Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 5
VISTR Fimtudaginn 13. des. 1928 Ráðgert er að koma á sérstak- lega ódýrum jóla- og nýársskeyt- um milli íslands og nokkurra landa, sem Island heíir mest við- skifti við. Fyrir milligöngu Stóra- Norræna ritsímafélagsins hafa þcgar tekist samningar um þetta milli íslands og Norðurlanda (Danmerkur, Noregs cg Svíþjóð- ar) og Englands, og verður reikn- aö hálft venjulegt gjald fyrir orð- ið. Skeytin afhendist á tímabilinu írá 15. desember til 2. janúar, að báðum dögum meðtöldum og verða afhent viðtakanda á jóla- eða ný- ársdag, að svo miklu leyti sem unt er. Innihald skeytanna verður að vera jóla- eða nýárskveðja, en engin verslunarerindi mega í þeim vera, enda séu þau rituð á máli sendi- eða móttökulandsins og til aðgreiningar frá öðrum skeytum, komi framan við skeytið stafirnir XLT, er teljast sem 1 orð. Ekki er að efast um, að þessi nýbreytni verður mörgum kær- komin, sem á þann hátt geta án tilfinnanlegs kcstnaðar sent ætt- ingjum og vinum jólakveðju, en óskandi væri, að sem flestir vildu jafnframt sýna nærgætni við síma- starfsmennina og koma með skeyt- in sem fyrst eftir 15. des., því að aðfangadag og um jólin eru fáir hlaðnir meiri störfum en einmitt símritararnir. Á heilla-eyðublöö fást þessi skeyti skrifuð aðeins í Dan- mörku, og verður þá að setja orð- iö „Lyk“ á eftir stöfunum XLT. — Þrjú lönd: Danmörk, England og Finnland, gerðu með sér samn- ing í fyrra, um sendingar jóla- og nýársskeyta, gegn lækkuðu gjaldi, og gafst það svo vel, að nú hafa slíkir samningar verið gerðir um öll Norðurlönd og víðar. ístaka er nú byrjuð hér á tjöminni. Mér verður æfinlega hálf-óglatt, er eg hugsa til þess, að íshúsin hér skuli verða að sætta sig við, að taka ís úr þessum forarpolli. Það mun nú rétt vera, að matvæl- um sé ekki hætta búin af ísnum, en eg fæ þó ekki betur séð, en það sé blátt áfram hinn argasti sóða- skapur, að hafa þenna óhreina is i húsum inni. Þeir, sem veitt hafa því athygli, hvað inn í tjörnina flýtur með sjónum, sem í hana er veitt gegnum lækjarræsið, inunu inér sammála um það, að sá ís, sem frýs ofan á þvílíku góðgæti, sé ekki í hús tækur. Má furðulegt heita, að lækjar-farvegurinn skuii biátt áfram vera notaður sem skolpræsi og annað verra. — Eg sá í dag, að menn voru með ís-æki á Lækjargötunni og þótti mér is- inn blakkur cg ljótur — ennþá ljótari, gulari og ógeðslegri en eg man til að eg hafi séð hann áður. Stafar það ef til vill af því, að vatnið hafi verið óvenjulega „upp- gruggað“ af stormi, er tjörnina lagði. Eg get þessa til, án þess að cg viti þó nokkuð um það með vissu. Isinn var nokkuð mis- blakkur, en allur var hann ljótur, að því er mér virtist. Sumstaðar var hann heiðgulur í brotsárið og þótti mér það leiðinleg sjón og ógeðsleg, er eg hugsaði til þess, að þessu væri ekið í hús inn til geymslu. — Mundi nú ekki kcminn tími til, aö tekið yrði hreint vatn og fryst handa íshúsunum. Mig minnir ekki betur, en að það hafi oft komið til orða, þó að ekkert hafi oröið úr framkvæmdum enn sem komið er. —• Hvaö dvelur þær framkvæmdir? Verkamaður. M\ Úf ÚWðfVlllfSlÉ. 25. nóv. FB. Veðráttan hefir lengi verið liin besta hcr likt og annarstað- ar á landinu. Vorið var að vísu nokkuð kalt svo að oft fraus á nóttum. En stilt og rumbulaust frá uppliafi til enda. Sumarið var og hið blíðasta fram að höfuðdegi. En þá brá til rosa um þriggja vikna skeið. Uiu fjallaferðina stilti svo til að nýju og gerði góð veður, sem lialdist hafa óslitið til þessa. Heyskapur gekk vonum bet- ur og mun hafa orðið nærri meðallagi. Var þó útlit ilt fram- an af. En góð nýting og langur sláttur bættu upp lélega Veedol. PENNSWANIA BASE lubricant that RESISTS heat MÁot ar faulkner PROCÉSS TIDf VVATEr OlL U'L.CO. IMEfay0_RK MEP 111 M ~L Það er alt of mikil áhælta að nota lélegar smurningsolíur á bifreiðar. Viðgerðaverkstæðin sjá daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol- íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að þær eru fáum aurum ódýrari líterinn. Notið að- eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá dýrum viðgerðum. Kaupið Veedol olíur. „Graf Zeppelin“ notaði þær á fluginu milli Ameríku og Evrópu fyrir skömmu, og „Commander Byrd“ hefir valið Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu. Notið þær til að spara yður peninga. Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Aðalumboð fyrir Tide Water Oil Company, New York. Yeggfódur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomifi. Guðmundur ísbjörnsson S I M 1: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. landsins mesta úrval af rammalistum. Styndix innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg 1. spretlu. En grasbrestinum ollu of miklir þurkar. Góð tún og matjurtagarðar spruttu þó yf- irleitt ágætlega. Mun kartöflu- uppskera hafa orðið hér um bil tvöföld við hið venjulega. Eink- um spruttu Eyvindarkartöflur afbragðs vel. Skepnuhöld víðast sæmileg i vor. Heimtur allgóðar í haust og fénaður með vænna móti. Bráðapestar hefir varla orðið vart. Jarðabætur aukast hér árlega. Um þrjú sumur undanfarin hefir Helgi Hannesson frá Sumarliðabæ plægt fyrir Holta- menn — alls 160 dagsláttur lijá nálægt 80 bændum. pá keypli „Búnaðarfélag Holtamanna“ sér dráttarvél (tractor) síðast- liðið vor til hálfs á móti Rang- vellingum. Var unnið með lienni í Holtunum meiri hluta sumars- ins, aðallega að herfingu. Hér um bil helmingur túnabóta- bændanna hefir þó komist a lag með að herfa plógflögin sjálfir með heimahestum og telja, að lierfingin verði sér ódýrust þannig. Sáðsléttun og grænfóðurrækt vex árvöxtum. í sumar var höfrum sáð á rúm- lega 30 bæjum, víðast með ágætum árangri. Allmikið er og gert af nýjum girðingum. Best- ir þykja tvihlaðnir sniddugarð- ar með 2—3 gaddavírsstrengj- um ofan á. Ilafa þegar nokkrar jarðir verið afgirtar á þann hátt. Mesta girðing á einum bæ er landamerkjagirðing Jóns bónda á Árbæ, enda er liann einn af langfremstu jarðabóta- mönnum þessarar sveitar. Heilsufar er yfirleitt gott. pó hefir inflúensa verið að slinga sér niður og mislingar eru á nokkrum bæjum, sumstaðar all slæmir. Mannalát eru þessi merkust: í júni siðast liðnum lést á Herru ólafur Tómasson, síðast bóndi á Kumla á Rangárvöllum, á áttræðis aldri. Snemma í júlí andaðist Hann- es Magnússon bóndi í Sumar- liðabæ, 63 ára gamall. Hafði búið þar um 33 ár. Vel látinn og vermaður góður meðan heilsa leyfði. 1 ágústmánuði lést Guðrún Pálsdóttir, kona Jóns bónda á Ægissíðu, eftir margra ára erf- iða vanheilsu. Merk kona og sköruleg, meðan orka entist. Hjálparlieiðnl. —x— I kjallaraherbergi einu hér \ bænum situr unglingspiltur, 17 ára gamall. Dagarnir verða hcnum iangir, því hann verður að fara á mis við öll hlunnindi lífsins og alla gleði lifsins. Hann hefir frá fæðingu verið máttvana upp að mitti og getur tæplega uppi setvð. Svona hefir nú lifið hans verið i full 17 ár. Hann á sárfátæka for- eldra, sem hafa fyrir mörgum að sjá, og faðirinn vinnulaus að kalla rná, og væri því sannarlegt góö- verk, ef einhverjir vildu nú gleðja þenna fátæka, en þunga krossbera. núna fyrir jólin. Minnumst orða Jesú Krists: „Það sem þið gerið einum af mínum minstu bræðrum, það gerið þér mér.“ — Reykvík- ir.gar hafa sannarlega sýnt það oft Orðsending. Heiðraðir viðskiftavinir okkar eru vinsamlegast beðnir um að koma sem fyrst með þvottinn sinn fyrir jólin. Virðingarfylst H.f. „MJALLHVÍT“. Simi: 1401. og iðulega, að þeir muna þessi orð. Þeir, sem sæju brosiö, sem ltikur um andlit þessa saklausa drengs, ef honum eru gefnir nokk- urir aurar, — þeir mundu i því sjá gjöf sína endurgoldna. — Vísir hefir lofað að taka við samskot- um, ef einhvei1 verða, og þar geta menn fengiö nánari upplýsingar. K. Solinpillur eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg álirif á lík- amann, en góð og styrkj- undi álirif á mellingarfa>r- in.Sólinpillurhreinsa skaft- leg efni úr blóftinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíftan er stafar af óreglulegum hægftum og hægftaleysi. — Notkunarfyrirsögn fvlgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.