Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 4
VJSIR ^rfl Husgagnatau (plyds) hentugt í legubekkjaábreiSur og borðdúka. Fjölbreytt úrval. Jón Björnssoi & Co. Lesid þettas Nú áelur K1 ö p p ódýrt. Fallegar golftreyjur seljast fyrir títið verð. Mikið úr- val af kvensvuntum á 1.75, efni í fallegan morgunkjól á 3.60, tilbúnir morgunkjólar á 4.85, silkikvenpeysur á 8.90, silki undirföt, 3 samansett stykki á 9.90 settið, góðir kvenbolir á 1.35, kvenbuxur á 1.85. Alls konar kvenhanskar, 20% afsiáttur. Karimannsnærföt mjög góð á 5.90 settið. Karlmanna alfatnaður, það sem eftir er, selst fyrir hálfvirði. Regnkápur á karla og konur, 20% afsláttur. Manicurekassar frá 1.85, kvenhandtösk- ur frá 2.45, ilmvötn og'sápur, afaródýrt hjá okkur. Nokkur þúsund pör silkisokkar seljast ódýrast í borg- ínni. Munið fallegu jólafötin á drengi, sem eru ný- komin; eru langódýrust hjá okkur. Fallegir drengja- frakkgr kosta að.eins 14.90, telpukápur frá 14.00 til 17.00. — Komið strax, meðan nógu er úr að veija. — KLÖPP, Laugaveg 28* Jólabæknrnar. Málleysingjar, æfintýri um dýr- in, eftir porstein Erlingsson. 4.00, ib. 6.00, alskinn 10.00. Nágrannar, sögur eftir Friðrik Á. Brekkan. 3.50, ib. 5.00. Hagalagðar, sögur eftir Einar porkelsson. 5.00, ib. 6.50. r S Anna Sighvatsdóttir, saga eftir Gunnar Benediktsson. 3.00. Rrjár gamansögur, eftir Stanley Melax. 4.00. Mahatma Gandhi (Brautryðj- endasögur 3.) eftir Friðrik Rafnar. 4.00. Páll postuli, eftir Magnús Jóns- son. 5.50, ib. 8.50. Ljóðmæli eftir Sigurjón Frið- jónsson. 7.50, ib. 10.00. Næturlogar, kvæði eftir Kjartan Gíslason, ib. 6.50. Haustkvöld við hafið, nýjar sög- ur eftir J. Magnús Bjarnason, og Á Skipalóni, eftir Jón Sveinsson, nýjar sögur af Nonna, koma út fyrir jólin. THjöIanna: Sðfapúðar , margar gerðir, Samnakörfur snotrar og ódýrar. TöruMsið. XSOÖOOÍÍOOÍÍÍXXÍÍS!5ÍÍÍSOÍJOCS«ÖCOÍ Ötskornir munir eru bestu jólagjafirnar. Mynd- skurðarstofan, Brattagötu 3. Símí 2076. Guðm. Kristjánsson *og Karl Guðmundsson. SOOO!SOOOO!S!SÍXS!S!XSÍ500!50«>OOÍ5< G.s. ísland fer annað kveld kl. 8 til útlanda. Fyrstu ferðir 1929: M.s. Dronning Álexandrine fer frá Kaiipm.höfn 6. Jan. G.s. ís- land fer frá Kaupmannaliöfn 18. Janfiar. C. Zimsen. Stór og lítil jólatré seljnm viö meS gjaf- verði. Versl. Gunnarsliólmi. Hverflsgötu 64. . Sími 765. SOOOOOÍSÍSOÍXSÍXXXXXSOOOGOOOO! joooaíXMaaoraxjsaooooaacwÖ Strástólar. Birkistólar. Skrifborðsstólar.i | !l lllifíflll. ( $ XSOOÍSOOOÍSOOÍSÍSÍSOÍXSOOOSSOOOÖ JÍSO!>!500QO!S<S!XXXXX500!5000004 A-Ð. -fundur í kveld kl. 8'/i. Allir karlmenn velkomnir. Úrval aí döoiuundirtaui og sokkum. Hárgreiðaiustoían Oodula. f TILKYNNING 1 Brautin kemur út á hverjura föstn- degi. Eina bla'öiS, sem berst fyrir aö bæta kjör kvenna. Eina, blaöiö, sem berst fyrir mentun og fullu jaínrétti kvenna. Konur vinsam- legast'beönar aö gerast áskrifend- ur og hjálpa til við að utbreiða blaðið. Afgreiðsla Þingholtsstræti ii, opin kl. 4—6. (345 BRAOÐIÐ mm 8hí0rLíkí Andlitsböð og nudd. Hefi nú fengið öll nýjustu og fullkomn- ustu áhöld til andlitsfegrunar. Reynið liinn fræga, spánska olíukúr. Ekkert gerir hörundið eins slétt og mjúkt. Lita augna- hár og augnabrúnir, lýsi hár, mjóklca fótleggi o. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (697 Getum tekið að okkur veisl- ur og aðrar samkomur fyrir ca. 40-50 manns. Matsalan. Lauga- veg 18. Sími 2341. (314 Tapast hefir í bænum bifreiða- dekk á felgu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því gegn fundar- launum til Jóns Þersteinssonar, c./o. Vörubílastöð íslands. (340 Tapast hefir hálf-stálpaður bröndóttnr köttur. Skilist á Berg- staðastræti 7. (338 Svört peningabudda með 30 kr., tapaðist í gærkveldi frá Hverfis- götu nm Ingólfsstræti, Skóla- vórðustíg, Óðinsgötu. Skilist á Baldursgötu 11. (332 Fjórar bílkeðjur