí leikföngum, sem ekki hafa sést hér fyr. Nytsemdarvörur marg- víslegar eru væntanlegar með „Selfoss" og „Goðafoss". — Vörur sem sérstaklega eru hentugar til jólagjafa. Fylgjum fast fram allri samkepni. — Enginn getur því gert heppilegri innkaup en sá sem skif tir við Vepsluii ®. H. Bjapnason. Kautaböndin alkumiu eru komin aftur. Óbreytt verð. Versl. B. H. BJARNASON. Frú Annie og Jón Leifs í Osló. Þann 13. nóv. hélt Jón< Leifs ís- lenskt kveld á útvarpsstöSinni í Osló. Hann sjórna'öi þar útvarps- hljómsveitinni, sem lék þjóSsöng Islendinga og kafla úr hljómleik- v.m eftir Jón Leifs viS „Galdra- Loft" Jóhanns Sigurjónssonar. Frá Annie Leifs lék píanólög eítir nuann sinn, en Jón lókí 25 íslensk þjóSlög á píanó. Auk þess hélt Jón inngangsræSu á norsku og íslensku og birtist hún í norskum blöSum eftir á. • Frú Annie Leifs hélt um sama leyti tvo sjálfstæSa píanóhljóm,- leika viS útvarpsstöSina í. Osló. 60 þúsund móttökutæki standa í beinu sambandi viS stöS þessa, en áheyrendur stöSvarinnar í ýmsum löndum skifta hundruSum þús- unda, ef ekki miljónum. (F.B.). firSir, suSausturland: í dag mink- andi norSvestan árt. í nótt stilt og bjart veSur. Dagatöl fást í FélagsprentsmiSjunni, meS íslenskri áletrun. Kaupmenn og kaupfélög! SendiS ekki viSskifta- vinum ySar dagatöl meS útlendu máli. 81 árs er í dag SigríSur SigurSardótir frá Hóis- búS á Akranesi, nú til heimilis hér í hæ á Framnesveg 36. Félag frjálslyndra manna, í Reykjavík heldur fund annaS kveld miðvikudag kl. Sy2 í Bár- unni, uppi. UmræSuefni: Kjör- dæmaskipunin. Leikfélagið leikur FöSursystur Charley|s á rcorgun. Þeir, sem höfSu pantaS aðgöngumiSa á sunnudaginn, eru be'Snir aS gera aSvart um, hvort þeir nota þá eSa ekki, fyrir kl. 12 ri mcrgun. Kristileg samkoma' í kveld kl. 8, á Njálsgötu I. All- ir velkomnir. Kristniboosfélögin. Ólafur Ólafsson, kristniboSi flyt- ur'erindi fyiir almenning í dóm- kirkjunni annaS kvöíd kl. Sy2. All- ir velkomnir. VeSrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 5 st., ísafirSi o, Akureyri 5, SeySis- firSi 3, Vestmaimaeyjum 4, Stykk- ishólmi 1, Blönduósi 4 Rauíarhöín 3. Grindavík '4, (engin skeyti frá Hólum í HornafirSi, Jan Mayen og Kaupmannahöfn), Færeyjuni hiti 2 st, Julianehaab -3-2, Angmagsa- lik -^-9, Hjaltlandi 4, Tynemcuth 3 st. — Mestur hiti tíér í gær -^-1 st., minstur ~6 st. — HæS fyrir sunnan land. Ný lægS viS SuSur- Grænland' sennilega á norSaustur- leiS. Logn á HalamiSum. Horfur: SuSvesturland, Faxaflói, BreiSa- fiörSur: í dag hægviSri. í nótt vaxandi sunnan og suSvestan átt. Sennilega snjókoma. VestfirSir: í dag og nótt breytileg átt, þykt loft og dálítil snjókoma. NorSurland: I dag og nótt stilt veSur og úr- komulaust. NorSausturland, Aust'1- &b W Vetrar l Hflfurl Vetlingap, Tpeflap, Sokkap, Næptöt, fyrir konar, karla og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.