Vísir - 29.11.1928, Síða 1

Vísir - 29.11.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prenlsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 29. nóv. 1928. 327. tbl. ekbfmmzmmœ Gamla JBÍÓ. smBSBmsBsn^sse Næturlíf Parisaröorgar. (Eq Nat í Maxim). Sprenghlægilegur gaman- leikur í 8 þáttum, leikinn af úrvalsleikurum frönskum. Aðalhlutverk leika: Nicolas Rimsky, af framúrskarandi snild. Myndin er leikin eftir Parísargamanleiknum „Le Chasseur de chez Maxims", hefir verið leikið viða um lönd á leiksviði og nú á kvik- mynd. — Börn fá ekki aðgang. — BarceleiasýeÍÐgii 1929 Vér undirritaðir, sem höfum verið skipaðir af atvinnu- málaráðuneytinu til þess að undirbúa þátttöku íslendinga í al- þjóðasýningu, sem lialdin verður í Barcelona á komandi ári og hefst 15. maí, leyfum oss hér með að biðja þá,, sem kunna að eiga fallegar og skýrar myndir, smáar eða stórar, eldri sem yngri, sem sýna einkennilega staði hér á landi, skip, mannvirki viðkomandi sjávarútvegi vorum, veiðistöðvar, veiðiaðferðir, fiskverlcun, síldarmeðferð og ýmisl. annað úr atvinnulifi þjóð- arinnar, að láta oss þær í té, til þess að nota í sambandi \nð sýninguna, eftir því, sem nefndinni finst ástæða til. peir, sem vilja verða við óskum vorum, eru góðfúslega beðnir að snúa sér til einhvers okkar undirritaðra liið fyrsta. Reykjavík, 27. nóvember 1928. Kristján Bergsson. Páll Ólafsson. Ásgeir porsteinsson. Begnfrakkarnir frá Lnndflnaverksmiðjunni eru komnir. Ýms nýjustu snið, fallegir lilir, afbragðs tegund- ir, góðir i allskonar veðri. Verðið eins lágt og unt er. Komið og gerið góð kaup. H. Andersen & Sön, Félag Matvörukaupmanna. 1. desember, á 10 ára sjálfstæðisafmæli íslands, verða félagsmenn að loka búðum sínum kl. 1, samkvæmt ályktun síðasta fundar. Stjórnin. SKEMTIFUNDUR annað kvöld kl. 8l/2 í Kaup^ þingssalnum. Fullveldisfagnaður. — Sig. Eggerz ræða: Minni ísiands, Friðfinnur Guðjónsson upp^ lestur, Söngur o. m. fl. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Sérlega fallegt úrval af samkvæmiskjóla og kraga- blómum, nýkomið í „ONBULA^ Austurstræti 14, íslensk jólakont í stórmiklu úrvali. Ensk koma með Selfossi. Margskonar jóla- vöiaxr komnar. * Snæijðrn Jönsson. fslensk flögg flest allar stærðir, ódýrust í Verslun . Torfa ÞórBarsonar. .. I I I ..... .... Besta Búð BffiPnanna. Dúkkur írá 0,15—14,50. — Bílar frá 0,60—6,00. — Myndabækur frá 0,15—1,50. Munnhörpur frá 0,25— 4,50. Fuglar frá 0,25. Fiskar frá 0,25. Smíðatól frá 0,76—6.60 Kubbakassar frá 1,25—19,50 og allskonar leikföng í stærstu úrvali hjá K« Einarsson Bjðmsson, Maismjöl, hveitikorn, bygg, blandað fóður, þurfóður, o. fl. góðar tegundir fýrir hænsn. Talið við inig sjólfan. Von. Sími 448. (2 Ifnur). Regnfrakkar í mörgum litum, með nýju sniði, sérlega fallegir, eru ný- komnir. Einnig vetrarfrakkar mjög ódýrir. Gíiöm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. —— Mýja Bíó Kofi íiiffl Iræida. Sjónleikur í 18 þáttum. Síðasta sinn í kvöld. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður minnar, Guðbjargar porkelsdóttur. Sömuleiðis þakka eg þeim starfsstúlkum í Haga, sem heiðruðu minning hennar. Guðrún Bjarnadóttir. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðríðar Guðlaugar Finnsdóttur, fer fram laugardaginn 1. desember, og hefst með húskveðju á heiinili okkar, Laugaveg 27 A, kl, 10i/2 f. h. Níels B. Jósefsson og börn. ¥ Hið nýja prédikunarsafn prófessors Haralds Níelssonar, Árin og eilífðin II, kemur út á morgun. Bóklilöðuverð er 10 kr. (ób.), 12 kr. (i shirtingsbandi), 15 kr. (í leðurbandi). peir karlar og konur, sem styrkt hafa útgáfuna með því að gefa peninga í útgáfusjóðinn, fá bókina með miklum afslætti, og' eru beðnir að vitja hennar sem fyrst í verslun Katrínar Viðar. 8t. VÍKINGUR nr. 104 heldur afmælisfagnað sinn í G.-T.húsinu n. k. laugardag (1. des.) kl. 8 e. m. Fjölbreytt skemtun, svo sem: ræður, upplestur, eftirherm- ur, einsöngur, sjónleikur og DANS, undir ágætri miisik. Aðgangur ókeypis fyrir alla skuldlausa félaga, og skulu þeir vitja aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á morgun (föstu- dag) kl. 6—9 e. m. Telcið verður á móti gjaldi félaga á sama tima. — Aðrir templarar geta fengið keypta aðgöngumiða á laugardag frá kl. 4 e. m. Væntum vér þess, að Vikingar og aðrir templarar fjöl- menni á skemtun þessa. Jafnt ungir sem gamlir geta notið þar sameiginlegrar skemtunar. NEFNDIN. Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengnr. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.