Vísir - 07.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: P&LL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. ftremtsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Pr entsmið j usimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 7. des. 1928. 335 tbi. MCJSf ÐagatÖlÍH SkPautiegu eru komin f Bókaverslun EMAUS f miklu úrvali. *^^K (hh Gamla Bíó wsm Seinasfa fyrirskipunin. Paramount kvikmyuö í 9 {láttum. Aðalhlutverkið leikur Emil Jannings af sinnl alkunnu snild sem hvergi á sinn líka. Börn fá ekki aðgang. Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur. Rauðrófur. Bladlaukur (Purrur). Nýlenduvörudeilu Jes Zimsen. Ðansskóli Sig. Guðnmndssanar. Fyrsta dansæfing í desember föstudaginn 7. kl. 5, fyrir börn kl. 9 fyrir fullorðna i Good- templarahúsinu. Kenslugjald um mánuðinn kr. 4.50 fyrir börn og 5 krónur fyrir fullorðna eða 3 krónur fyr- ír hálfan mánuð. Eenni alla nýtísku dansa með Jiýjustu kensluaðferðum. Dansæfingar verða framvegis á föstudagskveld i Goodtempl- arahúsinu. iööKCCíKv^iíswíscwíiíxttiottííísaw; Alklæði elnstaklega fall- egt. Silkiflauel og annað til peysu fata, hefir reynst best hjá S. Jubannesudttur Austurstræíi. Sími 1887. (beint á móti Landsbankanum). 29 mismunandi tegundir af kventöskum vetrartíska 1928—29 og allar fínni leðurvörur íyrir konur og karla, nýkomnar. Leuurvörudeiíd HljóifæraMssins. Hangikjöt verulega Ijúffengt fæst í Njlenduvörudeild Jes Zimsen. Kjólföt. Af sérstökum ástæðum eru vönduð kjólföt, lítið notuð, á þrekinn meðalmann, til sölu. Verð 125 krónur. Bergstaðastræti 56. Sími 1315. St. Dröfn nr. 55. Aukafundup lawgardagskvö'd kl. S1^ Bröttu- gölu. — FramhaldsumræSur um áfenglslöggjöfina. Reglulegur fundur á sunnudaginn kl. 5. — Inntaka. JElmXt K.F.U.K. A-D-fundur í kveld kl. 8Vi. Félagskonur fjölmenni. Utanfélagskonur velkomnar. Regnfrakkar í mörgnm litum, með nýju sniði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrar- frakkar mjög ódýrir. Guðm. B Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. [lllKKfil íllfl il liettum handa fullordnum og börnum, ásamt alls- itonar hyrnum og — TricotJne-sJædum 1 Hatt^verslun Maju Ólafsson, Kolasundi 1. Ullarpeysur, Ullarsokkar, Ullarnær- fatnadup. Versl. C. Zoega. Skúfasilkið fræga komid á ný. Versl. G. Zoega. Grammofonar teknir til viígerðar. Hin eftirspurðu verk, fjaðrir og hljóðdósir eru komnar aftur í öllum stærðum. 0rninii. Laugaveg 20*. Sími 1161. Til Vífilsstaða og Hafnarfjarðar alla daga með Buick'drossium M Steindori Sími 581. 12—15 hestafla bensín mótor hentugur í smábáta, til sölu. Uppl. í síma 875. Kýja Bíó. Maðurinn, sem ekkert hræddisf. Happy Piel. Félag fasteignaeigenda í Reykjavík boðar til almenns fundar í Nýja Bíó Iaugardaginn 8. þ. m. kl. 6 síðd.— Fundar efni: 1. Brunatryggingar á húseignum bæjarins. (Málshef jandi skrif- stofustjóri Brynjólfur Stefánsson.) 2. Skattar og skattþegnar. (Málshefjandi prófessor Ágúst H. Bjarnason.) Bæjarstjórn, stjórnum Sambands starfsmanna rikisins, Lóðaleigjendafélagsins, Iðnaðarmannafélagsins, Kaupmannafé- lagsins, Félags matvörukaupmanna, Vélstjórafélagsins, Skip- stjórafélaganna og Útgerðarmannafélagsins er hér með boðið á fundinn. — Húseigendum og öðrum borgurum bæjarins er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. FÉLAGSSTJÓRNIN. Edison skápgrammófónai* og borðgrammófónar, með endurbættum hljóddósum — fyrirlíggjandi. — Seijast með góðum greiðsluskilmálum. Katrín Vidar, Hljóðfæraverslun, — Lækjargötu 2. Skipstj órafél. ALDJLM". w J?ær ekkjur eða aðrir félagsmenn, sem eiga rétt til að fá styrk úr styrktarsjóði Öldufélagsins, sendi skriflegar umsóknir til formanns félagins, G. Kristjánssbnar, Hafnarstræti 17, uppi, fyrir 16. þ. m. Reykjavik, 7. des. 1928. STYRKTARSJÓÐSNEFNDIN. DANlELBRUUNi Fortidsminder og Nutidshjem paa Island. Eitt hið allramerkasta og fegursta rit sem nokkurntíma hefir birst um Island. Mörg hundruð myndir. Með því hefir hinn ágæti höfundur kórónað nálega fjörutiu ára ómetanlegt starf i okkar þágu. Nú er bráðum hver siðastur að ná i þessa snildarbók fyrir jólin, þvi birgðir minar eru að ganga til þurðar. Snæbjöpn Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.