Vísir - 09.12.1928, Page 5

Vísir - 09.12.1928, Page 5
VTSTR Silnnudaginn 9. des. 1928. \r* „Oóða frú Slgríður, hvernig ferð þú «ð búa til STona góðar b?5kur?u nEg shai benna þér galdurlnn, dlðf mín. Notaðo aðeina Oerpúher. IpgJapúÍTer og aila dropa frú Efna- gerð Ke>bjaribur, þá reiða bill.nrnar arona fyrlttabe gúðar t>að ftest hjá ðllnm kaupmðnnnm, og eg blí aitaf iirn Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Lllln Ger- púlver. Veðurhorfur I dag. í gærkveldi var djúp læg'Ö norÖ- ur af VestíjörÖum og suÖvestan átt um alt land meÖ 2—4 stiga hita viÖast. HvassviÖri á Vestfjörðum og HalamiÖum. í dag eru horfur á allhvassri vestan átt meÖ éljum öðru hverju. Járnbrautarmálið heitir lítill ritlingur (sérprentun úr ,,VerÖi“), sem Björn Kristjáns- son alþingismaður heíir samið og gefið út. Heíir B. Kr., sem kunn- Ugt er, verið mjög mótsnúinn öllu járnbrautarbraski frá upphafi og oft ritað itarlegar og rökstuddar greinar um málið. Hefir hann iðu- lega lent í hörðum ritdeilum við „járnbrautarmenn" og æfinlega borið sigur af hólmi í þeim við- skiftum, enda hefir málstaður hans ávalt verið betri en andstæðing- anna. — Ritlingur sá, sem hér um ræðir, er skipulega saminn og efn- inu skift í sérsta'ka kafla, og eru þeir þessir, auk inngangsorða: „Vetrarflutningsþörfin“, „Flutn- ingsaðstaðan með járnbraut,“ „Vetrarflutningarnir", „Aðstaða bifreiðanna“, „BifreiSavegir“, „Vegarkostnaðurinn1 ‘, „Taxtarnir“ og „Niðurlagsorð“. — Er áhugi höf. í þessu málivmikilla þalcka verður og lofsverð trygð hans við góðan málstað. — Væntanlega verður ritlingnum útbýtt ókeypis um land alt. En sérstaklega væri þó æskilegt, að hann kæmist inn á hvert heimili í Árness- ög Rangár- vallasýslum, því að þar rnunu „járnbrautarmenn" leggja einna mesta stund á, að gera kjósöndum sjónhverfingar, og gylla fyrir þeim illan málstað. „Fortellinger fra Fronten" heitir stór og myndum prýdd bólc," sem „Vísi“ hefir verið send nýlega. Höfundurinn er Fr'óis Fröisland, aðal-ritstjóri blaðsins „Aftenposten" í ósló. — Bókin er yfirleitt skemtilega skrifuð og sum- ir kaflarnir ágætir. Höf. var sjálf- ur á vígstöðvunum allan ófriðar- tímann og segir frá þvi einu, er hann hefir séð eða verið vitni að. Mun óhætt að treysta því, að frá-' sögn hans sé rétt. Hann virðist véra mjög varkár í dómum og gæt- inn. — Mikill kostur er það á bók- inni, að þar er ekki einvörðungu sagt frá hinum mestu tiðindum og atburðum, svo sem höfuð-orustum og þesskonar, heldur er hinna smá- vægilegri atburða getið jöfnum höndum. En með þeim frásagnar- hætti kemur margt i ljós, sem mörgunr mun hafa verið ókunnugt áður. — Einn hinna bestu og kunn- ustu rithöfunda Norðmanna, Johan Bojer, hefir látið svo um mælt, að bókin sé svo skemtilega skrifuð, að margir skáldsagnahöfundar komist þar ekki lengra. — Ber þó þess að gæta, að þeir mega láta ímyndun- araflið leika lausum hala, en Fröis- land er bundinn við sannsögulega frásögn af atburðum, sem gerst hafa í raun og veru, og mörgum munú þykja harla óskáldlegir t sjálfu sér. r-T- Bókin hefir hlotið einrónta loí í Noregi og er ekki ósennilegt, að ýmsa hér kunni að langa til að eignast hana. Hún kost- ar kr. 6.50 í kápu, en í bandi kr. 8.75. — Útgefandi er Gyldendal, Norsk Forlag, Oslo. Fullveldisdagur (slands 1. des. 1928. Á fögrum fjalla tindi — sjá, frelsis sólin rís, og berst með blíðum vindi hin bjarta morgundís. — Er skin á jökulskalla sú skæra morgunsól, gyllir grund og hjalla og glæstan tindastól. Nú klæðist hvítum feldl vor kæra ættarjörð, með makt