Vísir - 27.11.1928, Side 2

Vísir - 27.11.1928, Side 2
VISIR )) INfenrm i Olsepi (( Nýkomid: Rúgmjöl, Málfsigtimjöl, Flórsykup, Laukur í pokum. iypipliggjandi A. Obsnhaupt« i REGNFRAKKAR, il miklar birgðir nýkomn- | ar, þar á meðal hinir s: heimsfrægu | Burberry’s regnfrakkar, g sem aldrei liafa fengist hér áður. | G. Bjarnason & Fjeldsted. sttöööGöooíSíSssíííSíswíiöísíiööísaaí Símskeyti —o-- Khöfn, 25. nóv., F.B. Bretakonungur sjúkur. Frá London er simaS : Bretlands- konungur hefir veriS veikur af brjósthimnubólgu síöustu dagana, ogf versnaSi honum töluvert í gær. Ráöherrarnir Stanley Bafdwin cg Joynson-Hicks hættu viö venju- legar feröir sínar um helgar, vegna veikinda konungsins. Næsturn því öll fjölskylda konungsins er kom- in til London. Sigrid Undset rá'östafar Kobels- verðlaunum sínum. Frá Osló er sirnaö: Samkvæmt blaöinuAftenposten ætlar Sigrid Undset aö verja Nobels-verölaun- um sínum til þess aö stofna ýrnis- kcnar legöt. Fyrsta legatið, sem er aö upphæö áttatíu þúsund krón- ur, var stofnaö í gær. Rentunum verður variö til þess að hjálpa for- eldrum, sem eru nauðbeygðir til þess aö framfleyta vitgrönnum börnum heima hjá sér. Tillögur um nýja leit að Nobile- flokknum. Seather ræöismaöur í Tromsö - hefir sent stjórninni í ítaliu tillög- ur um að senda leiðangur á næsta sumri til þess að leita að loftskipa- flokknum. Scheere aðmíráll látinn. Frá Berlin er siniað: Scheere aðmíráll, seni stjórnaði flota Þjóð- verja í Skag'erak-orustunni í maí- lok 1916, er látinn. Hrísgpjón: Venjuleg Rangoon 0,25 ýá kg. Póleruð ítölsk 0.38 V2 — Ópóleruð stór 0,40 V2 — Carolina 0,50 V2 — Maframjöl: Ameriskl gott 0,25 V2 kg. Fínt 0,45 % — Mveiti: Alexandra 0,25 V2 kg. H H 0,23 1/2 — Berið saman verð og vöru- gæði, og þér munuð komast að raun um, að við hófurn elcki ein- ungis stærsl úrval heldur einti- ig lægst verð. Utan af landi. --O-- Vestnianitaeyjum, 26. nóv, F.B. Tiðin undanfarna viku umhleyp* ingasöm. Kuldar ])essa dagana. — Nokkrir bátar stunda sjóróöra. Aflinn aðallega ýsa. Útgerðarhug- ur er mikill, bátar keyptir, leigðir og stækkaðir og fiskhús bygð. Fundahöld bjá Sjómannafélagi Vestmannaeyja um kaupgjald á komandi vertíð. Kröfur enn ókunn- ar. Bærinn er að láta byggja reisu- legt leikfimishús. Mun byggingu þessari verða lo'kið um áramót. Verkfræðingur vinnur a'ð borun og rannsókn botnsins þar seni fyr- irhuguð uppfylling verður. Jafnaðarmannafélag Vestmanna- evja er byrja’ð, að gefa út blaðið „Vikuna“. Ritstjórar em Steindór Sigurðsson og Andrés Straumland. Nýlátinn er hér Guðmundur Guðmundsson aldraður Vestmann- eyingur. Fjárhagsáætlun bæjarins kem.ur fyrir bæjarstjórnarfund á fimtn- dag. Gert er ráð fyrir hækkun út- svara. Norskar ráðagerðir. Eins og kunnugt er, hafa norskir sjómenn og útgerðarfé- lög stundum látið á sér lieyra, að strandgæslan hér fyrir norð- an land á smnrin væri fram- kvæmd með þeim hætti, að ekki væri við unandi fyrir erlendar þjóðir, er þar liefði einliverra hagsmuna að gæta, ogkæmiþetta þó einna þyngst niður (á Norð- mönnum sjálfum. Hefir jafnvel verið að því vikið i norskum blöðum hvað eftir annað, að nauðsjut itæri til, að Norðmenn gerði út sérstakt skip hingað til eftirlits fyrir norðan land um síldveiðitímann. Hefir það lengi viljað við brenna um þá frænd- ur vora, Austmennina, að þeir þættist mega hegða sér að vild sinni fyrir austan land og norð- an, enda voru þeir orðnir hag- vanir þar á fiskimiðum, er Is- lendingar tóku að rumska og gæta landhelginnar sjálfir. En síðan eftirlitið harnaði og komst i nokkurnveginn viðunandi horf fyrir norðan land að sumr. inu, liafa norsk útgerðarfélög verið að kvarta undan meðferð þeirri, er skip þeirra yrðu að sæta liér við land. — Sannleik- urinn er þó vitanlega sá, að norskir útgerðarmenn liafa ekki undan neinu áð kvarta. Skip þeirra, þau er staðin hafa verið að ólöglegum veiðum, liafa verið dregin fyrir lög og dóm, alveg eins og annara þjóða skip, sem gerst hafa brotleg með sama hæíti. Að undanförnu liefir nokkuð verið um það rætí í norskum blöðum, að við svo búið mætti eklci standa. Norðmenn yrði nú að hef jast lianda og senda hing- að sérstakt eftirlitsskip næsta ár, er gætti