Vísir


Vísir - 27.11.1928, Qupperneq 3

Vísir - 27.11.1928, Qupperneq 3
VISIR Kanpið KOLÍÍMBUS fyrir sannvirði. © I hverjnm pakka er stór íslenste landslags- mynd í brúnum lit. Myndahefti veröa gefin þeim, sem safna öllum myndaflokknum. í hverjum „Lucana“- pakka kaupið þér ekki a'ö eins gott tóbak, þér kaupiö einnig óblandna ánægju. Ein króna — 20 sík. Landar vorir vestan hafs hafa ekki orðið sammála um „heimferðarmálið“ svo lcallaða, jþ. e. heimförina lil Islands 1930, og hefir oft verið minst á þann ágreining hér í blaðinu. — Nefnd sú, sem eklci vill þiggja opinberan styrk af fylkissfjórn- tinum þar vestra, hefir gert samning við Cunard-skipafélag- ið um heimflutninginn. Hefir nefndin sent eins konar boðs- bréf til íslendinga vestra. Er það prentað á vandaðan pappír með mörgum ágsétum mynd- um, en á titilblaðinu er litprent- uð mynd af líkneski Ingólfs Arnarsonar eftir Einar Jónsson. Fargjald frá Monlreal til Heykjavíkur er boðið fyrir 155 dollara (hvora leið) á fyrsta farrými, á ferðamannafarrými (tourist) fyrir 194 dollara báð- ar leiðir, og á þriðja farrými fyrir 172 dollara, báðar leiðir. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskar ..........— 121.77 IÓO — norskar ............— 121.83 100 sænskar ................122.17 Ðf'11ar ................ — 4.57 100 fr. franskir .........— 17.96 100 — svissneskir .... — 8S.10 IOO lírur ............... — 24.05 100 gyllini...........— t83.39 ioo þýsk gullrmörk ... — 108.95 100 pesetar ............. — 73-79 100 belga............ — 63.62 Karl Berndtsson skákmeistari Norðurlanda ætl- ar að taka þátt i almennum kappskákum (handicap tour. nament) í öllum flokkum. Fyrirkomulag þessara kapp- skáka er þannig, að sérhver ein- stakur þátttakandi liefir mögu- leika til að verða efstur, þótt snillingurinn Berndtsson og bestu taflmennirnir liér taki þátt í þeim. peim mun sterkari sem taflmaðurinn er talinn, þeim mun fleiri þarf hann að tefla við samtimis af þeim sem ónýtari eru taldir. Tefll verður eftir klulckum, ákveðinn tíma á hverju kveldi, og Berntsson t. d. ætlar að tefla samtímis við tvo meistaraflokksmenn, eða 4 1. fl. menn, eða 8 2. fl., eða lö 3. fl., og verður liann að leika nær því jafn bratt á öllum skákum sem liann leikur samtímis, og mótstöðuflokksmenriirnir báðir eða allir. Sömn reglu er fylgt með alla aðra þátttakendur, gegn liinum sem émýtari eru taldir. þessar skákir eru mjög skemtilegar og spennandi, og er það meðal annars vegna þess, að þeir ónýtari fá lilutfallslega hehningi Iiærra vinningatal gegn sér sterkari mönnum. í þessum skákum keppa þeir ekki saman sem eru í sama flokki (liafa sama skákstyrk- leika), en tefla við sér betri eða lalcari menn efir framangetnum, reglum. pó Berndtsson liafi nú sýnt okkur í fleirteflinu á föstudag- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. - Stmi 2035 Til að rýma fyrir nýjum vör- um, verður mikið af vörum selt með 10%—25% afslætti, t. d. barnakápur, peysur, svuntur o. fl. Á emum stað í bænum getið þér fengið allar vörur sem þér þarfnist, með Verði sem enginn annar mun bjóða. Hrísgrjón í sekkjum, 3 teg., kr. 22,25. — Haframjöl kr. 22,50. — Rúsínur i kössum (12% kg.) kr. 12,25. — Sveskj- ur í kössum (12% kg.) kr. 12,00. — Mjólk í kössurii kr. 26,50. — Epli í kössum (3 teg.) kr. 17,75. Allir úvextir með nýju verði koma 9. des. með e.s Goðafoss. Bíðið óhikað eftir bestu kaup- unum sem verða fyrir jólin. Melis og strausykur seljum við með lægsla verði sem þekst hefir. Verslið þar, sem þér fáið bestu og ódýrustu vörurnar. Ódýrasta verslun bæjarins. R. Guðmundsson & Co. Hverfisgötu 40. Sími: 2390. Tvö stór herbergi og eitt minna til leigu i Austur- stræti 12. Hentug fyrir lækn- inga- eða skrifstofur. Uppl. í síma 837. SÍRIUS kakóduft er liolt og næranöi og drjúgt í notkun. inn var, hvilíkur snillingur liann er, þá er aðstaða hans með þessu fyrirkomulagi gerð svo erfið, að einhver úr lægri eða lægsta flokknum getur hæglega orðið hlutskarpastur. Skákir þessar byrja kl. 8 í kveld í Bárunni, og lialda áfram næslu kveld þar til búið er. pað verða margir sem sjá vilja þessar ágætu kappskákir, en það er bót í máli, að Bárusal- urinn er slór. EÓG. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: 30 kr. frá H. H., 25 kr. frá p. V. Haglaskot með rey]ilausu púðri og liert- 11 m hðglurn nýkomin. — Verðið mikluL lægpa en í fyppa. Jóh. Ölafsson & Co. Reykjavík. Regnfrakkarnir frá Lundúnaverksmiöjunm eru komnir. Ýms nýjustu snið, fallegir litir, afbragðs tegund- ir, góðir i allskonar veðri. Verðið eins lágt og unt er. Komið og gerið góð kaup. H. Andersen & Sðn. Höfum fyrirliggjandi: Hveiti: Gold Medal ........ 140 lbs. .......... 5 kg. 3. R............... 140 Ibs. Tiianic ........... 140 — Matador ........ 140 — Hrisgrjón. Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl. Maismjöl. i siiiia 1 Ca. Simi 8. Hefðarfrúp og meyjar nota aitaf hið ekta austur- landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um a lan heim. ''l-Sf Þúsund- rUHANAz -wcnnxnj,» kvenna nota það eingöngu. Fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagsrð Reykjavíkur Vélalakk, Btlalakk, Lakk á míðstuðvar. Einar 0. Maimberg Vesturgötu 2. Sími 1820. TORPEDO. 'iífullkoranustuyitíélai'nap.^ Magiiis Besjaiínssoit $ Co. í bæj arkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.