Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 4
Sveskjup 801 90! 90 ” 100 g -Ný uppskera,- 11. Brynjdlfsson & Kvaran. Yfipgangur Norðmanna. Nokkur eintök ennþá ósel d. Verða seld á götunum á morg- un. Röskir söludrengir komi í Bókaverslun porsteins Gislasön- ar, Lækjargötu 2 eða bókaversl. Emaus, Bergstaðastræti 27. — Lokað - á raorgun ld. 1. En í kvöld og í fyrramálið er samt sem áður nægur tími til að kaupa sér skó fyrir helgina. Bæjarins fjölbreyttasta úrval af alls konar skófatnaði í Skébúð Roykjavíkup. Aðalstræti 8. NB. Hvergi annað eins fjölbreytt úrval af inniskóm. — L í T I Ð í GLUGGANA. — BorðstofU', svefnherberflls- og dagstofu- húsgögn. Stærst firval. Axminster'teppi. Skínandi gerðir. Ryksugur. Húsgagnaversl. vií dómkirkjuna. Eikarskrif borðin komin, Húsgagnaversi. við Ddmkirkjuna Verkamannafél. ÐAGSBHIJM heldur fund annað kveld kl. 8 í salnum í Bröttugötu. Þar verður rætt um breyt- ingu þá, sem bæjarfulltrú- ar Alþýðuflokksins gerðu á niðurjöfnunarnefnd. Er hér með skorað á þá að mæta og tilfæra ástæður fyrir gerðum sínum. Magnús V. Jóhannesson. Krakka- sokkar af öllum stærðum fást bestir og ódýrastir íijá S. Jdhannesdóttnr Ansturstræti. Sími 1887 (beint á móti Lendsbnnkanund. VISIR | HÚSNÆÐI | iOOOtXSÍÍÖÍSÍÍÍÍÍSÍÍÍKÍÍÍÍSOÍÍOOOCÍÍOÍ 1 Lítið herbergi 8 íí með húsgögnum og sérinn- B 5í aangi óskast. — Uppl. i « í; Alþýðuprentsmiðjunni, (sími tf S '294). p SOOOOOCOOÍSíSÍSÍlSSíXÍtSOOOOÍSOOOÍ Loftherbergi, með aðgangi að gasi, og stórt verkstæðis- eða vörugeymslu-rúm til leigu í Tjarnargötu 10. (762 Herbergi til leigu á Braga- götu 33. (757 Lítið loftlierbergi til leigu. Sími 496. (755 Forstofuherbergi til leigu fyr- ir einhleypan, með ljósi og hita á 40 krónur. Skólavörðustíg 13. (748 Loftberbergi til leigu á Smiðjustíg 6. (740 Reglusamur námsmaður ósk- ar eftir herbergi, eða að kom- ast i lierbergi til góðs manns. Uppl. í síma 311. (732 Gott herbergi til leigu fyrir einhleypa. Fæði getur fylgt. — Bergstaðastræti 53, uppi. (731 Frá 1. jan. 1929 óskast handa ungum dönskum hjónum, 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð merkt: „1. janúar“, óskast lagt inn á afgr. Vísis. (730 TILKYNNING Maður óskar eftir aðgangi að píanói til æfinga. Uppl. i síma 832. (754 Allar prjónakonur bæjarins eru vinsamlegast beðnar að koma til viðtals á Brekkustíg 6, laugardaginn 1. des. ld. 5 síðd. Áríðandi að mæta. — Nokkrar prjónakonur. (743 w GEYMSLA. Reiðhjól geymd eins og áður yfir vetur- inn. Sótt lieim til eigenda ef þess er óskað. Fálkinn. (1431 Fóthjúkrun (Fodpleje). Gert við líkþorn og skemdar negl- ur. Farið licim til þeirra, sem óslca. — Sími 643 og 808. (483 Spegillinn kemur út í fyrra- málið. HÓTEL HEKLA. Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. |m^PAЙUNDIÐ,l| 2 Hringir og | peningap bsfa íindnt. Vitjist til i Lotts í Nýja Bíó. Alsvartur ketlingur í óskilum á Baldursgötu 18 (uppi). (746 | VINNA | Stúlka óskast til hjálpar við húsverk fyrri hluta dags. 2 i heimili. A. v. á. (763 Stúlka óskast í hæga vist. Uppl. Grettisgötu 2, niðri. (756 Stúlka óskast á lítið lieimili. Uppl. á Austurbakka við Bakkastíg. Sími 1075. (753 Abyggileg stúlka óskast nú þegar -eða um nýjár, á Hverfis- götu 61. (752 - • Stúlka óskast á Þórsgötu 20. (751 Hver á að sauma jólafötin? Óefað V. Schram, Frakkastíg 16, sem nýlega hefir fengið fal- legt úrval af fataefnum. Sann- gjarnt verð. Fallegt snið og á- byrgst