Vísir - 29.11.1928, Page 3

Vísir - 29.11.1928, Page 3
VISIR Kanpifl KOLUMBUS fyrir sanririi. in námskeið fyrir allar stéttir iðnaðar, og við þau höfð full- komnustu tæki og kennarar sem völ er á. Kenslustundir voru ,8 klst. á dag, 4 klst. við iðnina og 4 klst. við bókfærslu, saga iðnaðar kend, fyrirlestrar um ÍSnina haldnir og svo fara kenn- ararnir með nemendur í stærstu og fullkomnustu verlcstæði i viðeigandi iðn og stórbyggingar og söfn. Alstaðar er þessum námslceiðum opnar dyr, enda eru þau lialdin á ábjTgð iðnað- arfélaganna og þess opinbera. Sá liængur er á þessum nám- skeiðunj að aðrir fá ekki inn- töku á þau, en þeir, sem hafa fengið fullkomið sveinsbréf, og eru því orðnir sveinar, sem sé, námskeiðið er til þess, að þeir fái þar alt það fullkomnasta, sem fram er komið í iðnum og stærra útsýni en þeir ef til vill hafa fengið hjá meisturum sin- um. Eg feklc inntöku á nám- skeið þetta, þótt eg hefði ekki sveinsbréf. Var það af því, að eg gat sannað tima þann, er eg hafði verið við verkið, og svo ástand það, sem hér er, að eng- ínn var til að gefa sveinsbréf hér i iðn minni, sem mun og hafa verið í fleiri iðngreinum hér. Vonandi sjáið þér nú, hvernig aðrar þjóðir líta á nám- skeið i iðnaði. Nokkrum orðurn vil eg víkja að rógburði og svívirðingum, sem þér sendið félagsmönnum. pér gortið af að liafa kent ein- um félagsmanni. þetta eru ósannindi, og fer eg ekki lengra út í þá sálma liér, en hægt er, ef þér óskið, að fara frekar út í það seinna. Móðir! Gakktu úr skugga um að þú 'fáir þér Pepsodent á tenn= ur barns þíns og tannhold. CR þér ant um að barn þitt fái fallegri tennur nú ogbetri vörnvið tannkvillum Sfðar á æfinni? Reyndu þá Pepsodent. Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja mæður til að nota. Þú finnur húð á tönnum barns þíns. Þá vofir hættan tíðast yfir. Sömu þrálátu húð- ina Og þú verður vör við, ef þú rennir tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við hana áttu aðberjast. Húðin er versti óvinur heilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar, smýgur í sprungur og festist. Gömlum að- ferðum tókst ekki að vinna á henni. Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að geyma, sem eyða henni. Helztu tannlæknar fallast á þetta. Það heldur tönnunum hvít- ari. Það er vísindaráð nútímans til betri varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu mlöann og þú færð ókeypis sýnishorn til 10 daga. . . 2410A A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. fiendiö Pepsodent-sýnishorn tii 10 dagt tii Nafn....................................... Helmill.................................... ]?ér fullyrðið að enginn af okkur hafi varið 4 árum til lærdóms og engu kosiað til náms. pessum ósannindum yð- ar vona eg' að eg fái betra tæki- færi til að svara, ef þér vogið yður að fara svo langt, sem þér tilgreinið í niðurlagi greinar yð- ar, um lögsókn gegn félaginu. Hvað mig snertií* og 3 aðra fé- lagsmenn, þá eru þetta ósann- indi. Við höfum verið við þetta verk (sem nám) í 4 ár lijá vön- um og góðum veggfóðrurum, og það kaup, sem við fengum fyrir okkar vinnu, var ekki meira en þá tiðkaðist að lærl- ingar fengju, og var tekið fyrir þá i öðrum iðngreinum. Hvað mig snertir, þá sigldi eg til Kaupmannahafnar árið 1924 til að fá