Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomið: Rúgmjöí, Hálfsig timj öl, Flópsykup, LaukuF í pokum. PFÍma Hrísmjöl á leidinni. Æ* Obenliaupt. Símskeyti Khöfn 29. nóv. FB. Heilsufar Bretakonungs. Frá London er símað: Það hefir aukið mjög ótta almenn- ings viðvíkjandi veikindum konungsins, að prinsinn af Wales liefir snúið heim á leið aftur, úr Afrikuför sinni. Af- þessum orsökum liefirlíflæknir konungsins sent landsstjórn- inni bréf, til.þess að draga úr ótta manna. Segir læknirinn konunginn vera veikan af lungnabólgu og brjósthimnu- bólgu. Konungurinn sé að vísu allþungt haldinn af veikinni, en batamerki séu samt sjáanleg. Ætlar hann, að von sé um bráð legan bata. Nytsamleg jurt. Énglendingar hafa uppgötv- að jurt eina, sem talið er, að muni reynast nytsamleg fyrir ullariðnaðinn. Trefjur jurtar- innar líkjast hör. Hefir þetta vakið liina mestu eftirtekt, og er mikil eftirspurn eftir jurt- inni. Flotamál Bretlands og Banda- ríkjanna. Formaður flotamálanefnd- ar fulltrúadeildar þjóðþings Bandaríkjanna, Bratten að náfni, liefir sent Stanley Bald- win, forsætisráðherra Bret- lands, tillögu þess ^efnis, að flotamálanefnd þjóðþings Bandaríkjanna og samskonar nefnd, kosin af Bretaþingi, liittist í Kanada á næstkomandi vori, til þess að ræða flotamál Bandaríkj anna og Bretlands, á þeim grundvelli, að hvort ríkið um sig hefði jafnöflugan flota, einkanleg'a til þess að semja um skipategundir, sem Was- hingtonsanmingurinn fjallar ekki um. Bratten (Britten?) sendi tillöguná, án þess að ráðgast við stjórn Bandaríkj- anna fyrst. Hvirfilbylur í Filippseyjum. Frá Manillá er símað: Hvirf- iivindur hefir gert stórtjón í Fiiipseyjum. 200 manns hafa farist í Samarieyjunni. 90% liúsa liafa eyðilagst þar, og 20% uppskerunnar. f Leyte- eyjunni eru 10.000 manns heimilislausar. Bandaríkj a- stjórnin liefir sent lierski]) til hjálpar. Fióðin í Beigíu. Frá Brussel er símað: Flóð- in í Belgíu lialda áfrgm. Mat- vælaskortur sumstáðar, þar sem flóðin hafa komið. 10.000 verkamenn í Antwerpen eru atvinnulausir vegna flóðanna. Árin og eilífðin. í dag, á sextugsafmæli höf- undarips, eða næstu daga, kern- úr út annað bindi af prédik- unum eftir próf. Harald Níelsson. Flestir munu kannast við fyrra hindið, sem kom út fyrir ríokkrum árum, og öðlast hefir mikla út- brciöslu og orðið mörgum kært. Af ])ví að mér er all-kunnugt efni þessa bindis, sem nú er að koma út, vil eg fara um það nolckrum or'ð- um. Öllum, sem lesið hafa fyrra bind- ið, er kunnugt andríki og snild höf. í framsetningu. Þeir eiginleikar koma einnig glögglega fram í þessu bindi. Eldmóður höf., trúartraust hans og óvenjulegur fróðleikur um biblíuleg og guðfræðilég efni, skín alstaðar út úr ræðunum. Þær eru ekki neitt „prestiegt mas“ uppi í skýjunum, sem hvorki ræðumaður né áheyrendur taka alvarlega. Þar er lögð öll stund á að fræða menn um uppruna ýmsra kirkjukenninga og hvernig skilja skuli ýmislegt í ritningunni. Og höf. er ekki hrædd- ur við að andmæla þeirn kenningum, er hann telur rangar eða ranglega boðaðar, heldur segir skoðun sína hispurslaust. Er það bæði nauðsyn- legt vegna áheyrendanna og virð- ingarvert af prédikaranum; það er svo sjaldgæft. að menn þori að kannast við skoðun sína, ef hún fer að einhverju leyti