norskra hagsmuna. Meðal annars hafa sjómenn á Hörðalandi nýlega látið þá skoðun sína í ljós, að slíkt eftir- lit af norskri hálfu væri öldung- is nauðsynlegt. — Á sljórnar- fundi í félaginu „Hördaland fylkes fiskerlag", sem haldinn var snemma í fyrra mánuði, var máhð tekið til umræðu, og sam- þykti félagsstjórnin, að láta þá skoðun sína í ljós, að nauðsyn bæri til, að liaft væri hér við land norskt eftirlitsskip á næsta ári. pess er ekki beinlínis getið í samþyktinni, hvað slcipinu sé ætlað að gera sérstaklega, en sagt að það eigi að vera „op- synsfartöj fra den norske stat til Island“. Er svo til ætlast, að skip þctta verði hið besta úlhú- ið að öllu leyti. — pað á að hafa lofTskeyta- og sjúkratæki, nauð- synleg ivf, lækni o. s. frv. pað má vel vera, að Norð- mönnum sé nokkur nauðsyn á því, að hafa sérstakt slcip liér við land um síldveiðitímann, cr veitt gæti sjúkum mönnum hjálp o. fl., en vitanlega nær elcki neinni átt, að þeir fari að skifta sér af landlielgisvörnum liér, eða reyna að hafa áhrif í þá átt, að norskum skipum verði t. d. skotið undan refsingu fyr- ir brot gegn islenskum lögum. Vepnon’s Flalced. Oats hafpamjöl í 7 punda pokum er vlðurltent fyplie gœði — Fæst hvarvetna. Jélavöpup. Mikið úrval kom með Dr. Alexandrine, þ. á. m. mikið af leikföngum, sem ekki hafa sést hér fyr. Nytsemdarvörur marg- víslegar eru væntanlegar með „Selfoss“ og „Goðafoss". — Vörur sem sérstaklega eru hentugar til jólagjafa. Fylgjum fast fram allri samkepni. — Enginn getur því gert heppilegri innkaup en sá sem skiftir við Vepslun B. M. Bjapnason. N autaböndin alkunnu eru komin aftur. Óbreytt verð. Versl. B. H. BJARNASON. Frú Aönie og Jón Leifs í Osló. —-x— Þann 13. nóv. hélt Jón Leifs ís- lenskt kveld á útvarpsstööinni í Osló. Hann sjórna'Si þar útvarps- hljómsyeitinni, sem lék þjóösöng Islendinga og kafla úr hljómleik- um eftir Jón Leifs viö „Galdra- Loft“ Jóhanns Sigurjónssonar. Frá Annie Leifs lék píanólög eftir nnann sinn, en Jón lók; 23 íslensk þjóölög á píanó. Auk þess hélt Jón inngarígsræöu á norsku og íslensku og l)irtist hún i norskum blöðum cftir á. Frú Annie Leifs hélt um sama leyti tvo sjálfstæða píanóhljóm- ’cika viö útvarpsstöðina í. Osló. 60 þúsund móttökutæki standa í beinú sambandi við stöð þessa, en áheyrendur stöövarinnar í ýmsum löndum skifta hundruðum þús- unda, ef ekki miljónum. (F.B.). Bæjarfiréttiír 1 firðir, suðausturland: 1 <íag mink- andi norðvestan átt. í nótt stilt og bjart veður. Dagatöl fást í Félagsprentsmiðjunni, með xslenskri áletrun. Kaupmenn og kaupfélög! Sendið ekki viðskifta- vinum yðar dagatöl með útlendu •máli. 81 árs er í dag Sigríður Sigurðardótir írá Hóls- búð á Akranesi, nú til heimilis hér í bæ á Framnesveg 36. Félag frjálslyndra manna í Reykjavík heldur fund annað kveld miðvikudag kl. 8R> í Bár- ui’.ni, uppi. Umræðuefni: Kjör- dæmaskipunin. Leikfélagið leikur Föðursystur Charley|s á rcorgun. Þeir, sem höfðu pantað aSgöngumiða á sunnudaginn, eru beðnir að gera aðvart um, hvort ])eir nota þá eða ekki, fyi'ir kl. 12 á mcrgun. Kristileg samkoma _í kveld kl. 8, á Njálsgötu 1, All- ir velkomnir. Kristmboðsfélögin. Ólafur Ólafsson, kristniboði ílyt- ur'erindi fyiir almenning í dóm- kii'kjunni annað kvöld ld. 8R>. All- ir velkomnir. Veðrið í morgun. Frost uni land alt. í Reykjavík 5 st., ísafirði o, Akureyri 5, Seyöis- íirði 3. Vestmannaeyjum 4, Stykk- ishólmi x, Blönduósi 4 Rauíarhöín 3. Grindavik 4, (engin skeyti frá Hólum í Hornafirði, Jan Mayen og TCaupmannahöfn), Færeyjumi hiti 2 st„ Julianehaab —2, Angmagsa- lik Hjaltlandi 4, Tynemouth 3 st. — Mestur hiti hér í gær -f-i st.„ minstur -t-6 st. — Hæð fytir sunnan land. Ný lægð við Suður- Grænland, sennilega á norðaustur- leið. Logn á Halamiðum. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: í dag hægviðri. í nótt vaxandi sunnan og suðvestan átt. Sennilega snjókoma. Vestfirðir: í dag og nótt breytileg átt, þykt loft og- dálítil snjókoma. Norðurland: í dag og nótt stilt veður og ár- komulaust. Norðausturland, Aust- My/' 'M 'O/V' Vetrar Húfur VetlingaF, Ti»eflai», Sokkap, Mærtöt, fyrir konar, karla og börn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.