Vísir - 06.12.1928, Page 1

Vísir - 06.12.1928, Page 1
w Ritst jóri: sMjl steingrímsson. Sími: 1600. Fpentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. | Fimtudaginn 6. des. 1928. j 384 tbl. ir i dag byrj ar stór útsala. Lágt vepð. Karlmannaföt, sterk og hlý, frá 5,90 settið. Manchettskyrtur 6,85. Brúnar skyrtur frá 4.20. Mislitir herrasokkar frá 0.75. Herra- hálsbindi, falleg og ódýr. Silkitreflar frá 1,50. Kvenbolir frá 1.35. Kvenbuxur frá 1,90. Golftreyjur, silki og ullar, fallegar og ódýrar. Silkipeysur frá 9,00. Léreftsskyrtur frá 1.90. Náttkjólar frá 3,95. Silkiundirföt, falleg og ódýr. Hvít léreft, 1 meters breið, frá 0,75 meter. Hvít flonnel frá 1,10 meter. Blátt og bleikt í sængurver, besta tegund, 5,50 í verið. Koddaver, Kaffidúkar og margt fleira. — : --- Allir kvensokkar verða seldir afaródýrt. .....—- VersliiniriL BRÚARFOSS Laugaveg 18. mh Gamla Bió mp> Seinasta fyrirskipimin. Paramount kYikmynd í 9 fiáttum. Aðalhlutverkiö leikur Emil Jannings af sinni alkunnu snild sem hvergi á sinn líka. Böru fá ekki aðgang. Drengjafatnaður. Nú eru drengjafötin komin, verð og gæði er orðið frægt, svo að það þarf ekki annað en koma og kaupa þau. Nokkur þúsund pör silkisokkar seljast ódýrt. Efni í undirlök, kosta 2.95 1 lakið. Sængurveraefnið bláa og bleika, að eins 5 kr. í verið. Og svo eru allar vörur ódýrastar hjá okkur. — Munið eftir jólabasarnum, sem við höfum sett á stað, — þar er alt selt með gjafverði. — Gerið svo vel að skoða og kaupa. Kiepp, Laugaveg 28. Drengir og telpnr óskast til að selja nýtt Mað sem mikið selst, snúi sér til Bókaverslunar Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. SKAUTAR. Fjölbreytt og vandað úr- val. — Lágt verð. Versl. B. H. Bjarnason. Leikfélag Beykjatíknr. Föðarsystir Cbarleys eftip Bpandon Thomas, verður leikln í Iðnó i dsg kl. 8 ©. m, Aðgöngumiðar seld r í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Alþýdnsýniiig'. Simi 191* KolT KolT KolT Er að losa stíp nú. Besta tegunú steamkol. Notið tæki- færið. Kaupið meðan kolin eru þur. Bæjarins lægsta verð. Símar: 807 og 1009. Q. Krisíjánsson, Hafnarstræti 17, nppi. SOOÖOOOOOOOöOíStSÍSOOOOOííOOOííOíXÍOOOOOtSÍSÖOOöíKÍÍÍÖttOöOOOOOOí Félag íslenskra gnllsmiða. FramhaldE-aðalfundur á Hótel Heklu íöstudagskvöld 7. des. kl. 8V2 e. m.. Jóla- fotin. eru komin, Törnhúsið. Til Vífílsstaða og Hafnarfjarðar alla daga með Buick-drossium frá Steindóri Skantar ern skerptir 1 gullsmiðjnnni Málmey, Laugaveg 4. Mýja Bíó. Maðurinn, sem ekkert kræddisL 'T' gjCTgCTjg Havvy JPIel* LOFTUR. Þeir, sem hugea sér að iáta mynda sig, og fá myndir fyrir JÓL, verða að koma síð- ast þann 12. þ. m. Stækkaðar Ijúsmyndir af jieim, sem hafa látið mig mynda sig áður, geia fengist afgreiddar til 20. þ. m, LOFTUR Nýja Bíó. KJOLATAU í fallegu úfvali nýkomlð, Mapteinn Einarsson & Co. JOOOOOOOOOOOOtSOOOOOÍSOOOOOÍSOOtSOOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOOOOOt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.