og miklu veldi mun þvi halda vörð. Sá dáði dísa fjöldi og djarfar vættir lands, sem geymdu glæstu kveldi gyltan sigur-krans. Nú fögnum allir frelsi og fögur syngjum Ijóð, því burt er höggvið helsi sem hefti vora þjóð. Og leysum dáð úr dróma — djörfung veitir arð — þeim degi sýnum sóma er sjálfstætt ísland varð. Lof og dýrð sé drotni daginn fyrir þann, þakkir aldrei þrotni þeim sem gefa vann. — Frelsi olckar Fróni og fögrum sveitum lands, guð burtu bægi tjóni og blessi nafnið — hans. Sig. J. ísfjörð. Regnírakkar ■i*. ri I irðrgum litum, með nýju suiði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrsr. frakkar mjftg édýrir. Guðm. B. Vikar. læðskeri. Laugaveg 21. í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 nianna drossiur. Studebakei eru bíla bestir. Hvergi ódýrari hæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn arfjarðar alla daga. Austur 1 Fljótshlið 4 daga í viku. — Af greiðsiusímar 715 og 716. Reiðhjól tekin til goymslu. Reilih I ólaverkstæðið ÖRNINN, Laugaveg 20. Simi 1161. Sólt heim, ef óskað e. Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðsteðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820 Nýtt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima sænsku diamant stáli og er slíp- að hvelft, er því þunt og beyj- anlegt, — bítur þess vegna vel. Florex verksmiðjan framleið- ir þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Iíaupið þvi Florex rakvéla- blað (ekki af því að það er ó- dýrt) heldur af því að það er go.tt og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. [jaimiir. Album nýjar fjft breyt ar birgðir. Leðupvöpur fyrir d rmur og herra. SpiitvliiibDS ReykjivikP, Simar: 1053 og 553. © © d o X pennsylvania base ííll LUBRICANT JHAt resists heat MADE ÖY |THE . FAULKNER process TIDl WATER OJL.CO. NEWYoþN Það er alt of mikil áhætta að nota lélegar smurningsolíur á bifreiðar. Viðgerðaverkstæðin sjá daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol- íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að þær eru fáum aurum ódýrari líterinn. Notið að- eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá dýrum viðgerðum. Kaupið Veedol olíur. „Graf Zeppelin“ notaði þær á fluginu milli Ameriku og Evrópu fyrir skömmu, og „Gommander Byrd“ hefir valið Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu. Notið þær til að spara yður peninga. Jóh. Úlafsson & Co. Reykjavfk. Aðalumboð fyrir Tide Water Oil Company, New York. Áreiðanlegt verslunarfyrirtæki öskar eftir félaga. Maður, sem hefir trygt sér góðan verslunarstað hér í bænum, og mjög góð sambönd við erlend verslunar- bús, og er gagnkunnugur öllum verslunarviðskiftum hér á landi, getur haft fjölda fastra viðskiftavina, ætl- ar í byrjun næsta árs að stofnsetja verslun, í mjög vel seljanlegum og útgengilegum vörutegundum. En þar sem verslunarfyrirtæki þetta útheimtir meira fé til reksturs, en viðkomandi hefir ráð á, óskar hann að fá í félag með sér duglegan, áhugasaman og trúverðug- an mahn, sem vildi leggja fram 15—20 þúsund krónur. Framtíðaratvinna mjög arðberandi, þægileg og skemti- leg, og þar að auki ágóði af fyrirtækinu. Sá, sem vill sinna þessu, verður að tiltaka ákveðna upphæð, sem hann hefir handbæra að leggja fram. Ströng þag- mælska er heitin hverjum þeim sem fyrirspurn gerir. Tilboð auðkent „Atvinna 1929“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. H F. H. Kjartansson & Co. Strausykur, Molasykur. Verðid lækkað, Best að auglýsa I Vísi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.