Vísir - 03.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1928, Blaðsíða 2
V 1 S í K s Nýkomlð: Fíkjur, Döðlur, Þurkuð epli, Búðingsduft, Laukurí pokum. Nauðsynlegup á hverju Iteimili, í skrifstofum, vörugeymsluMsum, verslunum, motórbátum og hvar^ vetna þar, sem menn vilja hafa þægilegan hiía, sem ekki kostar meira en 3 aura hverja klst. Versluiiiii EDINBORG. Símskeyíi Kliöfn, 1. des. FB. Kaupgjaldsdeilan í Ruhr. Frá Berlín er símað iil Kaup- mannaliafnarblaðsins „Social- Demokraten“, að fulltíúar verkamanna og atvinnurekend í í járniðnaði í Ruhrhéraðinu hafi í gær verið kallaðir á fund með ríkiskanslaranum. Kanslarinn lagði það til, að Severing innan- landsráðherra lcvæði upp bind- andi gerðardóm í launadeilunni. Atvinnurekendur og kristilegu- verkalýðsfélögiu féllnst á tillögu kanslarans, en verltalýðsfélög jafnaðarmanna lofuðu svari á morgun. RáSstefna í Stokkhólmi. Frá Stokkliólmi er símað: Ráðstefna, sem stjórnin í Sví- þjóð gengst fyrir, til þess að ræða um ráðstafanir til þess að gera iðnaðarfi-iðinn öruggan, hófst í gær. 200 fulltrúar at- vinnurekenda og verkamanna taka þátt i fundinum. Æsingar í Ítalíu gegn Frökkum. Frá París er símað: Kviðdóm- ur hér í borg dæmdi í fyrradag ítalskan and-fascista, Mudogno að nafni, lil tveggja ára fangelg- isvistar. Myrti liann ítalska kon- súlinn Nardini í fyrrahaust. — Mudogno myrti konsúlinn af þeirri ástæðu, að ítölslt yfirvökl synjuðu konu Mudognos vega- bréfs til Frakklands. Álitið er, að það muni hafa ráðið um, live mildan dom Mudogno felck, að skömmu eftir að Mudogno drap konsúlinn senclu ítölsk yfirvöld konu og barn Mudognos í úllegð til eyjar, sem er illræmd vegna óheilnæms loftslags. I ítölskum Bolínclers- kjötkvarnirnar eru komnar aftur, og verðið að vanóa lægst á landinu, ji. e. stærðir: Nr. 8 á kr. 8.25, nr. 10 á 9,00. Yersl. B. H. Bjarnason. blöðum verður vart talsverðrar æsingar gagnvart Frökkum út af dóminum. Giornale d’Italia segir þannig, að Frakkar verndi and-fascista, sem myrði fasc- ista. Terveni telur væga frakk- neska dóma ástæðuna fyrir þvi, að allmargir fascistar liafi verið myrtir í Frakklandi. Khöfn, 2. des. FB. Frá París er símað: Fram- Iiald cr á æsingum i Ítalíu út af dómi þeim, sem um var getið í skeytjnu í gær. Frúkknesk- ítölsku skihningamóti, sem átti að lialda í Italíu, hefir veríð aflýst vegna æsinganna. Blaðið Spero skorar á þá ílali, sem sæmdir hafa verið frakknesk- um heiðursmerkjum, að endur- senda þau. Bróðir Mussolini hef, ir skrifað grein í blaðið Popolo d’Italia, og skemst svo að orði í greininni, að dómurinn sé al- varleg móðgun gagnvart ítaliu, þolinmæði fascista sé bráðum þrotin og tími hefndarinnar gagnvart and-fascistum nálgist. Mussolini hefir haldið ræðu á ráðherrafundi. Kvað liann reiði Itala skiljanlega. Frá Frakklandi. Neðri dcild franska þingsins hefir