að fötin fari vel. Fyrsta flokks efni notað. V. Scbram, Frakkastíg 16. (747 Drengur óskast á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (745 Stúlka óskast strax. — Hátt kaup. Sími 2251. (742 STÚLKA óskast í vist á gott heimili á Akureyri. — Uppl. á Fjólugötu 3. (739 Góð stúlka óskast á Grund- arstig 11, þriðju hæð. (738 Stúlku vantar nú þegar. — Jenny Eyland, Hverfisgötu 104, uppi. (737 Stúlka óskast i vist. Uppl. í síma 2332. (733 Stúlka óskast strax um tveggja mánaða tíma. Sigurður Pétursson, Njálsgötu 15 A. (729 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Stúlku vantar í vist á Suður- götu 19 í Iiafnarfirði. Sími 51. (673 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Laugaveg 114 A. (674 1 KAUPSKAPUR KAUPMENN. Pappir til að skreyta með búðarglugga, eink- um fyrir jólaskreytingar, mik- ið úrval. Amatörverslun Þorl. Þorleifssonar, Kirlcjustræti 10. Simi 1683. (761 Rúllu-„stativ“, 25, 40 og 60 cm. breið, fyrirliggjandi i Ama- törversluninni, Kirkjuslræti 10. (760 JÓLAPÓSTARNIR. Stórt úr- val af jólakortum, frá 5—15 au., Amatörverslunin, Kirkju- stræti 10. (759 Ágæta vagnhesta hefi eg til sölu. Sigvaldi Jónass., Bræðra- borgarstíg 14. Sími 912. (758 Legubekkir með tækifæris- verði í Fornsölunni á Vatns- stíg 3. (749 Notaður kolaofn óskast til kaups. Uppl. í síma 2149. (750 Kaupið tauið í jólakjólana, slæður og trefla til jólagjafa, þar sem ódýrast er. Fatabúðin — útbú, Skólavörðustíg. (767 Hvergi í bænum eru betri kaup á kjólum og' vetrarkápum en í Utbúi Fatabúðarinnar, Skólavst. Sími 2269. (766 Allir vita, að langbest kaup á Golftreyjum eru í Fatabúðinni, Hafnarstræti og Skólavörðust. (765 Býður nokkur betur? — Mjög lagleg sunnudagaföt frá kr. 30.00. — Allir, sem ætla sér að fá föt fyrir jólin, spara pen- inga með þvi að kaupa þau í Fatabúðinni í Hafnarstræti og Útbúinu á Skólavörðustíg. (764 Ágætur, barinn lúðuriklingur, reykt dilkakjöt, saltkjöt og rúllupylsur, best í Ármanns- búð, Njálsgötu 23. Simi 664. — (744 Ford vörubíll til sölu, litið notaður, í ágætu standi. Verð 1500 kr., sem greiðist við mót- töku. Uppl. í síma 1174 og lijá Franz Benediktssyni, Traðar- kotssundi 3. (741 Ódýr fataskápur til sölu á Hverfisgötu 101. Simi 2399.(736’ Litil eldavél til sölu á Freyju- götu 3 B. (735 Notuð eldavél til sölu á Ólafs- bakka, Bakkastíg. (734 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á- Urfiarstíg 12. (34' gggp Fyrsta veðréttar skulda bréf, i nýju húsi, til sölu. Til- boð, merkt „Skuldabréf“ send- ist Vísi. (768 Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; hana fáið þér með þvi að kaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn". Fást á afgreiðslu Visis. (675 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. Símí 404. (682 íslensk vorull keypt hæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 \ Jólapóstarnir. Stórt úrval af jólakortum frá 5—15 aurum. Amatörverslunin, Kirkj ustræti 10.________________________(678 ÍÚWF' Munið þessi óviðjafnan- legu steamkol í kolaversltin Guðna Einarssonar & Einars. Sínii 595. ___________________________(4ir „Norma“, Bankastræti 3 (við iiliðina á bókabúðinni). Stórt úrval at konfektskössum, ódýrast í bæn- um. ' (109 Tækifæriskaup. pessa viku verða kven-prjónatreyjur og peysur (Jumpers) seldar með 15%—20% afslætti. Verslun- in „Snót“, Vesturgötu 16. (598 F élagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.