í bága við al- menningsálitið. Meira ber í þessu bindi en hinu fyrra, á boðun þeirrar þekkingar, sem fengin er fyrir rannsókn dular- fullra fyrirbrigða. Hof. var í upp- hafi mjög varkár um þá boðun í fÁ. \ ræðum sínum. Að vísu dró hann aldrei dul á skoðanir sinar, en hon- um var ljóst, að ekki dugir að ala smábörn á fæðu fullorðinna manna né að segja alveg ófróðum mönn- um um slík efni frá mestu stór- merkjunum í sambandi við það mál. En á síðari árum vissi hann, að búið var að fræða almenning svo mjög, að miklu leyti með starfi hans sjálfs og samherja hans, Einars H. Kvar- ans rithöfundar, í Sálarrannsókna- félaginu og annarsstaðar, að óhætt væi að láta meira bera á boðun þessa máls; að segja mönnum meira og gera ráð fyrir, að það yrði þeim til hjálpar, en ekki hneykslunar. Tel eg það vel farið, því að eg hygg nú vera kominn tíma,til að boða þetta mál óttalaust og láta ekki undan efasemdarmönn- unum x neinu, enda er efi þeirra oft og einatt ekki annað en fagurt nafn á fáránlegri vanþekking. Ekkja próf. Haralds, frú Aðal- björg Sigurðardóttir, hefir valið ræðurnar og gefið safnið út. Valið á ræðunum virðist hafa tekist mjög vel, þegar þess er gætt, að binda varð sig við vissa helgidaga. Safnið er mjög fjölbreytt, kemur víða við og morg vandamál eru tekin þar til meðferðar og úrlausnar. Er það að lokum ósk mín, að andi sá, er birtist í ræ'imm sr. Hai-alds, andi sannleiksleitarinnar, sannleiksástar- innar og djörfungarinnar, megi æ rneir svifa yfir vötnum íslenskrar kirkju og kristindóms; þá mun því- hvorutveggja vel farnast. Jakob Jóh. Smári Háskóiastúdentar munu á rnorgun gangast fyrir liátí'ða- höldum til minningar um við- urkenningu Dana á fullveldi voru. Stúdentar hafa síðustu ár stofnað til hátíðahalda þenna dag, en nú virðist vera sérstök áslæða til þess vegna tíu ára afmælis sambandslag- anna. Iiátiðahöldin hefjasl með því, að stúdentar, ungir og gamlir, safnast saman kl. 1 á Mensa academica og ganga þaðan í skrúðgöngu til Alþing- ishússins, og mun Lúðrasveit Reykjavíkur ganga á undan flokknum og leika á iúðra. Þá heldur Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðherra, ræðu af svöl- um Alþingishússins. Að ræð- unni lokinni, mun Lúðrasveit- in enn ieika nokkur iög á Aust- urvglli. Þá verða skemtanir i báðum bióhúsúnum, og munu þær hefjast kl. 4. Þar hefir ailur al- ménningur aðgang, og er þess að vænta, að bæði húsin verði full, því að til skemtananna hefir verið vandað eftir föng- um. Hingað til liefir skemtun einungis verið liöfð í öðru hús- inu, en aðsókn í fyrra var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa, og þvi er þetta ráð.upp tekið. Sérstaklega skal á það bent, að Stúdentakórinn, sem sjaldan liefir látið til sín heyra, mun syngja á báðum skemtununum. Þá munu og nokkrir liáskólastúdentar lesa r Wichfflann motorar endupbættip. Motorar þessir hafa verið endurbættir þannig, að vatns- notkun er nú óþörf og olíusparnaður meiri en áður. — Gamlar Wichmann vélar má endurbæta með lítilli breyt- ingu. — Nánari upplýsingar gefur Þ6p3up Sveinsson & Co. Aðalumboðsmenn. I «ÍOÖOOOOOÍÍíXXXKÍíXSOOOOOOO«lf ~Z /þJt' ,"|SA naiiiiMlaiiiaiaÍMH<|| Símí Si<> XXXXiOOOOfXXXXXXXXXXXXXXXX upp kvæði eftir sig á annari skemtuninni. Auk þess verða ágætir