Vísir - 05.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1928, Blaðsíða 4
/ SoiinpilIiiF eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanhðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKL Háifvirði. Enn þá nokkuð af ágæi- um, mjög lítið notuðum GRAMMÓFÓNPLÖTUM til sölu i Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, Lækjar- götu 2. — par á meðal 5. og 6. Symfóníur Tschai- kowsky, strok-kvartettar o. m. fl. Söng-, píanó- og fiðlu-plötur. Nýttl Laukur — Epli — Appelsínur — Vínber — Skagajarðepli — Gulrófur. — Egg koma daglega frá Gunnarshólma. VON. Vélalakk, Bilaiakk, lakk á miBstoðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sui i 1820 Regnfrakkar í u'öigurn iituni, með nýju sniði, seilega fallegir, eru uýkoiiinir. — Einnig vetrar- frakkar mjög odýrir. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. ,, . Vantar yðup föt eda frakka? Farið þá beina leið i Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum J?að kostar ekkert að skoða vörurnar. í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en lijá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur 1 Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusimar 715 og 716. Svartur yfirfrakki með flau- elskraga var tekinn í misgripum i leiíchúsinu siðastl. sunnudags- kveld. Skilist í Tjarnargötu 14, niðri. (96 Lindarpenni lýndist í mið- eða vesturbænum. Skilist á Ránargötu 30, gegn fundarlaun- um. (95 Bílkeðja hefir tapast í bæn- um. Óskast slcilað á Ásvallagötu 23. Sími 1331. (93 V 1 S 1 R Tapast hefir lcvenveski með peningum, á leiðinni frá versi. Björn Iíristjánsson að versl. Egill Jacobsen. Skilist á Hverf- isgötu 58 A. (90 Köttur, gráhröndóttur með rauða slaufu er i óskilum. Sími 2131. (86 Gleraugu töpuöust á leiðinni frá Klapþarstíg 2o til Versl. Örninn, Grettisgötu 2. Finnandi vinsam- lega beSinn aS skila þeim í versl. Sig. Kjartanssonar, sími 830. (m Regnhlíf í óskilum á rakarastof- unni í Bankastræti 12. (104 | TILKYNNING Andlitsböð og nudd. Hefi nú fengið öll nýjustu og fullkomn- ustu áhöld til andlitsfegrunar. Reynið hinn fræga, spánska olíukúr. Eklcert gerir hörundið eins slétt og mjúlct. Lita augna- hár og augnabrúnir, lýsi hár, mjókka fótleggi o. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (697 Ef þér viljið fá innbú yöar vá- trygt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 Við liárroti og flösu höfum við fengið nýtíslcu geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Viðgerðir sækist sem fyrst. Körfugerðin, Skólavörðustíg- 3. (48 VátryggiS áður en eldsvotlanc ber aB. „Eagle Star“. Sími 281 (QI4 I KSNSLA 1 Kenni vélritun, Cecelie Helga- son, Tjarnargötu 26. Sími 165. (109 r LEIGA Sölubúð til leigu við miðbæ- inn. A. v. á. (85 I HÚSNÆÐI Stórt og gott lierbergi með sér- inngangi óskast strax. TiLboð- merkt: „7“, sendist afgr. Vísis. (99 Matsala óskar eftir heilli hæð nú þegar. Tilboð merlct: „Hæð“, sendist Vísi fyrir föstudags- lcveld. (97 2 herbergi og eldliús óskast. A. v. á. (94 Lítið herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. i síma 1697. (92 1—-2 herbergi óskast tii leigu strax fyrir einhleypan, helst ná- lægt miðbænum. Uppl. í Tób- alcsbúðinni, Austurstræti 12.(91 Góð stofa til leigu, hentug fyrir tvo einlileypa. Uppl. á Barónsstíg 23. (87 Herbergi með hita og ein- hverju af húsgögnum óskast sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, auðkent „X“. (50 Til leigu í Tjarnargötu 10, loft- herbergi meS aSgangi aS gasi og stórt verlcstæSis- eSa geymslurúm. (100 I VINNA Tökum sauma heim. Njarð- argötu 29. (89 Góð stúlka óslcast í vist 1. janúar. Uppl. í Miðstræti 3. (88 Stúlka óskast í vist á Hverfis- götu 69. Hátt kaup. (79 Gangið í hreinum og pressuð- um fötum. — Föt kemiskt lireinsuð og pressuð fyrir 8 kr„ föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. " (27 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377, Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svörl og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist á Hóteí Heklu. (84 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lökastig 10, uppi. (108 Stúlka, sem er vön karlmanna- fatasaum óskast. Uppl. í síma 883. (107 Hver á aS sauma jólafö.tin? Óef- aS V. Schram, Frakkastig 16. Hefi nýlega fengiS fallegt úrval af fata- efnum. Sanngjarnt verö. Fallegt sniS. Ábyrgst aS fötin fari veh Fyrsta flokks efni notaS. — V. Schram, Frakkastíg 16. (io5- | KAUPSKAPUR | — Agætis úrval af fataefnum ný- komiS. V. Schram, Frakkastig 16, (7* Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; hana fáið þér með því að lcaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn“. Fást