Vísir - 09.12.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 09.12.1928, Blaðsíða 6
Suhiuidáginri' 9. des. 1928. VISIR ÆSm Reykjavík. I Nidursoðid: Sími: 249. Ný framleiðsla. KJÖT í 1 kg. og V2 kg. dósum. KÆFA í 1 kg. og Ýz kg. dósum.. BAYJARABJÚGA í 1 kg. og »/2 kg. dósum. FISKBOLLUR í 1 kg. og »/2 kg. dósum. * LAX í i/2 kg. dósum. Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru viðurkend og alþekt. Versl. Baldursbrá, Skólavörðustíg 4. Sími: 1212. Skúfasilki, silki í upphluti, upphlutsskyrtur, slifsi og svuntur, mjög fallegar nýjar tegundir. . Þép umju konur eigið gottí Hvílkur þrældómur voru ekki þvottadagarnir í okkar ungdæmi. Þá þektist ekki Persil. Nú vinn- ur Persil hálft verkið og þvotturinn verður sótt- hreinsaður, ilmandi og mjallhvítur. KONUR, ÞVOIÐ EINGÖNGU ÚR_ Pe ¦• s i I Tilkynning. Kaffimiðar þeir, sem fylgt hafa kaffi f rá kaf f ibrenslu okkar verða ekki inn- leystir nema komið sé með þá fyrir 11. þ. m. Virðingarfylst 0. Jolmson i Kaaber. LansasmiDjur steíjar, smíðahamrar og smíðatengnr. Klapparstlg 20. VALD. POULSEN. Ný sending af Cheviotfötum nýkomin. Kaupið jtílaffitin í Fatabnðinni %>-« ? ææssæææææææææææææææææææææææ Siml 24. í Til VífilsstaSa og Hafnarfjaríar alla daga með BuicMrossium frá Steindóri Slmi 581. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ SuíusúkkulaSi, „Overtræk" ÁtsúkkulaBi,. Kakaó, Oviðjafnanlegt að gæ£um. losææææææææææææææææææææssæææ FRELSISVIMR. inum og hóf þegar langa lofræSu um veisluna. Hann bar mikiÖ lof á William lávarÖ og sömulei'Sis á lafÖi William, Miles Brewton og hina töfrafriSu konu hans. AíS síSustu gerSi hann lífiS í nýlendunum yfirleitt aS umtalsefni og lét móSann mása. Mancleville, þótti gesturinn næsta þreytandi og leiöirx- legur og gerSi sér ekkert far um atS leyna því. En Sir Andrew bar mikla virðingu fyrir kirkjunni og þjónum hennar, og var því fastráSinn í því, aS vera vingjarn- legur viö manninn. Bráölega kom upp úr kafinu, aö gesturinn var enginn annar en velæruverður prestur á herskipinu, síra Faversham. S5r Andrew var aö því kominn, aö spyrja hann spjörunum úr, en í því bili gekk Tom Izard fram hjá þeim og leiddi Myrtle við hönd sér. Hún leit til þeirra og brosti yndislega. BrosiS var ætlaö föSur hennar og Mandeville höfuSsmanni. En klerkur- inn hafSi ekki hugmynd um skyldleikann milli þessara nýju kunningja sinna og ungu stúlkunnar, og áleit því, aS hún heföi brosaS viS sér. Hann laut henni djúpt. Þegar hann loks var- búínn aS rétta úr sér aftur, leit hann á mennina tvo, er hjá honum stóSu og brosti ánægjulega. „Yndislegt barn!" sagSi hann í hálfum hljóBum, — „Yndislegt barn," sagSi hann aftur og gerSi sér tæpi- tungu. „ViS hvern eigiS þér, herra minn!" spurSi Sir Andrew. „ViS — hvern — viö — hm —" Presturinn reyndi ár- angurslaust aS rifja nafniS upp fyrir sér — hann varS ósjálfrátt verkfæri í höndum forlaganna. Loksins datt hann ofan á nafniS, en þaS vildi þá svo óheppilega til, aö þaS var nafniS, sem hann hafSi sjálfur fengiS henni meS heilagri vígslu, þá um morguninn. „Frú Latimer — hvernig læt eg — frú Latimer auS- vitaB!" „Frú Latimer!" Sir Andrew varB skyndilega þung- brýnn, en Mandeville varS erfitt um andardráttinn. Hring- urinn og bókin? Hann ásakaSi sig harSlega fyrir þá erki-flónsku, aS hann skyldi ekki þegar hafa séS sam- bandið milli þessara tveggja hluta og hvernig í öllu lá. ÞaS hefSi sannarlega ekki átt aS vera nauSsynlegt, aö skipspresturinn fræddi hann um þaS. En Sir Andrew var ennþá alveg ruglaSur og spurSi á nýjan leik. „Frú Latimer? Hver af þessum konum, sem hér eru staddar, er frú Latimer?" ' Skipsprestinum geSjaSist ekki aS þessari köldu og spyrjandi rödd. Eftir drykklanga stund var þó svo aS sjá, sem hann áttaSi sig alt í einu og skildi hversu flas- máll og ógætinn hann hefði veriö. „Mér — mér hefir ef til vill skjátlast!" stamaöi hann. „Hún hefir ef til vill alls ekki heitiS þaS!" „O-sei-sei-jú," sagSi Mandeville. Rödd hans var ró- leg og blátt áfram, enda þótt hann væri náfölur. ,Jú, nafniS er ekki um aS villast, ySur hefir ekki skjátlast í því. Þér gáfuS þau saman í morgun um borS í „Tamar" 1" Presturinn horfSi á Mandeville og létti stórum. „Nú — svo aS þér vitiS þaS þá?" sagSi hann. „Hamhigjunni sé lof. Eg var farinn aS óttast, aS eg hefSi talaS af mér." Þá var skyndilega þrifiS um handlegginn á honum, svo hranalega, aS hann kveinkaSi sér. Sir Andrew var mesti kraftajötunn og í þetta sinn reyndi hann ekki aö stilla kröftunum í hóf. „KomiS meS mér, herra minn," sagSi Sir Andrew. Hann var hás og loSmæltur, eins og dauSadrukkinn maC- ur. Hann draslaSi vesalings klerkinum meS sér inn i litla herbergiS, sem enn var mannlaust. Mandeville fór þangaS á hæla þeim og var svö aSgætinn, að hann lob- aði hurSinni á eftir sér. Presturinn studdist'viö eittaf spilaborSunum og virt- ist harla þreklítill og til engra stórræSa búinn. Hann reyndi aS horfa framan i hinn stóra og þrekvaxna mann, er laut ofan aS honum meS ógnandi svip. Hann varS mjög óttasleginn, er Sir Andrew skipaSi honum meö þrumandi röddu, aS skýra þegar í staS frá því, hvaSa hjú hann hefSi „pússaö" saman, hvar og hvenær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.