Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmið j usími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 30. nóv. 1928. 328. tbl. A morgun - 1. desember verður jólabazar EDINBORGAR opnaður eins og að undanf örnu — er þetta stærsti og besti jólabazarinn; — ýmsar gerðir af leikföngum, sem aldrei hafa sést hér áður.------- Kaupid efcki jólagjafir f yr en þér haf ið litið á LEIKFÖNGIN í MF EDINBORG. Studentaráð Háskola fslands. 1918 -1. des. -1928 Kl. 1 e. h. Skrúdganga stúdenta frá Mensa aeademiea aö Alþingishúsinu. Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra flytur ræðu af svölum Þinghússins, Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á undan og eftir. Stúdentablaðið selt a gðtum bæjarins allan daginn. Kl. 4 Skemtanir í báðum kvikmyndahfisum bæjarins. í Nýja Bíó: 1. Ræða: Ágúst H. Bjarnason, próf. 2. Stúdentakórinn. 3. Upplestur: Guðmundur Björnson landlæknir. 4. Einsöngur: Óskar Norðmann. 5. Strok-kvartett. í Gamla Bió. 1. Ræða: Sigurður Nordal, prófessor. 2. Pianosolo: Emil Thoroddsen. 3. Upplestur: E. M. Jónsson, stud. theol. Kristján Guðlaugsson, stud. jur. Sigurjón Guðjónsson, stud. theol. 4. Einsöngur: Garðar Þorsteinsson, stud. theol. 5. Stúdentakórinn. Aðgöngumiðar seldir 1 báðum Ríóunum á föstudag kl. 4—7 og laugadag 10—12 f. h. og 2—4 e. h. Kl. 9. Dansleikur stadenta í Iðnú. illils-bi nerir alla ibli Best að auglýsa í Vísi Jarðarför konunnar minnar, Hallberu Sveinsdóttur frá Rergvik, er ákveðin mánudaginn 3. des., frá dómkirkjunni, og hefst kl. 1 e. m. á heimih hinnar látnu, Frakkastíg 15. Pétur Pétursson. 1. desember verður báðum hðnkwram lokad allan daginn» Landsbanki íslands. íslandsbanki. Vegna ðliemju mikillar aðsóknar og margendurtekinna áskorana, höldum við út- sölu okkar áfram í dag og á morgun. — Við vonum því að þeir, sem ekki komust að í gær og fyrradag, noti þetta tækifæri. — Ennþá er úr nógu að velja, bæði fyrir unga og gamla, karla, konur og börn, því að birgðirnar voru ekkert smáræði. — Skóverslunin á Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. Dogleg Faðslcona og 2 stúlkur geta fengið góða atvinnu frá 1. janúar. — HÁTTKAUP. — Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið kl. 8—9 í kveld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.