frekari kynni af iðngrein minni þar, og svo „Dekoration“, og vrarð sú ferð mér töluvert kostnaðarsöm. Árangurinn af lærdómi mínum mun eg hér- með gefa yður kost á að keppa við, livort heldur er í dúklagn- ingu eða veggfóðrun eða hvort- tveggja. ]?etta tilboð mitt get- um við fengið samdar reglur um og óblutdræga dómnefnd til að dæma um verkið, sem svo birtir dóm sinn í blöðunum. pau skilyrði vil eg setja, að verk okkar fari fram eftir 18. gi*. laga Veggfóðrarafél., er hljóðar upp á hvað 4 ára nemi levsi af hendi í sveinsprófi. Eg' ætla mér ekki að fara neitt út í sérþeklcingar þær, er þér haldið fram i grein yðar, að við munum ekki liafa fram yfir yður, sömuleiðis er eg ekki svo sinnaður, að eg ætli að fljóta í gegnum blaðaviðskifti okkar á méðmælum. ]?au má altaf taka af ókunnugum svo, að þau séu gefin af kunnings- skap eða góðgerðasemi. Hvað sement-sérþekkinguna snertir, hefði farið beiur á lijá yður, að minnast ekki á hana, þar sem það voruð þér, sem nörruðuð manninn, sem þér vitið nafnið á, til áð nota sement í lím i stað. inn fyrir kalkvatn, sem ekki var við hendina. (Kalkvatn er oft notað í klístur, næst strig- anum; þetta vitið þér nú ef- til vill ekki fyr en núna). þegar lirekklausir menn heyra sem- ent nefnt kalks í gildi, og þær fullyrðingar með, að þetta væri altaf notað á ísafirði, og þar höfðuð þér lært þaö, þá vill mér verða á að lialda, að sérþekking- urinn sé sprottinn frá yður. Strákskapur sá, sem felst i sem- entsblöndu yðar, er yður ekki til sóma. —. Hvað nemahöld snertir í iðn okkar, þá höldum við okkur við iðnskólaárið, því hann verður liér eftir hver nemi að sækja, jafnhliða þvi er liann lærir iðnina, svo viljum við hér eftir reyna að full- komna, heldur en það gagn- stæða, þessa iðn, og útilolca bæj- arbúa og okkur frá þeim ígerð- um, sem í iðn okkar hafa sest. Eg veit, að bæjaÆúar munu okkur þakklátir fyrir, ef vand- virkni og kunnátta yrði betri en hefir verið, því margur liefir fengið að kenna á þessum kumpánum, sem hafa gefið sig út sem fullfæra í iðriinni, heimt- að kaup og eyðilagt síðan efni alt, sem þeir hafa haft milli handanna. — pér farið mörgum orðum um kaup það, er við tökum, og berið það saman við aðra iðn- aðarmenn. Eg ætla hér að fara nokkrum orðum um þetta at- riði, ekki af því að þér séuð svara verður, heldur almenn- ingi til skýringar. Yður gefst aftur á móti bráðlega tækifæri til að verja orð yðar og afskifti af þessu, sem og öðru, er grein yðar innifelur. Tímakaup okk- ar er kr. 1.80 um klst., lágmark. Hygg eg' það vera svipað þvi sem trésmiðir og múrarar hafa. Verðlistinn er fyrir að líma upp veggfóðrun frá kr. 1.00 á rúllu upp í kr. 3.00 á fermtr. (Lin- crusta). pama á milli eru mörg verð, t. d. limfarfa einlitt, þýskt veggfóður, 1.60 á rl., sama munstrað 1.50 á rl. þessu verði gerðuð þér mesta veður út af, og þér segið, að hver miðlugs- veggfóðrari lími upp af þessu veggfóðri 25 til 30 rl. á 10 klst. pér hljótið að vera afburða- maður í þessari iðn, ef þér án lijálpar gerið þetta og það óað- finnanlega; þér um það, livað þér þykist afkasta miklu á dag, en okkur ættuð þér sem minst að bendla við flýti yðar, nemá þá, ef þér álítið okkur ekki méðalmenn í iðninni, sem auð- vitað allir geta séð á skrifi yðar, að þér gerið ekki. ]>egar nú