samþykt fjárveitinguna fyrir árið 1929 til hersins með 380 atkvæðum móti 200. Fjái'- veitingin er töluvert hærri en í fyrra. Biðjið umsviialaust um Sípíus sákkulaði. Vörumerkið er trysRÍnf' fyrir g-i ðuni öe-s. Fullveldis minst í Júgóslavíu. Frá Berlín er símað: Alvar- legar óeirðir urðu í gær í Zag- reb, höfuðstað Króatíu, út af tíu ára afmælishátíð Júgóslafn- eska ríkisins. Var barist á göt- unum. Yfirvöldin höfðu gengist fyrir þvi, að þakkarmessa var haldin í dómkirkjunni, í tilefni afmælisins. Króatiskir stúdent- ar hengdu króatiskan fána með sorgarslæðum á kirkjuturnaná. Lögreglan handtók stúdentana. Mannfjöldinn gerði tilraun til þess að konta í veg fyrir, að lög- reglunni tækist að handtaka þá. Báðir aðiljar notuðu skótvffpn. Fjórir féllu, en átta særðust. Stjórnin í Belgrad hefir skipað svo fyrir, að allar óeirðir skuli bæla niður hlífðarlaust. Iðnaðarráðstefnan í Stokkhólmi. Frá Stokkhólmi er símað: Fulltrúar verkamanna og at- vinnurekenda á iðnaðarráð- stefnunni hafa lýst yfir því, að þeir séu reiðubúnir til þess að vinna að því að gera iðnaðar- friðinn tryggan, en skoðanirnar eru skiftar um það, hvaða að- ferðir séu lieppilegastar til þess að ná því marki. — Funduriim samþykti tillögu um nefndar- skipun lil þess að vinna að iðn- aðarfriði. Fulltrúar ríkisstjórn- arinnar, atvinnurekenda og verkamanna eiga sæti í nefnd- inni. Suðurför Byrd’s. Frá London er símað: Byrd er lagður af slað áleiðs til pól- héraðanna frá San Diego. Landskjálftar í Suður-Ameríku. Landskjálftar á strönd Chile. Mörg hús hafa hrUnið. Að minsta kosti 22 liafa farist. Gunnar Knudsen látinn. Frá Osló er símað: Gunnar Knudsen, fyrverandi ráðherra, er látinn. Hamingjnöskir vegna fuliveldisins. --X-- Eftirfarandi símskeyti hárust forsætisráðherra íslands í til- efni af 10 ára fullveldisafmæl- inu þ. 1. des.: Frá Hans Hátign konunginum: Bestu óskir minar um áfram- hald á velgengni íslands og Is- lendinga. Christian R. Frá Zahle, forsætisráðherra Dana 1918: Alúðarfylstu þakkir mínar votta eg liinu háa ráðuneyti ís- lands og Alþingi fyrir hinn mikla heiður, sem mér var sýndur í dag á sendiherraskrif- stofu Islands og fyrir listaverk- ið fagra. Heill og lieiður fylgi flaggi íslands. Zalile. Atlis. Zalile var 1. des. afhent á skrifstofu sendiherra Islands í Kaupmannahöfn málverk af þingvöllum eftir Ásgrím Jóns- son, sem gjöf frá íslandi. Fiií danska ráðuneytinu: Fyrir liönd liins danska ráðu- neytis bið eg forsætisráðherra íslands að taka á móti hinum bestu lieillaóskum í tilefni af 10 ára fullveldisafmælinu með ósk um velgengni og hamingju td handa hinni íslensku þjóð og að framhakl megi verða á góðri sambúð íslands og Daiimerkur. Madsen-Mygdal. Frá forsætisráðherra Svíþjóðar: I tilefni af tíu ára minningar- deginum um það, að ísland komst í tölu liinna sjálfstæðu ríkja, hefi eg