Vísir - 04.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1928, Blaðsíða 2
V 1 S í R )) ife«M x Olsem C Höfum til: Rjól, R. B, Munntóbak B. R, Reyktóbak, Badminton. Nauðsynlegap á i hvepja Iteimili, í skrifsíofum, vörugsymslalifi3iim, versluaum, motórliátum og livar^ veína þar, sem menn vilja iiafa þægilepn Iiiía, sem ekki kostar meira en^S aura hverja klst. Verslunin EDINBORG. Reiðbjól tekin til geymsln. ReiSiijúlaverkstæSií ÖRNINN, Laugaveg 20. Sími 1161. Sótt heim, ef óskafi er. Símskeyti Khöfn 3. des. FB. Veikindi Bretakonungs. Frá London er símaÖ: Breta- konungi hefir versnaíS. Bólgan í lunganu er aÖ vísu dálítið rninni, en kraftur hjartans minkar. Ástand konungsins vekur almennan ótta. Frá Chile. Frá Santiago er símað: Greini- legar fregnir af landskjálftunum í Chile eru ókomnar vegna símslita. Mikið tjón hefir orðið í tólf bæj- um i suðurhluta Chile og kringum þrjú hundruð farist. Mestar ey'Si- leggingar hafa orðið í bæjunum Talca, Childon og Constitution. Áttatíu prósent húsa í bænum Con stitution eyðilögðust. (Constitution er allstór verslunarborg). Frá Frakklandi. * Frá París er símað: Vegna þess hve margir glæpir pólitísks eðlis hafa verið framdir i Frakklandi og vegna æsinganna út af Nardinimál- inu, hefir Frakklandsstjórn ákveð- ið að hafa skuli strangt eftirlit með miður velkomnum útlendingum, sem misnota gestrisni Frakka. Tal- ið er, að flestir glæpir þeir, sem um er að ræða, séu framdir af út- lendingum, sem leitað hafa griða- staðar í Frakklandi. Verkbanninu í Ruhr lokið. Frá Berlín er símað: Verlca- menn í járniðnaðinum í Ruhrhér- aðinu hafa fallist á tillögu rikis- kanslarans urn, að Severing innan- ríkisráðherra kveði upp bindandi gerðardóm í vinnudeilunni. Þar eð báðir aðilar málsins hafa þannig fallist á tillögu kanslarans, aftur- kölluðu atvinnurekendur verkbann- ið í gærkveldi. Fornmenjafundur. Frá Charkow er símað: Nálægt Nikolajevsk hafa vísindamenn fundið rústir grisku borgarinnar Olivia frá því um 2200 fyrir Krists burð, þar á meðal rústir stórrar steinbyggingar, sem skreytt hafði verið marmaramyndum. (Nikolajevsk er í Ukraine). Utan af landi. ísafirði 3. des. FB. Landhelgisbrot o. fl. Þór tók enska botnvörpunginn Amethyst frá Hull í gær í Djúp- inu, og var ho’tnvörpungurinn sekt- aður um 10 þús. kr., afli og veiðar- færi gert upptækt. Héraðsmálafundur Norður-ísa- fjarðarsýslu var haldinn í Súðavík 26.—28. nóv. Mættir voru 17 full- trúar úr öllum hreppum. Héraðsmálafundur Vestur-ísa- fjarðarsýslu var haldinn á Suður- eyri 26.—29. nóv. Mættir voru 21 fulltrúi úr öllum hreppum, nema Grunnavíkurhreppi. Auk þess al- þingismaðurinn. Fjárhagsáætlun ísafjarðar var samþykt á bæjarstjórnarfundi 30. nóv. Áætlunarupphseð tekju og gjalda rúmlega 3x7 þúsund kr., í stað 271 þús. í fyrra. Aukaútsvör ákveðin 155 þús. kr., 120 þús. kr. í fyrrá. Fullveldisdagsins var rninst með venjulegri, fjölmennri samkomu. Ræður héldu Sigurjón Jónsson bankastjóri og Haraldur Leósson kennari. I ofsaveðri á fimtudaginn fauk þak af fjárhúsum og heyhlöðu í Vigur. Seyðisfirði 3. des. FB. Fullveldisdagsins var minst hér. Presturinn flutti ræðu í kirkjunni fyrir fullveldinu. Var kirkjan þétt skipuð. Hófst rnessan kl. 4, en kl. 5 hófst samkoma í barnaskólanum og hafði hátíðanefndin, sem skipuð var þremur bæjarfulltrúum, 2 í- haldsmönnum og einurn jafnaðar- rnanni, ákveðið tvö rninni, fyrir sjálfstæðinu og landinu. Enskir Ixotnvörpungar fiska vel eystra nú. Borgarfundur var haldinn hér í gær. Stóð hann yfir frá kl. 4 til kl. 9. Fundarefni: Fjarðarheiðarvegur. Nefndir höfðu verið kosnar