Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. SI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 28. nóv. 1928. 326. tbl. Gamla Bfó. Næturllf Parísarborgar. (En Nat í Maxim). Sprenghlægilegur gaman- leikur í 8 báttum, leikinn af úrvalsleikurum frönskum. Aðalhlutverk leika: Nicolas Rimsky, af framúrskarandi snild. Myndin er leikin eftir Parísargamanleiknum „Le Chasseur de chez Maxims", hefir verið leikið viða um lönd á leiksviði og nú á kvik- mynd. — Börn fá ekki aðgang. — ' ••«> Hjartans þakklæti til allra, skyldra og vandalausra, nær og fjær, fyrir hluttekningu og aðstoð vi^ fráfall og jarðar- för mannsins míns og sonar, Stefáns Ólafssonar vatnsveitu- stjóra frá Akureyri. Bjarnþóra J. Benediktsdóttir. Ólafur Jónsson. Hér með tilkynnist, að konan mín, Hallbera Sveinsdóttir frá Bergvík, andaðist á heimili sínu, Frakkastíg 15, þriðjudag- inn 27. þ. m. Pétur Pétursson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar kæri faðir og tengdafaðir, Björn Hannesson frá Jörfa, and- aðist 21. þ. m. — Jarðarför hans fer fram frá dómkirkjunni á morgun (fimtudag) og hefst með húskveðju kl. iy2 e. m. á heimili hans, Njarðargötu 61. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurður Guðmundsson. Arsliátíð Verkakvennafél. Framsókn verður haldin í Iðnó föstudaginn 30. þ. m. kl. 8% e. h. — Til skemtunar verður: 1.. Frú Jónína Jónatansdóttir talar fyrir minni félagsins. 2. Kvennakór, undir stjórn Hallgríms porsteinssonar, syngur nokkur lög. 3. Fiðlusóló, Bernburg. 4. Upplestur, Hallgrímur Jónsson kennari. 5. Leikin Kvöldvakan í Hlíð (þáttur úr Maður og kona). 6. Ðans. Hljómsveit Bernburgs spilar (Jazz-band). Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á fimtudagskveld frá kl. 3—7 og á föstudaginn frá 1—7 og kosta kr. 2.50. — Hver skuldlaus félagskona, sem kaupir 1 aðgöngumiða, fær annan ókeypis. — Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma. Konur eru beðnar að hafa með sér kvittanabækur sínar. NEFNDIN. k morgun er síðasti dayur útsölunuar. Verslun Torfa G. Þórdarsonar. ÍOSÍSOÍXÍSCÍSÍSÍSÍSÍÍÍSÍXÍÖÍSÖOSSÍSÍÍÖÍ Nýkomin Píanö, Orgel. Lítil útborgun, mánaðarleg afnorgnn. Brúkuð hljóðfæri \ lieypt og tekin i skiftum. I HljóBfæraMsið. SÖOKíSOttíSGÍÍÍÍÍStSlSíSÍSíSOtSSSÖÍSÍSttW 8. R. F. í. Fundur verður haldinn i Sálarrannsóknafélagi Islands, fimtudagskvöldið 29. nóv. 1928 kl. 8ý2 i Iðnó, Cand. phil. Halldór Jónasson flytur erindi um sálrænar rann- sóknir f iðlusnillingsins Florizels v. Reuter. Mikilsvarðandi félagsmál verða lögð fyrir fundinn. Stjórnin. Leikíöng. 0.20- -10.25 Kubbakassar . — 1.00- - 9.50 Járnbrautir — 2.75- -13.50 Flugvélar .... — 0.25- - 5.50 Myndabækur — 0.10- - 1.75 Kaffistell, blikk — 0.80- - 1.50 do., postulin — 1.50- - 5.25 Pílubyssur, Litakassar og margt fleira ódýrast í verslun Jóns 6. Helgasonar. MiiUersskdlinn. Eftir 1. des. get eg tekið 8— 10 menn í leikfimi (Miillersæf- ingar o. fl.) á morgnana kl. 81/2 og kl. 9. Tek einnig nokkrar stúlkur í leikfimi frá kí. 6—7 og 7—8 síðd. J?ær, sem hafa pantað tíma, tali við mig fyrir föstu- dagskveld. Er til viðtals í Mtill- ersskólanum frá kl. 8—ll«/2 f. m. og kl. 5—6 síðd. Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum. heldur fund i Kaupþingssaln- um í kveld'kl. 8% stundvíslega. Áríðandi mál á dagskrá. Félagar fjölmennið. Lyftan er í gangi. Stjórnin. Nýja Bíó Stórkostlegur sjónleikur i 13 þáttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti og heimsins mest lesnu bók: „Uncle Tom's Cabin" . Aðalhlutverk leika af mik- illi snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Siegemann o. f L Leikfélag Reykjavíkiir. Föðnrsystir Charleys eftir Brandon Thcmas, vepðuí leikin i Iðnó i dag kl. 8 siðdegls. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar sem keyptir voru til sunnudagsins gilda að þessari sýningu, eða verða teknir aftur meðan á að- göngumiðasölu stendur. Slmi 191. Hpeinn Pálsson syngur í Nýja Bíó á morgun, 29.'þessa mán. kl. 7 »/2 síðd. — Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir i dagj frá íkr. 4, og á morgun i Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar. — Breytt söngskrá. — í vepslun ML. Tlio]*be]>g Laugaveg 33 nýkomið: Hin margeftirspurðu veggtepp^ og borðteppi. — Morgunkjólar, Svuntur, Tricotine-nærfatnaður, sérlega vand- aður og fallegur, mikið úrval af kvensokkum. Sömuleiðis fjölbreyttar tækifærisgjafir af nýjustu tísku. Ve»ðið mjög sanngjarat. Félag frjálslyndra manna 1 "ReyMjaví E^nel dup^fiíndf~í Bárunni, uppi, f kvöld, miðvikn- dag, kl. 8*/«. UmræðueM: Kjördæmaskipunin. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.