þann lieiður að votta stjórn Islands innilegustu velgengnisóskir sænsku stjórn- arinnar. Lindman forsætisráðlierra. Frá Jóannesi Patursson: Eg samgleðst í dag undan- göngumönnunum fyrir vestan. Tyð hrutu slóðina. Við komum á eftir. Heill Islandi. Jóannes Patursson. Frá sendiherra Hollands í Kaup- mannahöfn. Fyrir hond Hennar Hátignar drotningarinnar, stjörnarinnar og persónulega sendi eg yður innilegustu lieillaóskir í tilefni af tíu ára afmæli sjálfstæðis ís- lenska konungsríkisins. Ministre de Rappard. ■ Frá sænsk-íslenska félaginu: Sænsk-íslenska félagið sendir hinni íslensku þjóð virðulegar kveðjur á 10 ára minningardeg- inum um það að fullveldi Is- lands var viðurkent af öllum þjóðum. Ragnar Lundborg. Frá Jónasi Jónssyni dómsmála- ráðherra og Guömundi Vil- hjálmssyni, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra samvinnu- félaga í Edinborg: Flytjum þér, vegna landsins, samfögnuð og kveðjur á 10 ára afmæli liins unga íslenska rílcis. Jónas. Guðmundur. Frá íslendingum í Kaupmanna- höfn: íslendingar í Kaupmanna- höfn, saman komnir í liátíðasal Verkfræðingafélagsins, til þess að lialda hátiðlegt 10 ára afmæli sjálfstæðis íslands, senda yður bestu lcveðjur, með innilegri ósk um góða framtíð landi og lýð til liajida. Martin Bartels, formaður. Frá Böggild aöal-konsúl í Mon- treal og Stefáni porvarössyni: Beslu óskir á tiu ára sjálf- stæðisliátíðinni. Böggild. porvarðsson. Aths. Stefán þorvarðsson cand. jur. frá Stað í Súganda- firði hefir verið starfsmaður í u tanríldsráðuney tinu danska nolckur ár. Af hálfu erlendra ríkja lcomu á fund forsætisráðherra, til þess að bera fram liamingjuóskir í tilefni fullveldisafmælisins: Sendilierra Dana, ræðismað- ur Norðmanna, ræðismaður Breta og ræðismaður Finna. (FB). Utan af Iandi. —x— Alcureyri, 2. des. FB. Tiu ára afmælis fulveldisms var minst hér í gær. Guðsþjón- usla í kirkjunni. Stúdentafélag- ið gelcst fyrir samkomu í sam- lcomuhúsi bæjarins. Bæjarfógeti hélt ]mr fyrirlestur. Kvenfélag- ið efndi til dansleiks um lcveld- ið. I mentaskólanmn hélt Bryn- leifur Tobíasson fyrirlestur og Pálmi Hannesson sýndi skugga- myndir af lielstu sjálfstæðis- mönnum þjóðárinnar. Kappskálcir byrjuðu í gær milli Skálcfélags Alcureyrar og Þvottadagarnir hvíidirdaaap ..llll I I 1 1 I I * ’•* I I i l 1 1 1 I I 1 l l i i i i i i i i | i i i l i i .1 Iklnl Látið DOLLAR i — tS 1 - 1 “ sí £ J vin.na fyrir yður 1 a ...s ® s -gs _ r@s^ 1 «>•- :-H'S -■§ Z t ? ri ^ íIs’S .1' ’ - ® r O 03 - wi a ° : | 2 £ rÖ á meðan þjer sofið. Jáib! 1 iiiiuiiwfiiiiiKriiitiinniiii n iiI.ii.iiiiiiiii ■ * i i' i • • • ■ iiriiiiiiiiniMiKiðiiiinim Fæst víösvegar. í lieildsölu lijá Halldórl Eirík«asyni Hafnarslræti 22. Sími 7l5. kavlmannastígvél í afar stóru úpvali. Vepdid séplega lagt. HYANNBERG8BRÆÖUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.