Vísir - 09.12.1928, Síða 1

Vísir - 09.12.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmið j usími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 9. des. 1928. 337. tbl. Hattabúdin, Sími 880. Austarstvæti 14. Hattabúðin. Sími 880. sýningarskápum Hattabúðarinnar, Austurstræti 14. Gleymið ekki að hattakaupin eru best þar og úrvalið óefað mest. Lyftan í gangi alla virka daga frá kl. 9 f. h. til 7 e. h. Hattabúðin. Austupstræti 14, Anna Asmundsdóttir* Gtmla Bió næs Hlutaveltan (eða Tengdasonurinn). Afskaplega skemtilegur gamanleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Mc. Lean. Margaret Morris. Á undan sýningu kl. 9. syngur hr. Sigurður Mark- an 3 lög. ^‘Vivá-tqhal Columbia Hversvegna seljast Colum- hia grammófónar meira en aðrar tegundir hér á landi? Yegna þess að með því að kaupa Columbia fá menn mest verðmæti fyrir peninga sína, þareð þeir standa öðrum tegund- um fóna með álíka verði, framar að gæðum. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Fálkinu. Sími: 670. Drengir og stfilkur. Komið í fyrramálið kl. 9 og seljið „Fálkann“. Þið, sem éruð i skóla til hádegis, ættuð að koma eftir þann tíma á afgreiðsluna í Austurstræti 6. Leikfélafl Reykjavikiir. Viðgerðlp á grammófómim. Framkvæmdar af fær- ustu mönnum í þessari grein hér á landi. — Meiri Ibirgðir af varahlutum til grammófóna en nokkurs- | staðar annarsstaðar. Notum einungis fjaðrir úr svensku fjaðrastáli, sem viðurkendar eru sem þær bestu. Allar stærðir fyrir- liggjandi. Verk ca. 10 tegundir. Hljóðdósir ca. 10 tegundir. Endurbættar hljóðdósir, hljóðarmar og tregtir af nýjustu gerð fyrirliggjandi. Fálkl nn. 1 Sími: 670. 8PEDLAR. eru mjög hentugir til jólagjafa. Mikið úrval nýkomið. Ludvig- Storr, Laugaveg 11. Nýja Bió. ....____________ Ellefta stnndin. $ Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttum. Hér er lýst á undurfagran liátt lífi tveggja af allra lægst settu olbogabörnum þjóðfélagsins, trú þeirra á lífið og æðri mátt, óbilgjörnum vilja- krafti og starfsþreki, þrátt fyrir alt andstreymi og volæði, er þau áttu við að búa. Þau hopuðu aldrei — gengu ótrautt fram með glæstar vonir — og sigruðu. Útfærslan á þessu efni og leikur höfuð- persónanna er einsdæmi og óhætt er að fullyrða, að með þessari mynd hafi kvikmyndalistin komist næst hámarkinu. Hún er tekin af hinu ágæta Fox- félagi og eru aðalhlutverkin leikin af þeim. Janet Gaynor og Charles Farrell. Sýningar kl. 7 og 9. Barnasýning kl. ðýo- Þá verður sýnt: Maðnrinn sem ekkert hræddist með Harry Piel. Födorsystir Charley’s eftip Brandon Thomas, r verður lelkln 1 Iðnó l^dag kl. 8 slðd.? Aðgöngumiðar seldir i dag frá 10—12 og eftir kl 2. í siðasta sinii. Simi 101. Nýkomið í verslun Ágústu Magnúsdóttur, Bankastræti 7. Svartur ullarjavi, harðang- urssaumsefni, skúfatvinni ágæt- ur, upphlutasilki, flauelsbönd, svört, breið og mjó, beltateygju- bönd; efni í upphlutaskyrtur, falleg og ódýr, hlýir og hald- góðir ullarvetlingar, skinnhansk- ar fóðraðir, mislit efni í nær- föt; úrval af blúndum, hvítum og mislitum, kniplingar á upp- hluti, vel gerðir o. fl. o. fl. ............................. Jarðarför systur minnar, Guðrúnar Bjarnadóttur sauma- Iconu, fer fram þriðjudaginn 11. desember og hefst með hús- kveðju á heimili liinnar látnu, Njálsgötu 38, kl. 1 e. h. Sólveig Bjarnadóttir. Vanan miðstöðvarmann vantar nú þegar að nýja spítalanum á Kleppi. — Um- sóknir með tiltekinni kaupkröfu sendist undirrituðum fyrir föstudag 14. þ. m. Helgi Tómasson, dr. med. Klapparstíg 11.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.