Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 13.12.1928, Blaðsíða 6
Fimtudaginn 13. des. 1928 VTSIR Vélalakk, Bllalakk, Lakk á miBstoívar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1820 noQoooQcxxxxxxxmmKKy^ « Til Jólanna: íí Nýkomnar miklar birgðir af karlmannafatnaði og ;; vetrarfrökkum. « Vöruhiisid. x X X XXXXXXXSOÍXXXXXXXÍOOOÍXÍ5XXX í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir tii Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af greiðslusímar 715 og 716. XXX5ÍXXXXXXXXXXXXXSOOOOOOO! Album nýjar fjö breyt ar birgðir. Leöupvörup fyiir d imur og herra. Ifl.................. Sunar: 1053 og 553. XXXXXXÍOOÍXXXXS! Gúm mistlmpLa.jp «rn bánlr til I FéUgtprentemiS jnnni VanAsBir og édýrir. Regnfrakkar í mörgum litum, með nýju sniði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrar* frakkar mjög ódýrir. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. Til YiOlsstaða og Hafnarfjarðar alla ðaga með Buick-flrossium frá Steindúri Sími 581. Jólabækur: Æfisaga Krists ef tir G. Papini. Frægasta Kristsbók nútímans, þýdd af p. G. Kr. 7.50, ib. 10.00. Undirbúningsárin eftir síra Fr. Friðriksson. Ágætasta jóla- bók banda fólki á öllum aldri. Kr. 7.50, ib. 10.00. Vesalingarnir. Mikilfenglegasta og skemtilegasta skáldsagan, sem snúið hefir verið á íslensku. Kr. 15.00. Fæst einnig innbund- in fyrir jólin. Ljóðmæli Sigurjóns Friðjóns- sonar. Nýjasta ljóðabóldn, með ágætum kvæðum um margvís- leg efni. Kr. 7.50, ib. 10.00. Eggert Ólafsson eftir Vilhj. p. Gíslason, fræðibók, sem all- ir þurfa að kynnast, sem unna sögu íslands. Kr. 10.00, ib. 14.00. Ritsafn Gests Pálssonar. Kom út um síðustu jól, en er nú nær uppselt. Kr. 12.00, ib. 15.00. Aulc þessa fjöldi eldri bóka, svo sem skáldsögur Einars H. Kvaran, Jóns Trausta og Gunn- ars Gunnarssonar, Ljóðabók H. Hafsteins, ísl. endurreisn eftir Vilhj. p. Gíslason, Heimsstyi'j- öldin eftir porst. Gíslason og Ljóðmæli eftir sama. Af nýjum bókum er ýmislegt komið frá porsteini M. Jóns- syni á Akureyri, og yfirleitt fást allar íslenskar bækur, mynda- bækur handa börnum, skrif- færi, skólahefti o. m. fl. í Bókaverslnn Þorsíeins Gíslasonar, Lætij ivtiötu 2. Mæðurl Alið upp brausta þjóð. Gefið börnum ykkar þorskalýsi. — Ný egg koma daglega ofan frá Gunnarshólma. VON OG BrEKKOSTÍG 1. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX v ^ H! SJMtnglniai F. H. Kjartannon & Co Strausykur, Molasykur. Vevðid lækkaö. R. & W. Scott’s heimstræga Avaxtasulta t Jarðarherja - Blönduð. Fy rirli gg jandi. í. Bryojúlfsson & Kvaran. Laosasmiðjar steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparatig 29. VALD. POULSEN. Síml 24. Meiðpuðu húsmæðupJ 9pari9 fé yðap og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódýfaeta Skóáburdinn Gólfáburðinn Simt :>42 X KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Fæst í öllum helstu versluuum Jandsius. FRELSISVINIR. En höfuSsma’öurinn var kaldur og kærulaus aö sjá, og gat enginn lesið neitt úr svip hans. „Guð minn góöur! — Eg held aS hann hafi---------eg held aS stúlkan hafi orSiS fyrir gjörningum!