Vísir - 01.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1928, Blaðsíða 3
VISlK Besta Cigirettan fi 20 stk pökknm, sam kostar 1 krónu er Commander, Westminster. TirginU, cigarettur Fást t öllnm Tersinnnm. Hlutavelt a, til ágóöa fyrir líkamlegar íþróttir, sem verður haldin á ÁLAFOSSI í dag, 1. des- ember og hefst klukkan 5 síðdegis. Drættirnir eru afskaplega góðir og fáséðir, meðal annars: Fataefni, Saumalaun og Tillegg, saumuð af einumbesta klæðskera þessa lands — alt í einum drætti — Kol — Ýmiskonar matvara — Hveiti, Smjör, Kartöflur o. fl. — Sement — Móttakari — Bíómiðar. — LIFANDI KIND og margt, margt fleira. Drátturmn 0,50. Engin nflll. Bílfari að Álafossi hafa lofað fyrir kr. 1,50 — ifínustu bílum — Bifreiða- stöðin Bifröst, sími 2292.—Nýja Bifreiðastöðin, sími 1216. Gunnar & Kristinn, sími 847. Sæberg, 784 — Einnig verða bílar frá Meyvant frá Lækjartorgi frá kl. 4 síðd. Far 1,00. — LIFANDI MYNDIR verða sýndar. Góður hljóðfærasláttur — Ágætar veitingar — DANS til kl. 4 um nóttina. Aðalfundnr Omdæmisstúkunnar nr. 1. rverður haldinn kl. 10 árd á morgun í Bröttugötu. Notid tækifærid og1 skemtid sjálfum ykkur og- eHið isleuskar íþróttir. Kolaskíp kom í nótt. Fer með farminn iil Víðeyjar í dag. Stór hlutavelta verður haldin á Álafossi sið- .degis í dag. Sjá augl. Kristileg samkoma annað kveld kl. 8 á Njálsgötu 1. Allir velkomnir. Félag’ Vestur-íslendinga heldur fund í kveld kl. 8 í húsi Sieingrínis Arasonar, Berg- staðastræti 50. St. Unnur. par verður enginn fundur júaídínn á morgun. Af veiðum komu Snorri goði í nótt, en 1 dag eru væntanlegir: Barðinn, Skúli fógeti og Otur. St. Dröfn heldur fund á venjulegum Stað og tíma á morgun. Lög- xnannakveld. Prófessor Einar Arnórsson talar um áfengislög- gjöfina. Danssýning Ruth Hanson, sem ákveðið var að lialda í Gamla Bíó á morgun, 2. des., verður frestað fram í næstu víku, að líkindum til fimtu- .dagskvölds, vegna þess að syst- urnar liafa legið veikar í inflú- ensu í meira en viku. Skömmu áður en þær veiktust, skemtu þær sjúklingunum á Vífilsstöð- um með danssýningu, og var þeim fagnað vel og urðu oft að endurtaka dansana, og skemtu sjúklingarnir sér liið besta. — Keypta aðgöngumiða má nota A næstu sýningu eða verða, ef óskað er, endurgoldnir í búð- ínni hjá H. S. Ilanson kaupm. Fund heldur verkamannafél. Dags- brún kl. 8 i kveld í salnum í Brattagötu. — Rætt verður um breyfingu þá, sem bæjarfulltrú- ar Alþýðuflokksins gerðu á nið- nr j öf nunarnef nd. I bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossiur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlið 4 daga í viku. — Af- greiðslusimar 715 og 716. BifreiOasl Mítair. Skólavarían. —x—■ Með vaxandi stórbyggingum bér, fer þeim stöðum óðum fækkandi, sem veita gott útsýni yfir bæinn og nágrennið. í mínu ungdæmi þótti fagurt útsýni úr Skólavörðunni, og svo er það enn þá, en sá mein- galli er á þessu nú, að Skóla- varðan er sjaldan eða aldrei opnuð f>TÍr almenning. Skólavarðan er svo gömul og tengd Reykjavik, að mér finst sjálfsögð skylda hvila á bænum, að halda henni vel við, og helst ef föng eru til þess, að endur- bæta hana. — Gera hana svo vistlega, að almenningur sæki eftir að njóta þar bvíldar og út- sýnis. Með þeim skemdaranda, sem nú situr hér í hásæti, verður að sjálfsögðu að bafa mann, sem liti eftir að prúðmannlega yrði um liana gengið, svo að hún þess vegna gæti komist í álit aftur. Eftirlitsmannshaldið þyrfti ekki að auka bæjarfélaginu nein viðbótar útgjöld, því að bér eru fjölda margir menn, sem njóta styrks frá bænum, án þess að geta látið vinnu sína í staðinn, en mundu gjarnan vilja vinna fyrir styrknum, með því að hafa umsjón með vörðunni. Dan. Dan. V ir ðingarfy Ist Knattspyrnufélagið „Fram“. Nýtt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima sænsku diamant stáli og er slíp- að hvelft, er því þunt og beyj- anlegt, —. bítur þess vegna vel. Florex verksmiðjan framleið- ir þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex rakvéla- blað (ekki af því að það er ó- dýrt) lieldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst lijá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. ra lHWllu'. Unnið úr rothári. Hárgreiðslustofan Laugav. 12. Maismjöl, hveitikorn, bypg, blandað fóður, þurfóður, o. íl góðar tegundir fyrir hænsn. Talið við mig sjálfan. ¥on. Sími 448. (2 línur). SÍRIIIS GBisinliii er gæða vara, sem þér aldrei g*»ið vilst á. Höf um"tyrir»liggj andi; Soda. H. Benodiktsson & Co. Sími 8. Fallveldisiagnaðnr í Bárubúð 1. Des. kl. 9, Eyjólfur Jónsson frá Herru les upp og hermlr eftir. Dans á eftir, (undir spil) Píanó og FiðLa allir i Báruna. Aðgm. fást á rakarastofunni Aðaistrœti 0 og frá kl. 2 i Bárunnl. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa hötelbyggiugu á lóðinni Pósthösstræti 11, vitji uppdrátta og ötboðslýsingar á teiknistofu undirritaðs næstu daga. Tilboðin verða opnuð kl. 5 eftir hádegi, p. 12. þ. m. Guðjón Samúelsson. Sildarnætup og Reknet. þeir sem hafa í hyggju að kaupa síldarnætur eða reknet frá Spilkevigs Snöpenot & Qamfabrik Aalesund fyrir næstkomandi sildveiðar eru af sérstökum ástæðum og eftir beiðni verksmiðjunnar beðnir að tilkynna undirrituðum það fjTÍr G: þ. m. Sími: 1000 og669. Haukur Thors.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.