Vísir - 28.11.1928, Síða 1

Vísir - 28.11.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 28. nóv. 1928. 326. tbl. Gamla BIó. Næturllf Parísarborgar. (En Nat í Maxim) •-£40 Sprenglilægilegur gaman- leikur í 8 þáttum, ieikinn af úrvalsleikurum frönskum. Aðalhlutverk leika: Nicolas Rimsky, af framúrskarandi snild. Myndin er leikin eftir Parísargamanleiknum „Le Chasseur de chez Maxims“, liefir verið leikið víða um lönd á leiksviði og nú á kvik- mynd. — Böm fá ekki aðgang. — Hjartans þakklæti til allra, skyldra og vandalausra, nær og fjær, fyrir hluttekningu og aðstoð við fráfall og jarðar- för mannsins míns og sonar, Stefáns Ólafssonar vatnsveitu- stjóra frá Akureyri. Bjarnþóra J. Benediktsdóttir. Ólafur Jónsson. Hér með tilkynnist, að konan min, Hallbera Sveinsdóttir frá Bergvík, andaðist á heimili sínu, Frakkastíg 15, þriðjudag- inn 27. þ. m. Pétur Pétursson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, áð okkar kæri faðir og tengdafaðir, Björn Hannesson frá Jörfa, and- aðist 21. þ. m. — Jarðarför hans fer fram frá dómkirkjunni á morgun (fimtudag) og hefst með húskveðju kl. 1% e. m. á heimili hans, Njarðargötu 61. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurður Guðmundsson. Apshátíd VerkakvemsaféL Framsókn verður haldin í Iðnó föstudaginn 30. þ. m. kl. 8% e. h. — Til skemtunar verður: 1. Frú Jónína Jónatansdóttir talar fyrir minni félagsins. 2. Kvennakór, undir stjórn Hallgríms porsteinssonar, syngur nokkur lög. 3. Fiðlusóló, Bernburg. 4. Upplestur, Hallgrimur Jónsson kennari. 5. Leikin Kvöldvakan í Hlíð (þáttur úr Maður og kona). 6. Dans. Hljómsveit Bernburgs spilar (Jazz-band). Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á fimtudagskveld frá kl. 3—7 og á föstudaginn frá 1—7 og kosta kr. 2.50. — Hver skuldlaus félagskona, sem kaupir 1 aðgöngumiða, fær annan ókeypis. — Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma. Konur eru beðnar að liafa með sér kvittanabækur sínar. NEFNDIN. Á morgun er síðastl dagur útsölunuar. Verslun Torfa G. Þórdarsonar. SÖOQOOOQOSSíSÍXSÍSíSÍSÍÍOÖöOQQaqí Nýkomin Píanó, Orgel. Lítil úthörgun, g mánaðarleg afborgun. Brúkuð hljóðfœri keypt og tekin i skiftum. HljóMærahúsið. | SQOOOOOOO«SíStSíS!SiSÍSÍSOOOOOOOO< 8. R. F. í. Fundur verður lialdinn í Sálarrannsóknafélagi íslands, fimtudagskvöldið 29. nóv. 1928 kl. 8Y2 í Iðnó. Cand. phil. Halldór Jónasson flytur erindi um sálrænar rann- sóknir fiðlusnillingsins Florizels v. Reuter. Mildlsvarðandi félagsmál verða lögð fyrir fundinn. Stjórnin. Leikföng. Bilar .........frá 0.35 til 4.90 Dúlíkur — 0.20 — 10.25 Kubbakassar . — 1.00 — 9.50 Járnbrautir — 2.75 — 13.50 Flugvélar .... — 0.25 — 5.50 Myndabækur — 0.10 — 1.75 Kaffistell, blikk —- 0.80 — 1.50 do., postulín — 1.50 — 5.25 Pílubyssur, Litakassar og margt fleira ódýrast í verslun Jöns B. Helgasonar. Mullersskðlinn. Eftir 1. des. get eg tekið 8— 10 menn í leikfimi (Miillersæf- ingar o. fl.) á morgnana kl. 8'/2 og kl. 9. Tek einnig nokkrar stúlkur í leikfimi frá kl. 6—7 og 7—8 síðd. pær, sem hafa pantað tíma, tali við mig fyrir föstu- dagskveld. Er til viðtals í Miill- ersskólanum frá kl. 8—11'/2 f. m. og kl. 5—6 síðd. Jön Þorsteinsson frá Hofstöðum. heldur fund í Kaupþingssaln- um í kveld kl. 8% stundvislega. Áríðandi mál á dagskrá. Félagar fjölmennið. Lyftan er í gangi. Stjórnin. Nýja Bió Kofi Tiisar trida. Stórkostlegur sjónleiknr í 13 þáttum. Tekinn eftir liinu fræga leikriti og heimsins mest lesnu bók: „Uncle Tom’s Cabin“ . Aðalhlutverk leika af mik- illi snild: Margarita Fischer, James B. Lowe, George Siegemann o. f L Lelkfélag Reykiavíkur. Föðnrsystir Charley’s eftip Brandon Thomas, verður leikln í Iðnó i dag kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. ATH.: Aðgöngumiðar sem keyptir voru til sunnudagsins gilda að þessari sýningu, eða verða teknir aftur meðan á að- göngumiðasölu stendur. Simi 191* syngur í Nýja Bíó á morgun, 29/þessa mán. kl. 7'/2 síðd. — Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir i dagj frá kr. 4, og á morgun í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar. — Breytt söng-skrá. — t verslun M. Th.oi*b©3?g Laugaveg 33 nýkomið: Hin margeftirspurðu veggteppij og borðteppi. — Morgunkjólar, Svuntur, Tricotine-nærfatnaður, sérlega vand- aður og fallegur, mikið úrval af kvensokkum. Sömuleiðis fjölbreyttar tækifærisgjafir af nýjustu tísku. Verðið mjög sanngjarnt. Félag frjálslyndra manna T Reyk]avíl^[lieldup fund~f Bárunni, uppi, í kvðld, miðviku- dag, kl. 8V2. Umræðuefni: Kjördæmasklpunin. S tjórnin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.