þér, In*. húsasmiður, farið að láta yðar námskeiðsnemendur lima upp þessar tegundir af vegg- fóðri: silkiflauelis, sana, tekko, anaglypta, lincrusta eða þó ekki sé nema einlitt límfarfa vegg- fóður, sem þér eruð svo stór- orður um, hvað mikið við tök- um fyrir að líma upp, þá minn- ist þess, að við álítum yður ekki Iiafa þá þekkingu, sem þér þurfið til að geta haft 4 ára lær- linga, hvað þá námskeið. Að endingu vil eg nú benda yður á flan yðar, þar er þér haldið þvi fram, að iðn okkai* sé engin iðngrein. pá vil eg benda yður á, að veggfóðrara- iðnin á sína sögu, eins og allur iðnaður. Ef þér farið íil Dan- merkur, sem mun vera næst fyrir oldcur • að vitna til, þar sem iðnaður og iðnaðarmenn þaðan höfðu hér dýpstu áhrif á iðnað, þá tilheyrði veggfóðr- un, húsgagnafóðrutí og „De- lcoration“ söðlasmiðum, en fyr- ir tæpum mannsaldri hyrjaði þetta að breytast, þar sem eftir- spurn jókst meir og meir eftir iðngreinum þessum, nema livað þær hafa samband sín á milli, er Danir kalla „Saddelmager og Tapetserer-Lauget“. Að vér hér á íslandi séum svo ófullkomnir iðnaðarmenn, að við gætum B ARN AFAT AVERSLTJNIN Klapparstíg 37. Sími 2035 Til að rýma fyrir nýjum vör- um, verður mikið af vörum selt með 10%—25% afslætti, t. d. barnakápur, peysui*, svuntur o. fl. A. Sittard St. Michael kirkju orgel Hamborg: Toccata og Fuga D-moll (Bach). Kurt Qrosse : Orgel. Alexander Brailowsky Pianosolo. -Piano með Phil- harmonisk orkester, Ber- lín. (Biðjið um skrá.). Frö Signe Liljequist. Nýjar plötur, sungnar á ís- lensku. Sjá skrána 1929. Dansplötur: Trink Bruderlein — Sista man pá skansen — Pá eter- böljan den blá — Le Klovn — Together — Inte gör det mig noget — o. fl. frá Rolf Revuen — og Styrmand Karlsens Flammer — Lith og' Stóri, 10 plötur fyrir 25,00 þessa daga með kaupum á fón. Ötal tegundir ferða og horð- fóna — mahogni. Hljóðfæpahúfiið. Éllii cðnmsiÉði er gæða vara, sem þér aldrei gf>t ð vilst á. ekki lialdið okkur að gildandi reglum nærliggjandi landa, eruð þér sem iðnaðarmaður (tré- smiður) víst nokkuð einhhða. Að lokum vil eg benda yður á, að Iðnaðarmannafél. í Reylcja- vík og allir rétthugsandi iðnað- armenn liér á landi, munu eklci hSetta fyr en það liefir komið iðnaði — hverju nafni sem liann nefnist — í rétt horf, og ekki síður gott en í nálægum lönd- um. Eg læt hér nú staðar numið að sinni, og leyfi mér að 'benda yður á, að lögsókn sú,* er þér hótið okkur fyrir atvirinuróg, er okkur kærkomin. Með eftirvæntingi eftir frek- ari kynnum af gerðum yðar. Victor Helgason, form. Veggfóðrarafél. Rvíkur. Sen-Sen IlmtðfluF og tyggigúmmí er þekt fyrir gæði um víða veröld. Fæst í flestöllum verslunum borgarinnar. Nýkomið: Kvensvuntur frá 1.90, mikið úrval, kvenléúeftsskyrtur frá. 2.50, náttkjólár og náttföt, silkí- skyrtur og silki-undirkjólar, golftreyjur, silkipeysur, kven- bolirnir góðu komnir aftur og margar teg. fleiri, silkisokkam- ir margeftirspurðu komnh* aft- ur, léreftin margeftirspurðll komin aftur o. m. fl. Komið fljótt í versl. Bruartoss, Laugaveg 18. „Gullfoss” fei héðan á morguu kl. 6 siðd. um Vest— manneyjaí belnt tll Kaup mannahafnav. K.F.U.M. A-D. Fundur í kvöld kl. 8l/s. Dpptaka nýrra meðlíma. Allir velkomnir. mm gerir alia iliia

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.