“ Mandeville svaraSi engu. Hann horfSi hvössum, dökk- um augunum á Myrtle, en hún hristi höfuSiS, ákveSin og örugg. Hún brosti lítiS eitt, c>g bros hennar var und- ursamlega rólegt. „Eg hefi ekki ennþá minst á þetta viS Harry. ÞaS, sem eg hefi sagt, er algerlega mín eigin skoSun á þessu máli. , Jæja, er því svo variS! — Þá væri þaS líklega ekki úr vegi, aS eg léti í ljós mína skoSun á málinu?,“ svar- aSi faSir hennar hranalega. „Eg veit ekki hvernig þetta hefir atvikast, eSa aS hve miklu leyti þessi uppreisnar- sinnaða vinkona þín, Sally Izard, hefir aSstoSaS þig. ÞaS er gott aS hann bróðir hennar er hér viSstaddur og getur flutt henni þaS, sem eg segi. En eg þakka guSi af hrærSu hjarta fyrir, aS eg skyldi fá vitneskju um þetta á meSan tími var til —“ „Tími til hvers?“ spurSi hún. „Til þess aS eg geti tekiS til minna ráSa!“ Hann stóS upp og var nú alveg rólegur. Nú þóttist hann sjá í héndi sér, á hvern hátt hann gæti refsaS hitlum seku og ógilt hjónaband þeirra. „ÞaS er nefnilega til hjúskaparlög- gjöf hér í nýlendunum, en því hafiS þiS gleymt. Þú hef- ir ekki náS lögaldri, Myrtle, og ef þú giftist án míns samþykkis, þá er hjónabandiS ógilt!“ Hann hló hæSnis- lega — af Jllgimislegum fögnuSi. ,,ÞiS gleymduS því — skötuhjúin —? Var ekki svo?“ Á sama augabragSi — áSur en hún kæmi því viS aS svara — skildi Mandeville, hvers vegna þau hef$i látiS hjónavígsluna fara fram um borS í enska herskipinu. „Nei, pabbi minn, viS gleymdum því alls ekki,“ sagSi hún meS hægS. „En lög nýlendnanna gilda ekki úti á breskum herskipum. IJjónaband mitt er fullgilt, eftir breskum lögum, og enginn máttur í víSri veröld getur ógilt þaS. Bresk lög gilda um borS í „Tamar“!“ Sir Andrew stóS sem steini lostinn, er honum skild- ist hvernig komiS væri. Hugur hans varS sem blæSandi sár, er honum skildist aS þau hefSu unniS tafliS. Hann varS hamstola, viti sínu fjær eitt augnablik og talaSi eintóma vitleysu. En brátt náSi hann þó aftur valdi á sjálfum sér. „ÞaS er auSséS, aS þú hefir ekki átt upptökin aS þessu sjálf. ÞaS er gálan hún Sally Izard, sem hefir lagt á ráSin —- svikakvendiS aS tarna!“ Tom gekk í áttina til hans. „Þér verSið aS hafa taum- hald á tungu ySar, Sir Andrew. Minnist þess, aS þér er- uS aS tala um systur mína!“ „Þér —■ þér —“ Sir Andrew varS svo æfareiSur, aS hann gat ekki komiS neinum orSum aS því, sem hann ætlaSi aS segja. En Mandeville var altaf jafn rólegur og reyndi nú aS miSla málum. „Þér verSiS aS minnast þess, Sir Andrew, aS þaS er landstjórafrúin, sem hér er um aS ræSa. Ef einhver hefSi heyrt til ySar núna —“ „Hvem andskotann sjálfan varSar mig um þaS! —■ Eg óska þess beinlínis, aS til mín heyrist núna! Og eg skal segja henni, hvert álit eg hefi á henni —■ eg skal segja þaS upp í opiS geSiS á henni!“ „Sir Andrew! Sir Andrew! — í guSs bænum reyniS aS stilla skap ySar!“ sagSi Mandeville í bænarrómi. —- Hann lagSi báSar hendur á axlir Sir Andrews og þröngv- aSi honum til aS setjast. Því næst mæltist hann til þess aS Myrtle og Tom færi út úr stofunni og kvaðst hann þá mundi geta sefaS Sir Andrew. Og þegar þeir voru orSnir einir saman í stof- unni, trúSi hann Sir Andrew fyrir áformi sínu: AS kcma Harry Latimer á brott úr Charlestown meS valdi, en þó svo leynilega, aS engan grunaSi neitt. Hann lauk máli sinu meS þessum hughreystingar orSum: „Þegar viS íhugum þaS, aS svo má heita, sem nú þegar sé búiS aS fyrirkoma Latimer, þá getum viS hugs- aS um þetta heimskulega brúSkaup meS jafnaSargeSi. ViS getum látiS svo, sem þaS sé eintómur uppspuni og enginn þarf aS komast á snoSir um hiS sanna. Þessir tveir menn úti í „Tamar“, sem viSstaddir vcru í her- bergi skipherra, verSa komnir lángt i burtu eftir fáeina

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.