Vísir - 09.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 09.12.1928, Blaðsíða 3
VfSIR Stöpkostleg nýjung! Hingað til hefir aðalgalli á tilbúnum karlmannafötum verið sá, að efni og snið hafa þótt í lakara lagi. Úr þessu hefir nú verio* bætt, þar sem við höfum nú fengið hálf-tilbúin föt úr mjög góðum efnum og fallegum sniðum. Þessi föt geta því farið eins vel og klæðskerasaumuð föt, en eru þó talsvert ódýrari. Fötin geta verið tilbúin með 2—3 klst. fyrirvara. Slík tilbúin föt hafa aldrei sést hér fyr. T. d. smokingföt á aðeins kr. 115.00. Hér er þvi ágætt tækifæri fyrir menn, sem ekki haf a tækif æri eða getu til að fá sér klæðskerasaumuð föt hjá okkur, að kaupa þessi ódýru, áferðarfallegu og vönduðu föt. Birgðirnar eru takmarkaðar, svo menn ættu að koma sem fljótast. Á saumastofu okkar getum við að eins bætt við nokkurum klæðnuðum enn til afgreiðslu fyrir jól., Seljum einnig fataefni án þess að fötin séu saumuð hjá okkur. Athugið ofangreint sem fyrst, því tækifærið bíður ekki. H. AndeFS8H & SðH, AðalStrðStÍ 16. Landsins elsta saumastofa og klæðaverslun. — Stofnsett 1887. Vetrarkáputau og kjólatau selst meö miklum afslætti þessa viku. Saumastofan Þingholtsstræti 1. Hattaverslun Mapgpjetap Leví hefir m.jög mikið og fallegt úrval af dömu- og ung- lingahöttum nú fyrir jólin. — Verð við allra hæfi. — LÍTIÐ í GLUGGANN. Píanó Beehstein og Horaung og Mellep. Hapmoniam Jiiebmann og Andresen fyrirliggjanc^i. KatPin Vidap. Hljóðfæraverslun, argötu 2. Sími 18 i 5. Hljómlistarvinir. Komið og skoðið í sýningarglugga vora. Þar sjáið þér hentugustu jólagjafirnar handa heim- iiismönnum yðar og vinum út í frá. mjódfæraliusid. Munid aö koma á útsölnna á Laugaveg 5 Fypsta íslenska jóla-„plattaiu" hefir VERSLUNIN ,PARÍS* látið gera'í hinni heimsfrægu verksmiðju BING & GRÖN- DAHL. — Hann kostar 15 krónur, en verð- mæti hans eykst með árunum, því af honum er aðeins til takmörkuð tala. mi Orðsending. Heiðraðir viðskiftavinir okkar eru vinsamlegast beðnir um að koma sem fyrst með þvottinn sinn fyrir jólin. Virðingarfylst H.f. „MJALLHVÍT". Simi: 1401. Til Jólanna: 5 Sí Nýkomnar miklar birgðir g af karlmannafatnaði og j; Sí sc 5Í Sí vetrarfrökkum. Vöruhúsið. í; i 0 s;síi-ooísísísgíí;s;sísí;;sís;;«íí;s«íí«oív; Nýtt mstfu: „Ljóðalög" Safnað hefir Guðmunda Nielsen, kemur á markað- inn í vikunni. Tilky nnin g, Um leið og eg hérmeð tilkynni, að eg hefi selt herra kaupm. Hermanni Hermannssyni verslun mína við Vesturgötu 45, þakka eg öllum viðskiftavinum mínum fyrir góð og trygg viðskifti, og vona að hinn ný.ji eig- andi megi i framtíðinni verða sömu velvildar að- njótandi. Virðingarfyl'st Þopsteinn Sveinbjöpnsson, Vesturgötu 45. Samkvæmt ofanskráðri tilkynningu hefi eg undir- ritaður keypt verslun Þorsteins Sveinbjörnssonar við Vesturgötu 45 og vona, að verslunin megi njóta sama trausts og áður, og mun eg kappkosta að gera viðskifta- menn mína sem ánægðasta bæði hvað verð og vöru- gæði snertir. Virðingarfylst Hermann Hermannsson. Þegar íslensknnni var hringt til oratar (með Jóni ólafssyni) fengu togararnir „spil" og fingramjúkir snillmgar tóku að „spila" kaffihúsagestum til eyrnagamans. Meira að segja var far- ið að „spila" í sjálfri dómkirkjunni. Þrátt fyrir slika samkeppni lifir faún enn hin forna spilaiþrótt, sera veitti ,okkur svo marga ánægjustund í upp- vextinum, en sem ekkert á skylt við alt þetta nýja „spilverk". Þeir sem hana iðka mega nú vita það, að spilin sem eg sel eru betri en nokkur önnur, sem til íslands hafa flutst, enda eru þau frá Goodall og Thomas de la Rue. Eins og í fyrra hefi eg fengið sérstaka úrvalstegund í snotrum umbúðum til jólagjafa. Snæbjörn Jónsson. Nýkomia Mikið, fallegt og ódýrt úr- val af náttfötum. BraimS'Verslun. I <rp> 05 Fallegustu kventöskuna | gegn sanngjörnu verði, sjáið þér i glugga okk- Qg ar. Afar f jölbreytt úrval af allskonar öðrum §8 leðurvörum fyrir konur o^ karla. $B" æ LEÐURVORUDEILD HLJÓÐFÆRAHIJSSINS S8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.