Vísir - 10.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmið j usimi: 1578. 18. ár. Mánudaginn 10. des. 1928. 333. tbl. WP|{I^^$B WM.BM.a0 X&M&M 5 ^j^p^ Hlutaveltan (eða Tengdasonurinn). Afskaplega skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Mc. Lean. Margaret Morris. ^A% Karlakör K.F.U.M. % GO Jólahveitið. verður áreiðanlega best og ó- dýrast ásamt öllu til bökunar í yerslun Símonar Jónssonar. Laugaveg 33. Sími: 221. KSOQOQOOafXXXXKKKiOðOQOOðQt er byrjuð með borgarinnar besta verði. Bjortur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Síffli 1256. LEIKFÖNG, ótal tetundir, spil, marpar teg- undir. keiti, stór og smá. . Lsegsl verð. Símon Jónsson, Laugaveg 33. REYKJAVÍK. SÍMI: 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg. og y% kg. dósum. Kæfa i 1 kg. og % kg. dósum. Bæjarabjúgu i 1 kg. og L/2 kg. dósum. Fiskbollur i 1 kg. og y2 kg. dósum. Lax i !/2 kg. dósum. Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru Viðurkend og alþekt. Alomiommpottar, katlar og könnur og öll búsá- höld, verða seld með lækkuðu verði þessa viku í verslun ' Símonar Jónssonar. Laugaveg 33. Sím: 221. Hangikjöt og Grænar baunir best kaup í Verslun Jón Hjartarson & Co. Sími 40. — Hatnarstræti 4. Siríus súklculadi. og kakaóduft vilja állir, sem vit hafa á- Hestakjöt af ungu, verulega feitt, gott og vandað, reykt á 65 au. Yz' kg., ísl. smjör. 9W w-J ; VON. Sími: 1448. endurtekur söngskemtun sína * miðvikudaginn 12 þ. m. kl. 7l/2. i Gamla Bió. Aðgöngumiðar seldir i bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar, i Hljóðfæraversl- un K. Viðar, frá þriðjudags- morgni. I sídasta sinn. Jolavörur. Silkiundirkjólar, frá 3,95 stk. Silkisokkar, frá 1,65 parið. Telpubuxur úr silki og bómull. Skúfasilki, afar gott. Svuntuefni, sv. og misl, sérlega ódýr. Kjólaefni allskonar, fyrir döm- ur og börn. Klútakassar, mikið úrval o.m.fl. 10% afsláttur af öllum vörum til jóla. Uersl. K. Eenedikts. Njálsgötu 1. Sími: 408. Stór og góð verslunarbiið til leigu. Upplýsingar gefur Hafsteinn Bergþórsson, Marar- götu 6. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Bélphégor ? Karioieoo, kooor og böro! Komið i tíma fyrir jólin með hárklippingar. Óskar íroasoo, hárskerl. NB. Minst að gera fyrripart dags. 5;s;s;s;;;i;sciG;5;5;s;i;;;s;i;sís;s;iaís;s;sö!; i\# I •U. K« Yngri deild. Fundur annað kveld kl. 8. Allar stúlkur, 12—16 ára vel- komnar. Nýja Bíó. Ellelta stnndin. Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttum. Hér er lýst á undurfagran hátt lífi tveggja af allra lægst settu olbogabörnum þjóðfélagsins, trú þeirra á lífið og æðri mátt, óbilgjörnum vilja- krafti og starfsþreki, þrátt fyrir alt andstreymi og volæði, er þau áttu við að búa. Þau hopuðu aldrei — gengu ótrautt fram með glæstar vonir — og sigruðu. Útfærslan á þessu efni og leikur höfuð- persónanna er einsdæmi og óhætter að fullyrða, að með þessari mynd hafi kvikmyndalistin komist næst hámarkinu. Hún er tekin áf hinu ágæta Fox- félagi og eru aðalhlutverkin leikin af þeim. Janet Gaynor og Charles Farrell. Jölasalan byrjadi Tilbúin föt i miklu úrvali, heimasaumuð, afar ódýr. Vetrarfrakkar, ryk- og regnfrakkar, tækifærisverð. — Manchettskyrtur, Náttföt í stóru úrvali, slifsi og slauf- ur, eftir nýjustu tísku; hattar, húfur, nærfatnaður. Allar vörurnar eiga að seljast fljótt. Þess vegna er verðið af ar lágt. Andrés Andrésson. Laugaveg 3. Skidi fypip L. M. MJilIlei®. Lausasmföjnr steðjar, smíðahamrar og smlðatengnr. gQappajptttig 29. VALD. POULSEN. Síml 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.