Vísir - 12.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmið j usími: 1578. JEw Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. ' Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 12. des. 1928. 840. tbl. Gamla Bíó. Flagglautinantinn. Kvikmyndasjónleikur i 8 Jpáttum. Tekinn með aðstoð hins breska flota, og lýsir ágætlega lífinu meðal breskra sjóliðsforingja, bæði á friðar- og stríðstímum. Fallegri og hrífandi ástarsögu er samt fléttað inn á milli, og eru aðaihlutverkin leikin af hinum ágætu leikurum HENRY EDWARDS LILLIAN OLDLAND. Lík Magnúsar Kristjánssonar fjármálaráðherra verSur brent í Kaupmannahöfn næstkomandi föstudag kl. 1. Stutt minningarathöfn fer fram í dómkirkjunni hér sama dag kl. 11. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir og tengdafaðir okkar, Hinrik Magnússon, andaðist hinn 10. þ. m. á heimili sínu, Hverfisgötu 58. Jarðarförin ákveðin siðar. Börn og tengdabörn. Jarðarför fósturföður mins, Brynjólfs Bjarnasonar frá J>ver- árdal, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 13. desember og hefst kl. 1 e. h. Ingólfur Guðmundsson. Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðm. Bjarna Jóhannssonar. Fyrir hönd föður og vina hins látna. pórður Erlendsson. Aðalfundur Slysavarnafélags Islands verðnr haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu sunnudaginn 17. febrúar n. k. og byrjar kl. 3 síSdegis. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins, fyrir hðið ár, lagðir fram til samþyktar. 3. Umræður um eftirlitsskip me'ð fiskiflotanum á sunnan- verðum Faxaflóa, við Vestmannaeyjar og Hornafjörð. 4. Umræður um stofnun björgunarstöðva og kaup á björgun- artækjum. 5. Heiðurspeningar fyrir mannbjörg. 6. Ónnur mál, sem óskað er eftir að fyrir verði tekin. Stjórn Slysavarnafélags íslands. Félagf.jálslpdramamm heldur fund í Báruhúsinu, uppi, fimtudaginn 13. desember kl. 81/2 síðdegis. Umræðuefni: J? JÓÐE RNISSTEFN AN. Stjórnin. SíSOttCOOÍÍftíSíXXSttíÍÍSÍÍOOOOOOOOÍ Hljómsveit Reyfrjavíkur. Bljómleikarnir en durte kxiii? n. k. fimtudag 13. þ. m. kL 7% í Gamla Bíó. Að eins þetta eina skifti. Aðgöngumiðar seldir i Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar, Hljóðfærhúsinu og hjá K. Við- ar. Verð 2 krónur. SOOOOOOOOtStXXXXKXSOOOQOOOOt Skinn- Mgvetlingarnir margeftirspurðu eru komnir aftur. LiTstykkjaMðin. Austurstrætl 4. Jólaföt! Jolafðt! Úrvalsefni. Vandaður fiápngur. Fallegast snið og verðið lágt. Langaveg 5. Skinnhanskar fyrir dömur og herra, bæðj fóðraðir og ófóðraðir, nýkomn- ir í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Blápefir. Óska sambands við menn, er ala upp bláa Grænlands-refi. P. J. WATVEDT, Degernes p. o., Norge. Fundur verður haldinn í kveld í Kaupþingssalnum kl. 8'/2. Bætt verður til lykta um fram- varp til laga um verslunarnám og atvinnuréttindi verslunar- manna. Fjöhnennið. Lyftan í gangi. Stjórnin. G.s. ísland fer föstudaginn 14. des. kl. 8 siðd. til Kaupmannahafnar um Leith. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. C. Zimsen. Burstasett frá 2.50 til 30 kr. — Ilmvatns- sprautur, gyltar. — Púðurdósir frá 1.50. — Armbönd, gull. — Hálsfestar. — Nálapúðar. — Eyrnalokkar. — Myndaramm- ar, gyltir, með steinum. — Töskulásar og margt fleira. — Eárgreilíslustofan, Laugaveg 12. Karltnenn, konar 00 börn! Komið í tíma fyrir jólin með hárklippingar. Öskar Árnason. hápskerl, NB. Minst af gera fyrripart dags. Nýja Bíó Eliefta stundio. Stórfenglegur sjónleikur i 12 þáttum. Aðalhlutverk- in leika: JANET GAYNOR og CHARLES FARREL. Myndin hefir hlotið aðdá- un allra er séð hafa hana hér. Myndin fékk „Photo- play"-heiðurspening úr gulli, sem besta mynd gerð á árinu 1927. Karlakóp ~MH» F* U* H£* endurtekur samsöng sinn í kveld kl. iyz í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar eru seldir i Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. Viðar. Eftir kl. 7 í Gamla Bíó, ef eitt- hvað verður óselt. I siðasta sinn. Jölasálmar é. plötum: Heims um ból, Fríð er himins festing blá, Jesú, þú ert vort jólaljós, Signuð skín réttlætis sólin, Af himnum ofan boðskap ber, Faðir andanna, pú sæla heimsins svalalind, Hærra, minn guð, til þín, í Betlehem er barn oss fætt, o. fl. HLJÓÐFÆRAVERSLUN, Lækjárgötu 2. Cero-Vim brauð eru Ijúffeng og nærandL Fást í tfllum útsölum okkar. Gísli & Kristinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.