ræðumenn á báðum stöðum, þjóðkunnur upplesari og ágætir hljómlistamenn, svo sem nánara má sjá af auglýs- ingu hér í blaðinu. Allur ágóði, sem af skemtunum þessum verður, rennur til Stúdenta- garðsins, sem nú er byrjað að byggja; í dag eða næstu daga verður lokið við moldargröft í grunni lians, en við gröftinn hafa stúdentar sjálfir unnið ókeypis, eins og kunnugt er. Stúdentablaðið mun og koma úl þenna dag. Það er einkum lielgað sambandslögunum, og rita um þau ýmsir nafnkunnir menn. Benedikt Sveinsson al- þm. ritar aðalgreinina. En aulc lians rita ýmsir þjóðkunnir menn um málið. Má þar til nefna Ágúsl H. Bjarnason, Harald Guðmundsson, Jakob Möller, Jóhannes Jóiiannesson, Magnús Jónsson, Óiaf Lárus- son, Ólaf Thors, Sigurð Eggerz og Sigurð Nordal. í grcinum þcssum er ýmsum ólíkum skoðunum haldið fram og munu þær vekja mikla athygli. Ludvig Guðmundsson, skóla- stjóri, segir frá síðustu utanför sinni og minnist margs i því sambandi. Hann er ali-harð- skeyttur til sumra skóla hér, einkum Mentaskólans og Há- skólans. Fer hann liörðum orð- um um fyrirkomulag guð- fræðideildarinnar og kemur þar með róttækar tíllögur til breytinga. Þá eru kvæði og rit- smíðar eftir stúdenta um ýmis- leg málefni. Auk þess eru þar myndir af nokkrum þektum mönnum, og liafa stúdentar gert þær allar. Blaðið er mjög vandað að ytra frágangi, með þylckri kápu. Það mun verða til sölu á götunum allan dag- inn og í anddyri Háskólans mun liggja frammi listi, sem menn geta skrifað nöfn sín á, ef þeir vilja gerast fastir áskrifendur. Þar mun og Scl- skinna verða til sýnis. Um kveldið verður dansleik- ur fyrir stúdenta í Iðnó og mannfagnaður á Hótel ísland, og gengst Stúdentafél. Rejdcja- víkur fyÆr honum. Morgnnblaðið og Sogsvirkjnnin. Herra xátstjóri. Út af ummælum Morgunblaðsins ]). 25. nóv. og áður, um framkomu mína í samningaumleitunum við þýska rafmagnsfélagiS „A. E. G.“ í surnar, og um fyrirspurn hins danska umboðsmanns félagsins í Kaupmannahöfn til rafmagnsstjóra Steingríms Jónssonar um mig, vildi eg mega biðja y'Öur um rúnx fyrir stutta skýringu. Morgunblaðið hefir ílutt það sem ástæðu gegn rökum þeim, sem eg hefi haldið fram til stuðnings því, að Reykj avíkurbær ætti nú þeg- ar að ráðast í virkjun Sogsins, að umboðsmaður Jxýska félagsins x Danmörku hafi símað hingað í sum- j ar og spurt m. a.: „Er hægt að taka Sigurð Jónasson bæjarfulltrúa al- varlega?“ o. s. fi-v. (Mgbl. I/. nóv.), og síðar segir blaðið að þessi maður hafi spurt. hvort eg væri „verður þess að talað væri við mig um þessi mál, hvort rétt væri að taka mig alvarlega“ (Mgbl. 25. nóv.). Til ]:>ess að almenningur rnegi sjá, hversu sanngjörn og rétt þessi ])ýð- ing Mgbl. er, skal hér með birt hið umrædda símskeyti, rétt þýtt: Símskeyti. RP 12.33. 18. ágúst 1928. Forstjóri Steingrímur Jóns- son, Reykjavik. — Hefi frétt að 45 kílómetra frá Reykjavík eigi nú að virkja 7000 kílówatt af 40.000 kíló- watt-vatnsafli, með ábyrgð ríkis og bæjarfélags. Er það rétt? Er ti-ygg- ing fyrir að notuð verði 7000 kíló- watt, og viljið þér ráðleggja mér að firrna mitt hugsi urn að taka að sér virkjunina senx aðalverktaki, og ef til vill einnig leggi fram fé til þess. Er bæjarfulltrúi Sigui-ður Jónasson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.