Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 13. des. 1928. 341. thl Fylgist með fjeldanmn á «f ólaselu. EDINBORG ¥efn&ðavyðFUP9 G'ÍOFVÖJPíIF, Sú.SákllÖld.9 Leikféng í mestu og bestu úrvali. ATH. Sökum mikillar aðsóknar, þá eru það vinsamleg tilmæli vor, til allra þeirra, sem því geta við komið, að gera innkaup sín fyrri part dagsins, meðan minna er að gera og nægur tími er til hentugra vörukaupa. — Gamla Hió. Flagglautinantinn. í síöasta sixm í kvöld« 1 Gólfábpeiðup 88 gg og renningar, dyratjöld, dyratjaldaefni, glugga- gg tjöld og gluggatjaldaefni. op gg Mikið úrval. Lágt verð. 88 ^ Jón Bjopnsson & Co. Vegna útfarar Maynúsar J. Kristjánssonar fjármálaráðherra, verður báðum bönkunum I o k a ð Föstudag 14. J>. m. til kl. 2 eftip hád. Landsbanki islands. íslandsbanki. Vegna bálfarar Magnúsar J. Kristjánssonar fjár- málaráðherra, verður skrifstofum vorum lokað allan daginn á morgun, föstudaginn 14. þ. m. Tdbaksverslun íslands h.f. Olíuverslnn íslands h.f. SpooooooS^ooaooooaooaooooooootxxi&ooooraxxMXxxxxxxxxx Lík Magnúsar Krlstjánssonas* fjármála- ráðherra verður brent i Kaupmannahöfn ki. 1 á morgun. , Stutt mínningarathöfn fer fram liép í dómklpkjunni kl. 11 í iyppamálid. Jóla- og sálmasðngsplðtur: Heims um ból. | í Bethlebem. (Sungin af E. Stefánssyni). Ó, þá náð að eiga Jesú. | Ó, guð vors lands (E. Stef.). Agnus Dei. | Nú legg eg augun aftúr (E. Stef.). Ave Maria. | Island (E. Stef.). Vor guð er borg á bjargi traust. | Sönglistin (Skagfield). Eg lifi’ og eg veit. | Öxar við ána (Skagfield). Rósin. | Draumalandið (Pétur Jónsson). Lofsöngur Beethovens. | Ó, guð vors lands (P. Jónsson). Af himnum ofan. | Signuð skin réttlætis sólin (P. Jónsson). Hærra, minn guð, til þín. | Fögur er foldin. Sjá þann hinn mikla flokk. | Heims um ból. Faðir andanna. | Heims um ból (orgel með' kirkjuklukkúm). í Bethlehem er barn oss fætt. | Nú gjalla klukkur. Heims um ból. | Fríð er himins festing blá. Alfaðir ræður. | Fögur er foldin (E. Stefánsson). Fögur er foldin. | Heims um ból. Juleskibet ankommer | Juleaften i Hjemmet. Heims um ból. | Dýrð sé guði í hæstum hæðum (kvartett). Heims um ból. ) Faðir andanna (terzett). Heims um ból. | Faðir andanna (fiðlusóló: Marek Weber). Heims um ból. | Julen har Englelyd (fiðla, selló & píanó). Jólasöngur (Adam). | Andante religioso (Thomé). 10% afsláttur á jólaplötum til laugardags. Ml|6ðfæpaliúsid« Ath.: Klippiö auglýsinguna úr blaðinu. HattaMðin, Skölavörðustíg 2, hefir fengið með síðustu skipum úrval af fallegum höttum. — Einnig balltöskur úr fjöðrum ásamt kraga- og kjólablómum. Alt fallegar og kærkomnar jólagjafir. DÓRA PÉTU RSDÓTTIR. Nýja Bíé Ellelta stuodin. Stórfenglegur. sjónleikur i 12 þáttum. Sökum þess að myndin verður send út með e.s. Island á morgun, verð- ur hún sýnd í kveld í síðasta sinn. Loftskeytaskólinn heldur föstudaginn 14. þ. m. i Jaðri á Skólavörðustíg 3. Aðgöngumið- ,ar verða seldir á sama stað frá kl. 3—6. Sérlega góð músik. — Veitingar á staðnum. Stjórnin. Jólahefti, dþnslt, í miklu úrvali; aðeins lít- ið eitt óselt af hinum ensku. Snæbjöm Jónsson. ii I N ý k o m i ð: Prima PALMIN, Ágæt RÖKUNAREGG, Ágæít SMJÖRLÍKI. Ennfremur mælum vér með hinu nýja danska rjómabús- smjöri, ágætum og feitum osti og Ijúffengum niðursuðuvörum. IRMA, Hafnarstræti 22. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.