Vísir - 12.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1928, Blaðsíða 4
VJSIR Nýjustu gerðir aí ijonii er vinsœlast. r HUSNÆÐI 4sgarðar. LEIKFðNG, ótai tet undir, spil, niargar teg- undir, kedi, stór smá. h» gst verð. Símon Jónsson, Laugaveg 39. Mæðup I Alið upp hrausta þjóð. Gefið börnum ykkar þorskalýsi. — Ný egg koma daglega ofan frá Gunnarshólma. VON OG BREKKUSTÍG1. LítiS herbergi óskast. Uppl. í síma 837. (30S Fallegt herbergi fyrir feröamenn til leigu Skólavörðustíg 21, miö- hæö. (305 Gott húspláss, nál. 60 fermetrar, bentugt til iönaöar, svo og bílskúr til leigu viö miðbæinn. Upplýsing- ar á Laufásveg 2. 299 Lítið herbergi til leigu. Uppl. i sima 2205 eftir kl. 7 siðd. (282 2—3ja lierbergja ibúð óskast nú þegar. A. v. á. (252 Herbergi til leigu. Uppl. í síma I45i- (3io TILKYNNING l Ingibjörg Jónsdóttir, Frakka- stíg 23, er flutt á Bragagötu 33. (285 Við hárroti og flösu höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 “1 p YINNA Stúlka óskast frá nýári. Uppl. á Laugaveg 56, uppi. (293 Stúlka óskast strax. Uppl. í síma 2149. (294 Havana-vindlar hafa rutt sér hér til rúms á skömmum tíma. Komið á Ö u r • en birgöimar þrjóta. Verslunin „BRISTOL4í, Bankastræti. Vi Leverer: Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Transport- remmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Armatur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luftverktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskiner, Verktöi, Begerverk, Kjede- transportörer, Héisespil, Kraner, Baatmotorer, Stationære mo- torer, Dampmaskiner og Dampkjeler. — A|s G HARTMANN V p. boks I. OSLO, Norge. X REYKJAVÍK. SlMI: 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt i 1 kg. og y2 kg. dósum. Kæfa i 1 kg. og % kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og V2 kg. dósum. Fiskbollur í 1 kg. og % kg. dósum. Lax í Vfc kg. dósum. . Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru viðurkend og alþekt. Föt hreinsuð og pressnð fljótt og vel á Hverfisgötu 16. R. Hansen. Best aö auglýsa í Vísi. Skóhlíf, merkt: „E. K.“, tap- aðist frá Njálsgötu að Miðstræti. Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (291 Upphlutsmillur og festi töp- uðust í gær á Bragagötu. A. v. á. (284 Pakki með skinnhönskum o. fl. var tekinn í misgripum í gær i búð Ásg. G. Gunlaugs- sonar & Co. Skilist þangað. — (278 r L&IGA I Búð til leigu. Uppl. í síma 78. (243 Góðan mann, vanan aö hirða og mjólka kýr, vantar mig nú þegar. Skúli Thorarensen, Vinversluninni. (309 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. í síma 1119 eöa á Skólavörðustíg 17A. . (306 Tilboð óskast í aö leggja mið- stöð nú þegar á fyrstu hæð. Uppl. á Laufásveg 2. (298 Góð stúlka óskast í vist frá 1. janúar. Uppl. á Laufásveg 45 B. Sími 349. 297 Stúlku vantar á gott heimili ná- lægt bœnum, nú þegar eða um ný- ár. Uppl. í síma 965. (296 Siðprúð stúlka óskast í vist, sökum forfalla annarar. Uppl. Laugaveg 49, þriðju hæð. (281 Stúlka tekur að sér þvotta og hreingerningar. A. v. á. (280 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Drengur óskast til snúninga tvær lil þrjár stundir á dag. — Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. (311 KAUPSKAPUR 1 Smokingföt, sem ný, til sölu, fyrir hálfvirði. Uppl. i síma 931. (290 Kvenna- og barnaföt saumuð í Bergstaðastræti 8, niðri. (289 Ný, stigin saumavél er til sölu með tækifærisverði, Spitalastig 10, uppi. (237 Píanó lil sölu. Verð 250 krón ur gegn peningum. — Tilboð. merkt: „Píanó“, sendist Visi. — (288 Æðardúnn með sanngjörnu verði til sölu. Sími 2068. (307 Athugið gluggana í Fatabúðinní — Útbú. (304 Jólakjólamir og alt efni í jóla- kjóla, kvenkápur og telpukápur er fallegast og ódýrast í Fatabúðinni — Útbú. (303, Mjög falleg svuntuefni, telpu- kjólar og kápur, best og ódýrast í Fatabúðinni — Útbú. (302 Golftreyjur, slæður, treflar, hanskar og sokkar, best í Fata- búðinni — Útbú. (301 Býður nokkur betur. Mjog lag- leg sunnudagaföt frá kr. 30.00. — Allir, sem ætla sér að fá föt fyrir jólin, spara peninga með því að kaupa þau í Fatabúðinni í Hafnar- stræti og útbúinu á Skólavörðustíg. (300 Vetrarkápa til sölu á Hverfis- götu 55, niðri. (295 Vel feitt afsláttarhross er tií sölu á Hverfisgötu 80. (288 Ný smokingföt, ónotuð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 1618. (279 Ný peysuföt til sölu með tækifærisverði. Uppl. á pórs- götu 26 A, kl. 6—8 síðd. Sími ^2389. (277 „Norma“, Bankastræti 3 (vi@ hliðina á bókabúðinni). Stórt úrval ai' konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (iog Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; han« fáið þér með því að kaupa „See- gamminn“ eða „Bogmanninn“. Fást á afgreiðslu Visis. (675 Ágæt jólagjöf er nýja bókínf „Frá öðrum lieimi“. Fæst i bókaverslunum og á NjálsgötlE 10 A, uppi. (63 Stækkuð mynd í fallegum ramma er ávalt kærltomin jóla- gjöf. Til jóla gefum við 10—20 % afslátt af öllum stækkunum. Mikið úrvgl af fallegum og ó- dýrum römmum. Sigr. Zoega & Co. (219 Notuð eldavél og 2 litlir ofn- ar til sölu á pórsgötu 6. (256 ÍSLENSK FRÍMERKX keypt í Urðarstíg 12. (34 Til sölu stór klæðaskápur, - sem nýr. Verð 65 kr. Laugaveg 114, bakhúsið. (286 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404, (682 5 manna lokuð bifreið er til sölts ódýrt. A. .v á. (274. Ford-vöruflutningabifreið, ný- yfirbygð, með lilemm á hjörum, i ágætu standi til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í Ingólfsstræti 21 C. Sími 619. (248 - Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.