hafa tappst nýlega; síðasta í gær (miðviku- uag). Magnús Skaftfjeld. (147 Stúlka óskast til Vestmanna- eyja. Ujipl. á pórsgötu 23, kjall- ara. (347 Ungur og efnilegur maður ósk- ar eftir einhverskonar atvinnu. A. v. á. (343 Stúlka óskast í formiðdagsvist strax. að Bergstaðastræti 10, niðri. (333 Stúlka óskast nú þegar eða 1. janúar á fáment heimili. Herbergi fylgir. A. v. á. (331 Duglegur seljari, ýngri eða eldri, óskast til að selja bækur. Uppl. Bergstaðastræti 45, tvö næstu kveld eftir kl. 7. (329 Ungur og alvanur bókari óskar eftir atvinnu sem fyrst. A. v. á. • (325 Á Lindargötu 38 er lína tek- in til uppsetningar og feld net, sömuleiðis bæting á netum.(323 Fagmaður tekur að sér að leggja inn miðstöðvar o. fl., einnig viðgerðir tilheyrandi öll- um slíkum innlagningum. Th. Greggersen, Hverfisgötu 23. (320 Ráðskona og hjálparstúlka óskast til Keflavilcur. - Uppl. Garðastræti 13, niðri, kl. 8—9 síðd. (318 Saumavélar teknar til við- gerðar. Christensen. Hverfis- götu 101. (316 Stúlka óskast strax. Up])I. í síma 2149. (294 Stækkaðar . myndir, best og cdýrust innlend 1. fl. vinna. Vöru- hús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (346 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- ara, Carl Ólafsson. (347 Tveir duglegir og kunnugir menn í bænum óskast nú þegar til að safna áskriftum að út- gengilegri og ódýrri bók. Há sölulaun. A. v. á. (346 5 KAUPSKAPUR Ódýrt og gott saltkjöt á 60 aura kg., íslensk egg á 20 aura stk., epli 75 aura J4 kg., íslenskt smjer ódýrt, liangikjöt og kæfa, stran- sykur ódýr, ef tekin eru 10 kg. — Verslunin á Bergstaðastræti 15. — Sími 1790. (344 Flöskur keyptar. Heilar, hálfar soyu-flöskur og 10—20 gr. glös, frá kl. 10—4, Hverfisgötu 104. — (342 Klæðaskápar til sölu á Lauga- veg 43, verkstæðinu. (34X Barnavagn til sölu með tækifær- isverði á Sólvallagötu 19, eða í síma 1463. (339 Svör-t skinn fást. Sáumastofan í Þingholtsstræti 1. (337 Kex og kökur kom nieð Lyru,- Verðið verður svo lágt, að það* ffiun ekki borga sig að baka. Uppl.- í Klöpp, Laugaveg 28. Sími 1527- _________________________(33Ó- Skíði. • Nokkur skíði úr besta efni (Hickory) fást á Hverfisgötu 50, búðinni. V-erðið mjög lágt. — (335 Frítt standandi fjórhólfuð raf- magns eldavél með bakaraofni tií sölu með tækifærisverði. Til sýnis í Ingólfsstræti 21 C. (334 Notað orgel til sölu. Verð kr. 150,60. — Hljóðfæraverslun K. Viðar. (330 Peysufatakápur og upphluts- millur til sölu á Hverfisgötu 94. (328 Til sölu: Stofuborð, 2 silki- kjólar sem nýir, rafmagnsljósa- króna, gassuðuvél. Uppl. í sima 2097. (324 Grammófónn, sem nýr, seist fyrir hálfvirði. Björn 'Björns- son, Bergþórugötu 23. (322 Stórt, vandað borðstofuborð, eik, til sölu. Lágt verð. Ránar- götu 26. (321 Saumavél og ballkjóll á lít- inn kvenmann til sölu. — Nýtt með tækifærisverði. þingholts- stræti 25. (319 Ný kommóða til sölu á Lauga- veg 43, uppi. (315 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (682 ÍSLERSK FRÍMERKI keypt & Urðarstíg 12. (341 Vetrarkápa til sölu á Hverfis- götu 55, niðri. (295- Islensk vorull keypt liæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 Ljósmyndatæki, pappír, film. ur og plötur. Ivaupið þetta helst hjá fagmanni. Vöruliús Ijós- myndara. Carl Ólafsson. (72í Í8LENSK FRÍMERKI keypt háu verði. 1, hmm 46. HUSNÆÐl 2 berbergi til leigu 1‘yrir ein- hleypa á Bragagötu 29. (327 Herbergi óskast til leigu strax sem geymslupláss fyrir eitt mublusett. Sími 1788, kl. 6—8 i kveld. (326 Siðprúð stúlka getur fengið Ieigt með annari. Uppl. Lauga- veglOB. (317 Herbergi með sérforstofu til leigu á Hverfisgötu 40. (313 Stofa í nýbygðu húsi við Hringbraut 146 á Sólvöllum tíl ieigu. Uppi. gefur Jón Mágnús- son skipstjóri, senx býr í húsinu uppi. (312 FélagsprentsmiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.