fyrir nokkru i verkamannafélaginu til undirbúnings málsins. — Flöfðu nefridir þessar orðið ásáttar um til- lögu í málinu. Fyrri hluti tillögunnar náði ein- rónxa samþykki fundarmanna, síð- ari hlutinn samþykki 39 gegn 27. Meiri hluti verkamanna andsnúnir bæjartillagi. Fulltrúar þeirra klofn- ir í málinu. Tillagan hljóðar svo: ,,Borgarafundurinn skorar á bæjarstjórn kaupstaðarins, að beita sér fyrir því við ríkisstjórnina, að hún taki upp á næstu fjárlög að rninsta kosti 50 þúsund króna fjár- veitingu til Fjarðarheiðarvegar og að skora unx leiS á næsta þing að sanxþykkja þá fjárveitingu og á þingmann kjördæmisins að fram- fylgja þessu af alefli við stjórn og þing. Ennfremur skorar fundur- inn á bæjarstjórnina, að hún leggi til Fjarðarheiðarvegarins alt að 40 þús. kr. í eitt skifti fyrir öll, sem útvegað yrði með lántöku með sem allra hagfeldustum kjörum.“ Vitar íslands í 50 ár. —X— í mörgu liafa orðiö frámfarir á íslandi, síðan það fékk sjálft í hendur fjárstjórn sína 1874. En það mundi fæsta gruna, að hinn 1. des- ember nú í ár hefði aðeins 50 ár verið liðin frá því, að kveikt var á fyrsta vitanum við Islandstrendur, og enn síður, að mestur hluti vit- anna væri bygður á tveim, síðustu áratugum. — Þótt enn horfi ótal- margt til umbóta um það alt, senx má verða farmönnum til bjargar og gera greiðfærari ferðir um haf- ið, hefir þarna orðið æfin/týraleg framför. Hinn 1. desember 1878 var kvejkt á Reykjanesvitanum, og til minningar þessa atburðar hefir vitamálastjóri samið og gefið út allstórt rit: „Vitar á íslandi í 50 ár“. Er það prýðilegt að frágángi öllum, með fjölda vandaðra mynda og uppdrátta, er sýna vita Iands- ins á ýmsum tínxum. Félagsprenx- srniðjan hefir prentað ritið, og er henní sórni að fráganginum. — í þessu riti er sögð saga vitanna hér á landí, frá því er Halldór Kr. Friðriksson og Snorri Pálsson al- þingismenn reyndu að koma franx vitagjaldí og byggingu vita á Reykjanesí árið 1874, á fyrsta þingi, er íslendingar réðu fjármál- um sínum, alt franx til þessa dags. Lengi var Reykjanesviti eini viti landsins. Að vísu voru fljótt settar upp ljósvörður á fáeinum stöðum, sem e. t. v. voru betra en alís ekki neitt. Fyrir aldanxót (i897)voru þó reistir 3 nýir vitar, á Garðskaga, Gróttu og í „Skuggahverfinu" hér í Reykjavík, en það er ekki fyrr en nokkur ár eru liðin af þessari öld, að skriður kemst á málið. En sí'ðan hefir verið haklið ótrauðleg.x áíram. Samtals hafa reistir verið 51 viti, 1 radioviti, 1 þokulúðurs- stöð, 1 Ijós- og hjóðbauja, og nokk- nð af dagmerkjum á landi. Þar að auki 35 hafnar- og leiðarljós. „Við stöndum nú þannig,“ segir í minningarritinu, „að telja má kerfi'ð allsæmilegt. Að vísu stönd- um við öðrum siglingaþjóðum langt að baki, en þess ber að gæta, að þær byrjuðu á sínum vitakerf- um fyrir 400 árum eða meira, en við fyrir 50 árum; þær lxafa lxaft íólksfjöldann og fjármagni'ð, þær hafa frernur séð nauðsynina og fengið reynsluna, en hér hefir öðru vísi hagað til .... Sunrir munu spyrja, hve langan tíma og hve mikið fé þurfi til þess a'ð kerfi’ö verði fullkomi'ð. Það má fullyrða, að það verður aldrei fullkonxið i þeim skilningi, að ekki sé ástæða til að bæta meiru við .... Vitunum er hvergi þannig fyrir komið, að ekki sé ástæða til að fullkomna þá'. Kröfurnar fara ætíð vaxandi, óvíða eru vitarnir svo Ijósmiklir, að ekki sé bót að því að auka ljós- magni'ð. Altaf er verið að finnx upp nýjar aðferðir, ný og betri tæki, hentugri og ódýrari í rekstri, og er þá skift um. Má því segja, að altaf sé nóg verkefni fyrir hendi til að bæta, jafnvel það besta." Vitamálastjóri