á afgreiðslu Visis. (675 íslensk vorull keypt liæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681' Islenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. SímS 404. (682 Legubekur til sölu meS tækifær- isverSi á Fomsölunni á Vatnsstig 3- (37 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 2 notaSir frakkar og nýr ball- ‘kjóll til sölu.mjög ódýrt á Lauga- veg 8B, uppi. (106 Yfirsæng til sölu mjög ódýrt. Tjarnargötu 49 niSri, (io3 Lákerol og Delfa kvefpillur eru notaSar af þúsundum manna um öll NorSurlönd. Fæst hjá Halldórí R. Gunnarssyni, ASalstræti 6. (102 Til sölu vöruflutningabíll meS tækifærisverSi. GuSmundur Helga- son, ÓSinsgötu 4. (101 Félagsprentsmiðjan. FRELSISVTNIR. uðsmaður óaflátanlega á Myrtle, er dansaði viS hann. Augu hans ljómuðu af aSdáun. „Eg held að þú hafi aldrei verið fegurri en nú, Myrtle,“ hvíslaSi hann. „En hvað kjóllinn fer þér dásamlega vel.“ Hann hafði rétt að mæla og Myrtle vissi það. H ún var í víðum undirkjól úr gulleitu silki og utan yfir honum var yfirkjóll úr stórrósóttu silki, gullofnu. Á lirjóstinu har hún gamla knipplinga og gimsteina, sem móðir hennar hafði átt. í hárinu har hún rauða rós, er lafði William hafði stungið þar á síðasta augnabliki. Myrtle vissi vel og skildi, hvernig Mandeville var innan- brjósts, en hún lét ekki á því hera og sagði rólega: „Sín- um augum lítur hver á silfrið. Og eins er um fegurðina.“ í þetta sinn var Mandeville of fljótur á sér og svaraði ógætilega: „Þú ert óumræðilega fögur í mínum augurn, Myrtle." Rödd hans titraði og Myrtle varð þess vör á einu vet- fangi, hvilílct ástríðu-magn mundi dyljast bak við orð hans. Og hún varð bæði hrædd og undrandi. Fyrir framan salinn var lítil stofa og höfðu spilaborð verið sett þar á ví'S og dreif, en enginn notaði þau enn sem komið var. HöfuSsmaðurinn hitti Sir Andrew að máli skömmu síðar við stofudyrnar. Hafði Sir Andrew þá átt tal við Gascoyne, liðsforingja á „Tamar“, og var auðsjá- anlega æstur í skapi og truflaður. Hann hafði aldrei num- ið þá list, að leyna því sem í brjósti bjó, og mátti nú ljós- lega sjá á svip hans, að hann mundi ekki hýr í skapi. „Reyndu að geta þér til, hvað mér muni hafa borist til eyrna, Robert!“ — En hann svaraði spurningu sinni sam- stundis sjálfur. „Myrtle og Harry Latimer hafa venð sam- an úti i enska herskipinu.“ Rödd hans var þann veg og yfirbragð, aS auðsætt mátti vera, að hann ætlaðist til, að þessi fregn þætti blátt áfram voðaleg. Svar höfuðsmannsins var þvi ekki alveg fullnægjandi. „Eg veit að þau voru þar ásamt landstjórafrúnni!“ „Og þú vissir af þessu — og sagðir mér ekki frá því!“ Sir Andrew furðaði sig auðsjáanlega rnjög á þessu. „Hvers vegna hefði eg átt að vera gera yður gramt í geði að ástæðulausu með þess háttar fréttum? Eg hýst ekki við, að þetta sé svo þýðingarmikið i raun og veru.“ „Og þetta læturðu þér um munn fara! Það getur ver- ið, að landstjórafrúin beri enga virðingu fyrir bónda sín- um, landstjóranum, og láti sér þvi sæma að sýna sig opin- berlega með illræmdum uppreisnarmanni og bófa. En eg ætla að kenna dóttur minni að bera meiri virðingu fyrir sjálfri sér og föður sínum, en hún hefir gert að þessu sinni. Það er á allra vitorði, að eg liefi rekiö Latimer á hrott úr mínum húsum fyrir fult og alt. Og ef Myrtle heldur áfram að umgangast hann, þá óvirðir hún hæði sjálfa sig og mig, og hefir mig að háði og spotti. Hún hefir lílca lýst því yíir hátíðlega, að hún ætlaði aldrei að tala orð við hann framar. Ætli það sé ekki eitthvað bogið viS þetta — eitthvað laumuspil á ferðinni? Hvað virðist þér, Ro- bert ?“ „Eg er sannfærður um, að Myrtle mundi aldrei taka þátt í neinu þvílíku. Þú mátt reiða þig á, að það hefir verið einhver smávægileg og einskisverð ástæða til, aö hún gerði þetta.“ „Jæja — látum svo vera. Hvaða ástæða ætti það svo sem að vera?“ Höfuðsmaðurinn reyndi að komast hjá beinu svari með algengu heimspekilegu orðagjálfri. „Hver skilur sál kon- unnar? Hver skilur athafnir hennar ?“ „Hvaða andskotans andríki og vitleysu kemurSu nú méð ?“ Það var elcki um að villast, að Sir Andrew var orðinn reiður. „Eg vil vita vissu mína í þessu máli!“ Mandeville óskaði einskis frernur. En í hili varð hann þó að hugga sig við vissuna um það, að hann mundi bráð- lega losna við Latimer og erfiðleika þá, sem af honum stöfuðu. Ungur maöur gekk í áttina til þeirra í þessum svifum. Honum var einkar vel i skinn komið og ráðvendnin sjálf á ao sjá. Hann var búinn að sið hreskra kennimanna. Hann var einn síns liðs, sýnilega mjög alúðlegur og skrafhreyfinn. Hann nam staðar hjá þeim Sir Andrew og höfuðsmann-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.