Vísir - 14.12.1928, Síða 1

Vísir - 14.12.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 14. des. 1928. 342. tbl. 1 DAG hefst jólasalan hjá okkar. Þann tíraa, sem verslanir okkar hafa verið starfandi, höfum við reynt eftir mætti, og smám saman komist að ráun um, hvað Best hentaði fyrir hvern einn, og hagað innkaupum okkar eftir því. Við getum því með góðri samvisku sagt, að í dag erum við betur undir það búnir, en nokkru sinni áður, að fullnægja fylstu kröfum háttvirtra bæjarbúa. Aldrei hefir úrvalið verið meira. Aldrei betra, og er það vel til fallið, þar sem nú líður óðum að jólum og allir þurfa að nota tímann til góðra, hagkvæmra innkaupa. 15 smálestip hötum við fengið af ávöxtum. v Jólaávextirnir frá okkur í fyrra urðu frægir um alt land. Þessir eru jafnvel betri, en stórum ódýrari. Jaffa, stórar Sun-Ivist Valencia GLÓALDIN Delicious ex. fancy pr. ks...........kr. 22.00 Winesaps— — — — .............— 19.75 Jonathan — — — — ............ — 18.75 York Imperial í íunnum, tn...........— 48.00 1 smærri kaupum frá 0.45 % kíló. Vínber, stór og góð, 1.25 pr % kíló. Bjúgaldin, Jamaica, 1.13 pr. % kg. Perur, californiskar, vel þroskaðar, ódýrar. Bláar þrúgur í smáum og stórum klösum. Ananas, nýtt, að eins fá stykki. Sítrónur, Messina. Verð frá 15 au. stk. ÞURKUÐ ALDIN: ANGUS WATSON SÚKKULAÐI: Sveskjur, calif. frá 0.50 % kg. afar stórar niðursoðin aldin: Perur Vanille Cloetta, 1.70 V2 kg. steinlausar Epli Ferskjur Ananas Konsum Ferskjur Perur Bl. ávextir Pette Apricosur Kirseber Jarðarber Hindber Hollandia Bláber „Grape“ aldin Bensdorf og Fry’s Kako purkaðir ávextir eru greindir i fjóra flokka, þetta er sá besti Höfum tvímælalaust stærst og best úrval; verðið viðurkent i lausri vigt. (extra choice) það lægsta. — Súkkulaði ígildi. — X OG KÖKUR TÓBAKSVÖR Valhjietur Heslihnetur Parahnetur Krakmöndlur Fíkjur Döðlur Sykruð aldini Möndlur, brendar Konfektrúsínur í smekk- legum umbúðum, mikið úrval. frá Crawford & Gray Dunn, yfir 50 tegundir, hver annari betri. Kökukassi er líka góð jólagjöf. Viðmeti: Lax Humar Reier Lifrarkæfa Appetit síld Ansjosur Gaffalbitar Sardinur, norskar, franskar og portu- galskar, þar á meðal frá Philippe & Canaud heimsfræga merki Skinka Tungur O s t a r Emmenthaler Roquefor, egta franskur Svissari í öskjum Gammelost Parmesan, á glösum Cammenbert í dósum Auk þess allar algengar tegundir. BENSDORF Konfekt, mörg hundrutJ öskjur, smekklegar út- lits; innihaldið mesta sælgæti Hentugar til jólagjafa. Vindlar, Sígarettur — þektustu merki — smáir og stórir kassar, glæsilegir útlits. — Verð við allra hæfi. Egg 18 au, Smjöp frá Nýjasjálandi kemur með Gullfossi. Mangikjöt, þurt og vel verkað. Jólakeffti, Kerti, Spili HHSMÆÐUR! Hvort sem þér búið í mið-, vestur- eða austurbænum, sparið yður óþarfa tímatöf, ekki alt, sem þér þarfnist til jólanna. Því fyr, sem þér komið, því betra. — Hér er ekki saga; komið sjálfar og skoðið, eða símið. Áð við sendum yður alt heim er ekki nema s í jólakökurnar: Sýróp, svart, ljóst Púðursykur Vanillesykur Dropar, allar tegundir Hjartarsalt Vanillestengur Cocosmjöl Florsykur Kardemommur, lieilar og steyttar Succat Möndlur, sætar, 'bitrar Svinaféiti Iiunang Egg Rúsínur Kúrennur Sulta, 85 au. % kg. glas Hveiti ódýrt: Alexandra Millennium Gold Medal komið beint til okkar, við höfum flest, ef nema lítið talið upp, ekki nema hálfsögð jálfsagt. LAUGAVEG Sími 1298. SILLI & VALDI. 4 3. AÐALSTRÆTI 10. AÐALSTRÆTI Sími 2190. VESTURGOTU Sími 1916. 4 8.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.