nefnir nokkur dæmi umi það, senx helst vantar í vitakerfið: landtökuvita við Aust- urland með þekulúðri og radiovita, 8—10 gó'ða sigiingavita á útnesj- um NorðurlandS og Austurlands, fjölda innfjarðavita og þokulúðra, mikið af fljótandi merkjum með ljósum og hljóðtækjum, 10—12 radíovíta á útnesjum og líklega nokkra innanfjarða, endurbætur á mörgum vitum, o. s. frv. — Ekki þarf að leggja hendur í skaut sak- ir ]xess, að verkefnið skorti, og þess mun eigi heldur að vænta, að það verði gert, ef vitamálunum; verður svo stjómað sem að undanförnu. Vert er hér að geta um sjúkra- og styrktarsjóð vitavaiiSa Islands. Tilgangnr hans er að styrkja vita- verði, ekkjui- þeirra og ónxyndug börn, er bágstöddi kumia a'ð verða vegna sjúkdóms eða annara óvið- ráðanlegra orsaka. Er hann stofn- aður með skipulagsskrá, er kon- ungur staðfesti 6. júní 1919. Tekju- lindir sjóðsins eru tillag frá vita- vörðunx a. m. k. 2% af launum þeirra, árlegr framlag úr ríkissjóði, jafnt árgjaldi allra vitavarða, og loks fé, sem heimt er af gestttm, er koma að skoða vitana. Er það á nokkrum stöðum eigi lítið, og sjóð- urinn í fyrstu stofnaður utan um það. —• Sjó'ður þessi er nú orðinp. á 12. þúsund krónur, og hefir þeg- ar gert nokkurt gagn. Hefir verið úthlutað úr honurn 3900 kr. sam- tals til 12 vitavarða og ekkna, en txpphæð sú, senx úthlutað er, hækk- ar m&S hverju ári. Dönsk blöð ræSa um 10 ára fullveldi íslands. —x— sem kröfur íiýrra tíma kynnu að lieimila, og benda á vissa vegi tíl að fá þeim franxgengL í lögunum er gert ráð fyrir að konungssanxbandið sé órjúfan- Iegt.“ — Auk þessa birtir blaði'ð ummæli ýnxíssa manna um þetta mál, m. a. Tryggva pór- hallssonar, Magnúsar líristjáns- sonax, Sig. Eggerz, Jóns por- lákssonai’, Jóliannesar Jóhann- essonaT, Jóns Sveínbjörnssonar, Jóns Krabbe, Finns Jónssonar, Sigfúsar Blöndals, dr. Jóns Helgasonar bókavarðar, Sigurð- ar Guðmundsonar skólameist- ara og Skúla Guðjónssonar læknis. — Bendir fbrsætisráð- herra einkum á það, að aldrei liafi orðið stórstígari framfarir i þessu landi, á jafnskömmura tíma, en á síðustu tíu árum, og kveður það ekki síst frelsinu að þakka. Ber hann lxlýjar kveðjur íslendinga til dönsku þjóðariun- ar, „sem 1918 sýndí lítilmagn- anum sanngirni og réttlæti.“ í „Mox-genbladet“ segir m. a.: „Jafnframt því, að ísland hefir haldið gömlum venjum í menn- ingu sinni og lagt drjúgan skerf til norrænnar menningar með skáldskap sínum, liefir alvinnu- lif íslandinga fengið þeim góð- an sess meðal norrænna Ianda. Enn er þó margt ógert í verk- legum efnum, og vonum vér, að í samvinnu landanna á komandi árum megi Danmörk þar leggja sinn skerf fram, íslandi til hags- bóta.“ í „Soeialdemoki-aten“ er lýst efni sambandslaganna og hve þau eru til orðin. Er lögð áhersla á það, að nú sjái allir liver gifta Þvottadagarnir (Úr tilk. frá sendiherra Dana). Fyrsta desember voru ítarleg- ar greinar um fullveldisafmæl- ið í öllum Kaupmannabafnar- blöðum. í morgunútgáfu „Politiken“ er forystugrein, bæði á íslensku og dönsku. Er þar einkum minst sérstöðu Islands meðal ríkja þeiri’a, er fullvalda urðu 1918, þar sem sjálfstæði Islands varð framgengt án allra bylt- inga, eftir langa og eðlilega þróun. „Sambandslögin milli ís- lands og Danhierknr eiga eng- an sinn líka. pxiu eru af báðum ríkjurn sniðin eftir þörfum þeirra, og beimila þeim allar þær breytingar á sambandinu, hvíldardagav Látið DOLLAR vinna fyrir yður 3* . á meðan þiar sofid Fæst víðsvegar’. í helldsðln hjá Kalldös*! ESjt‘ík«s«jrítl Harnurstræti 22. Siini 7l5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.