Vísir - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1928, Blaðsíða 4
VISIK Sveskjur 801 00! |90 “ |100 -Ný uppskera,- 11. Brynjólfsson & Kvaran. 1 Veggflísar - Gólfflísar. | | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | 83 88 i Helgi Magnússon & Co. | 83 ® 8Bæ88æææææææææææææææææææææææ Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengnr. Klappapstíg 29. VALD. POULSEN. Siml 24. Veggfódur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndur ísbjörnsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1. H F F. H Kjartansson & Co Strausykur, Molasykur. ¥erdið lækkað. G úmmístlmplar *ra bánix til I FéUgtprentsmiejtuml. Vanðaðir og ódýrir. TORPEDO fullkomimstu ritvélarnar.] V Vélalakk, Bílalakk, Lakk á mlðstaðvar. Einar 0. Malmberg Veaturgfttu 2. Simi 1820. sooaooíSftíííiíSíitítsíitxiíxititsíiíiiatK | TILKYNNXNC^| Hjörtur Jónsson frá Arney í Breiðafirði, óskast, til viðtals á Sólvallagötu 7. Stefán Jó- hannsson. (18 Gikarskrif bordin komin. Húsgagnaversl. við Dómkirkjnna Borðstofu-, svefnherliergiS' og dagstofu- húsgögn. Stærst örval. Axminster'teppi. Skínandi gerðir. Byksngnr. Húsgagnaversl. við dómkirkjuna. Vantar yður föt eða frakka. Farið }>á beina leið í Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum pað kostar ekkert að skoða vörurnar. TAPAÐ FITNDIÐ SjálfblekungUr, Parker Duo- fold“ hefir tapast. Skilist á Laufásveg 8. (3 2 Mringip og peningap hafa tundist. Vitjist til Loíts í Nýja Bíó. I HÚSNÆÐI | Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann, á Hverfis- götu 74, uppi. (2 Heil hæð (3 lierbergi og eld- hús) er til leigu nú þegar. Uppl. i Ingólfsstræti 21 C. Sírni 619. (13 P VINNA | Drengur óskar eftir sendi- ferðum og afgreiðslu í búð. — Uppl. hjá Bjarna Ólafssyni, Spítalastíg 7, kjallara. (4 Stúlka óskast i vist. Uppl. í síma 2332. (733 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmyndara. Carl Ólafsson. — (720 Stækkaðar myndir, best og ódýrust innlend, 1. fl. vinna. — Vöruhús ljósmyndara. Carl Ólafsson. (718 Sölubörn fyrir íþróttablaðið komi á sunnud., 2. des., kl. 11 —12, á Klapparstíg 2. — Hæstu sölulaun. (15 Við liárroti og flösu höfuin við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgi-eisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Set upp skinn og geri við skinnkápur. Fljót og vönduð vinna. Hvergi ódýrara í borg- inni. Uppl. í Ingólfsstræti 21 B. Sínii 1035. (17 Stúlka óskast í árdegisvist um mánaðartíma. Uppl. á Grettisgötu 45 A. (14 Árdegisstúlka óskast á Hall- veigarstíg 9, uppi. (12 Unglingsstúlka óskast strax í vist á fáment heimili. Uppl. í síma 2124. (10 P KAUPSKAPUR | Iíaupið aldrei ónýta legu- bekki, því þeir bila þegar mest á ríður. Hinir þjóðfrægu legu- bekkir fást ávalt í versl. Áfram, Laugaveg 18. Fimm tegundir fyrirliggjandi. Sími 919. (8 Munið að húsgögn við allra liæfi fást í versl. Áfram, Lauga- veg 18. (9 Sökum hinna miklu pantana á fötum, er eg liefi fengið, og sem þurfa áð vera tilhúin fyrir jól, þá bið eg alla þá, sem liugsa um að fá föt, að panta þau strax, svo eg geti fullvissað yð- ur um að fötin verði tilbúin fyrir jól. V. Schram, Fralcka- stíg 16. (7 Nýreykt ýsa, reyktur lax og reyktur rauðmagi, fæst í Fisk- búðinni í Kolasundi. Sími 655. B. Benónýsson. (16 Grammófónn til sölu með nokkrum plötum á Ránargötu 11 a. (11 1. fl. hlátt clieviot í ein karl- mannsföt, .einnig fallegt frakka- efni, fæst með tækifærisverði á Amtmannsstig 6, uppi. (6 Frem, 169 hefti, eru til sölu með tækifærisverði. Mjóstrætí 10, uppi. (5 Hús í austurbænum, fremur lítið, óskast til kaups, lielst eín hæð, og góður kjallari með steinlofti. Tilboð sendist Vísí strax, merkt: „1929“ og tiltakí stað, verð og útborgun. (1 Ágæta vagnliesta hefi eg til sölu. Sigvaldi Jónass., Bræðra- borgarstíg 14. Sími 912. (758; JÓLAPÓSTARNIR. Stórt úr- val af jólakortum, frá 5—15' au., Amatörv.erslunin, Kirkju- stræti 10. (759 Rúllu-„stativ“, 25, 40 og 60 cm. breið, fyrirliggj andi i Ama- törversluninní, Kirkjustræti 10. (760 KAUPMENN. Pappir til að skreyta með búðarglugga, eink- um fyrir jólaskreytingar, mik- ið úrval. Amatörverslun Þorl. Þorleifssonar, Kirkjustræti 10. Sími 1683. (761 Ford vörubill til sölu, lítið notaður, í ágætu standi. Verð 1500 kr., sem greiðist við mót- töku. Uppl. i síma 1174 og hjár Franz Benediktssyni, Traðar- kotssundi 3. (74f ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urtiarstíg 12. (3kj Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; liana fáið j?ér með því að kaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (675 Jólapóstarnir. Stórt úrval af jólakortum frá 5—15 aurum. Amatörverslunin, Kirkj ustræti 10. (678 íslensk vorull keypt lispsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 íslenskir dúlcar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. Sími 404. (682 Leguhekkir með tækifærís- verði í Fornsölunni á Vatns- stíg 3. (749 Ljósmyndatæki, pappir, film- ur og plötur. Kaupið þetta lielst hjá fagmanni. Vöruhús ljós- myndara. Carl Ólafsson. (721 Innrammaðar myndir, ódýr- ast i hænum, fjölbreytt úrval, rammar og listar. — Vöruhús ljósmyndara. Carl Ólafsson. —< (719 smr Margar tegundir af legu, bekkjum, með mismunandi verði. Stoppuð húsgögn tekin til aðgerðar. Grettisgötu 21. — (1135 Í8LEN8K FRÍMERKI feeypt háu verði. Félagsprentsmibjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.