Vísir - 05.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusíini: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 5. des. 1928. 333. thl. STOR KÓÚTSALAT Viö seljvm með alveg s érstökn gjafverði fjölda maigsi* tegundip af kvenském, allai* stæi'ðiF* Eimiig sýnishorn ur. 37, N okkuF’’ huœ dru 3 pör [af k veu s kóblifum seljast á adeins 2,90 parið. --- Notsð þetta sérstaka tækitæri svona rétt fyrir jólin. ==^^= ÞÓRÐUR PÉTURSSON&CO ANKASTRÆTI Fjölbrejttasta úrvai af ódýrurn 09 falíegmn jólakertura í Bdkaversl. EMADS, Bergstaöastræti 27. Gamla Bió <&aa Seinasta fyrirskipunin. Paramount kvikmyntl í 9 þáttum. Aðallilutverkiö leikur Emil Jannings af sinni alkunnu snild sem hvergi á sinn líka. Bttrn fá ekki aðgang. Hljómsveit ReykjaVíkur. 2. Hljómleikar 1928—29. sunnudaginn 9. des. kl. 3 e. h. í Gamla Bíó. Stjórnandi og einleikari J. VELDEN. Verkefni eftir: Hfindel, Bach, Stamitz. Aðgöngumiðar seldir i Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfæraliúsinu og hjá Katrínu Viðar. JólafoasapT Opnum jólabasar okkar á morgun, 6. desember. Bæjarins fjölbreyttasta úrval af barnaleikföngum. — Nýjustu gerðir. — Alt afar ódýrt. — Jólatrésskraut, jólakort, jólapóstkort, kertastjakar, stjörnuljós, blys, borðlöberar og serviettur. — Jólagjafir fyrir eldri sem yngri. Jólatrén koma 12. desember. Gerið svo vel og lítið inn á jólabasarinn okkar. Am a t ö F'v e 1* s! u nin, ÞORL. ÞORLEIFSSON. Kirkjustræti 10. JÓLAVBRUR Góðai* vörur. Odýrar vörur. Urvalið svo afar mikið. Komið, skoðið, og þið munuð sannfærast og kaupa. . æ Lífstykkjabúðin, Austorstræti 4. Til Jólanna I Ball- og samkvæmiskjólar, mjög fallegt, ódýrt úrval. Nýtísku silkislæður og sam- kvæmissjöl. Silkiundirkjólar, verð frá kr. 3.25. Silkináttkjólar, samfeslingar, margar teg. Silkibuxur frá kr. 2.90. Silkisokkar frá kr. 1.95. Silkiundírkjólar og buxur á telpur, allar stærðir. Crepe de Cliine frá kr. 6.15, afarmargir litir. Georgette frá kr. 8.35 pr. mtr. Taftsilki frá kr. 7.90 pr. mtr. Georgette með spejlflauels- rósum, sérstaklega fínt í ball- og samkvæmiskjóla. Silkiofin efni í telpukjóla og upphlutsskyrtur frá 2.65 mtr. Silkisvuntuefni, svört og' mis- lit, frá kr. 12.00. Manicurekassar í feikna úr- vali frá kr. 1.95. Burstasett í kössum. Vasaklútakassar, verð frá kr. 0.85. Silkivasaklútar frá kr. 0.30 stk. Hálsfestar, eyrnahringir og annbönd og ótalmargt fleira til jólagjafa. Pantanir afgreiddar gegn póst- kröfu um land alt. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Sími 571. Laugaveg 20 A. DANSLEIKUR. 99 a heldur dansleik á morgun — fimtudag 6. des. —■ kl. 9 e. m. að Jaðri, Skólavörðustíg 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 á sama stað. Góð músík. Stjórnin. Jólatré: Fæ, eins og að undanförnu, hin góðu, þektu jólatré, þétt og' limasterk. — Trén koma með Islandi 12. desember. — Pantanir mótteknar. Sími 1683. Amatðrverslnn Þorl. Þorleifsson. Kirkjustræti 10. Nýja Bíó Gyðingastúlkan. Ljómandi fallegur sjón- leikur i 6 þáttum. — Aðal- hlutverk leikur liin fræga leikkona: Raquel Meller o. fl. Efni myndarinnar er, eins og nafnið hendir til, um Gyðingastúlku, sem afneit- ar öllum heimsins unaðs- semdum til þess að geta fórnað lífi sínu fyrir aðra. Karlakúr K F. U. M. Samsöng ur í Gamla Bíó föstudaginn 7. desember kl. 7 </2 síðdegis, og í Nýja"Bíó sunnudaginn 9. desember kl. 3*/2 síðdegjs. — Söngstjóri: Jón Halldórsson. Einsöngvarar: Jón Guðmundsson, Óskar Norðmann. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, frá fimtudags- morgni. — lelkfélag Reykjavíkur. Föðorsystir Charleys eftir Brandon Thomas, verður lelkin I Iðnó fimtudeginn 6. þ, m, kl. 8 e. m, Aðgörgumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl, 10— 12 og efiir kl. 2. Alþýöusýning. Slml 191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.