Vísir - 06.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1928, Blaðsíða 4
með reyklausu púðri og hert- um höglum nýkomin. - Verðið miklu IðEgra en í fyria MAIS lieill, ---- kuflaðuF, ---- mjttl, Hœnsnabygg. I. Brynjölfsson & Kvaran. Lassasmiðjur steðjar, smíDahamrar og smíðatengur. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Sími 24. Jólatré: Fæ, eins og a6 undanförnu, hin góöu, þektu jólatré, þétt og’ limasterk. — Trén koma með Islandi 12. desember. — Pantanir mótteknar. Sírni 1683. Amatörverslnn Þorl. Þorleifsson. Kirkjustræti 10. í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en lijá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Nýtt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima sænsku diamant stáli og er slíp- að hvelft, er því þunt og beyj- anlegt, — bitur þess vegna vel. Florex verlcsmiðjan framleið- ir.þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex rakvéla- blað (elcki af því að það er ó- dýrt) heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. II. iaitrð ReylEjaufkiir. K. F.U. K. A-D. Fundur annað kveld kl.*8'/2. Félagskonur fjölmenni. Ftanfélagskonur velkomnar. V T S 1 r: Vantar yður föt eða frakka? Farið þá beina leið i Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum J?að kostar ekkert að skoða vörurnar. Regnfrakkar í mörgum litum, með nýju smði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrar- frakkar mjög odýrir. Gnðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. Mýttl Laukur — Epli — Appelsínur — Vínber — Skagajarðepli — Gulrófur. — Egg koma daglega frá Gunnarshólma. ¥ON. iíSttíiooööaíííSíiíXiíSíiíiGíSíiOíiíittos Album nýjar fjöibreyttar birgðir. Leðupvörup fyrir d;)mur og herra. SiirtvoiLtiús lcyljivikur. Sunar: 1053 og 553. ioaaoöCiaaesiíxiíiíKiaaasKiísaaö? Ný bílkeðja týndist í mið- bænum. Skilist á Bifreiðastöð Kristins & Gunnars. (119 Svartur kötlur i óskilum. — Sími 1164. (135 | HÚSNÆÐI | 3 stórar, sólríkar stofur sam- liggjandi og eldhús til leigu nú þegai’. Uppl. í síma 503. (114 Góð stofa með hita og ljósi og aðgangi að eldhúsi óskast til leigu. Uppl. í síma 1809. (131 Lítið loftlierbergi til leigu. Laugaveg 42, annari hæð, eftir kl. 7. (122 | TILKYNNING | Viðgerðir sækist sem fyrst. Körfugerðin, Skólavörðustíg 3. (4S Benedikt Magnússon kaui>- maður, óskar eftir hjónunúm frá Tungu i Fáskrúðsfirði til viðtals á Grundarstíg 3. (130 BRAUTIN kemur út hvern föstudag. Eina blaðið, sem berst fyrir mentun og fullu jafn- rétti kvenna. Konur vinsamleg- ast beðnar að styrkja blaðið með þvi að gerast áskrifendur og bjálpa til að útbreiða það sem mest. (129 \ Stúlka óskast til strauningar og annara húsverka. Uppl. hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Miðstr. 12. (118 Stúlka óskast í vist 1—2 mánuði. Uppl. í Veltusundi 3 B, gengið inn frá Vallarstræti. (116 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Ábyggilegur ungur maður óskar eftir einhverju léttu starfi i búð eða þess háttar. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. í sima 1604. (137 Stúlka óskast í vist á fáment heimili nú þegar. Uppl. i Tjarn- argötu 48, niðri. (136 Stúlka óskast nú þegar til morgunverka, um stuttan tima. Elisabet þ’órðardóttir, Túngötu 34. Sími 1997. (138 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn á Óðinsgötu 8 A. — Hátt kaup. (128 Siðprúð stúlka eða unglingur óskast. Uppl. á Hverfisgötu 16 A. (127 Stúlka óskast strax, sökum forfalla annarar. Uppl. á Klapp- arstíg 19. (126 Stúlka óskast. Gott kaup. — Uppl. Njálsgötu 4. (124 Allur nýtísku kvenfatnaiSur sauma'Sur á Lokastíg g, uppi. AS- eins vönduS vinna. (70 iaaaaoaaocsísaaaíxiíioaaaaoaaí Föt lireinsnð 09 pressuð Gangið í hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskí hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.,- föt pressuð fyrir aðeins 3 kr.r frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir' 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 I KAUPSKAPUR | Nýmjólk fæst á 45 aura liter- inn kvelds og morgna i Briems- fjósi. (121 Lögfræðislegar bækur, laga» safn og fyrirlestrar til sölu. A. v. á. (120 Hefilspænir og uppkveikja til sölu ódýrt í tunnugerðinni við Tryggvagötu. (U7 Lítið notuð saumavél sæng- urfatnaður o. fl. til sölu. A. v. á. (115 Svört klæðisföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (113 Sökum liinna miklu pantana á fötum er eg hefi fengið og sem þurfa að vera lilbúin fyrir jól, þá bið eg alla þá, sem hugsæ um að fá föt, að panta þatf strax, svo eg geti fullvissað yð- ur um að fötin verði tilbúin fyrir jól. V. Scbram, Frakka- stíg 16. (112 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. Símí 404. (682' íslenslt vorull keypt hæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 Legubekkir til sölu með tækí- færisverði á Fornsölunni A Yatnsstíg 3. (37 Allskonar smekklegar jóla- gjafir í mestu og bestu úrvali í verslun Kr. Rragh, Bankastræti 4. Simi 330. (134 fljótt og vel á Hverfisgötu 16. R. Haneen. íaaaaaaaocxxxxxxxsaaaaaoaac ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruliús ljósmyndara. Carl Ólafsson. — (720 Óskað er eftir stúlku. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 8 B, niðri. (46 Stækkaðar myndir, best og ódýrust innlend, 1. fl. vinna. — Yörubús Ijósmyndara. Carl Ólafsson. (718 Innrammaðar myndir, ódýr- ast í bænum, fjölbreytt úrval, rammar og listar. — Vöruliús ljósmyndara. Carl Ólafsson. — (719 Kjólaskraut í miklu úrvali, spennur og blóm. Kr. Kragh, Bankastræti 4. Sími 330. (133 Útspr.ungnir túlipanar fást nú daglega. Verð að eins 60 aurar. Kr. Kragb, Bankasræti 4. Sími 330. (132 Nýleg barnakerra til sölu með sérstöku tækifærisverði á Freyjugötu 8. Uppl. i sima 1615, (125 Höfum steam-kolasalla tií sölu í kolaverslun Guðna Ein- arssonar & Einars. Simi 595. —■ (123 Ljósmyndatæki, pappír, film. ur og plötur. Kaupið þetta helst hjá fagmanni. Vöruhús ljós- myndara. Carl Ólafsson. (72Í „Norma“, Bankastræti 3 (vítf hliðina á bókabúöinni). Stórt úrvaí ai konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (109 FélagsprentsmíBjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.