Vísir - 14.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1928, Blaðsíða 4
VISIR Stokkabelti. Hvergi verður betra að velja fagrar jólagjafir en hjá okkur. smíðisgripir, úr gulli og silfri. — Nýkomnar vörur. Islenskir og erlendir Jón Sigmundsson. gullsmiður, Laugaveg 8. ææsæsæææææææææææææææææææeæææææææææææææ Brúdkaup. ^m 1 © æ S6> & ffi æ © © © © © 5* # *' ^jjw™^ Fallegar og kærkomnar brúðkaups-ogtækifærisgjafireru lands- lagsmyndir fráLofti — NýjaBíó. Spyrjið þau hjón og aðra sem haf a fengið myndir frá Lofti, hvort annað prýði heimilið meira? Loftur hefir gott úrval — alt úr íslandsf ilmunni. — Myndirnar eru ekki ódýrar, en f allegar LOFTUR - Nýja Bfó. Altaf til vlðtals eftir kl. 2. ;mi ru liií ii i i | i i t • i ¦ i i i t iii i i t i i t II i tt i tii i i i i i i II II i t tl i i ft,i.'i:j»i!r'iH)ni.it>;i:il, l.ili ! Góðar •jörur, gott skap. Lélegar vörur, leiðindi. II III 1111 I i i i I t:l irlnn.lll l'K'iu rinK'i'.fil'iliatiiffl'!* nTtUiiiltiiíiJiil ;|: l'l;4ri "ii!|.'i;;r<t i 'l, i :ii:íi :!i;ti.|!t,i|iil;,l:,l :i'!lirl-.il:il>liw Jolin nálgastl JóJa-veröiö komið é. Vei'Blun mín ev eíns og enciia uær, vel bii-g af öllskonar fjölbreyttum jóla-vör- um. - Vlldi benda á nolikiar tegundir. Hveití, í lausri vigt og smá- pokum, margar tegundir. Egg og alt til bökunar. Sultutau í glösum og lausri vigt margar tegundir. Þurkaðir ávextir, Epli, Perur, Ferskjur, Apricots, Bl. ávextir, Bláber, Kirsuber, Sveskjur, steinl. og m. stein. Rúsínur, margar teg., Döðlur, Ffkjur, Spil, f jölbr. úrval frá 10 aur. Vindlar frá 1,75 ks. • Sykur, allar tegundir, þar á meSal Toppasykur. Flórsykur, Púðursykur, SúkkulaíSi, margar tegundir, frá 1.50. Nýir ávextir, Epli, Vínber, Bjúgaldin, Glóaldin, Ávextir í dósum, ' margar tegundir, frá 65 aurum dósin. Jóla-kerti frá 55 aurum pk. Stór kerti frá 20 aurum pk. Mjölkur- og brauðsölubfið opna ég á moigun á Bergetaðastræti 10. Úlafap Ölafsson. Stórt loftherbergi, eldhús og geymsla, út af fyrir sig, til leigu nú þegar, fyrir barnlaust, reglusamt fólk, á Þórsgötu 2. (366 2 herbergi, ásamt plássi til að elda í, til leigu strax. Uppl. i síma 932. (349 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 42. Uppl. eftir kl. 5V2. — Tveggja manna rúm til sölu á sama stað. (365 Herbergi til leigu. Uppl. í síma i4Si-" (3!0 Þetta er aðeins lftið sýnishorn af hinum fjölbreyttu jöla-vörum. Heiðrr.ðlv viðsklftavinir I Send- ið pantanir yðar sem fy*st. - Guám. Gnðjöosson. Skðlavörðastfg 21. Sínii 689. VÍSIS'KAFFIB gerir alla glaða. f TILKYNNING l SPEGILLINN kemur ekki út fyrr en annan laugardag. (373 HÚTEL HEKLA. Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. Vátryggið á6ur en eldsvotSann ber atJ. „Eagle Star". Sími 281 (Qi4 r L&IQA Píanó til leigu. Hljóðfæra- húsiðl (369 r VINNA l STÚLKA óskast, végna veikinda aimarar. Uppl. Grettis- götu 44 B, uppi, eða Félagsprent- sm. ________________(373 Stúlka óskast til að sjá um lítið heimili, nokkra daga. Uppl. á Bergstaðastrœti 59. (357 Matsveinn óskast. Uppl. við eimskip Gunnar. (355 Stúlka óskast nú þegar, um thna, sökum veikinda annarar. A. v. á. (353 Látið gera við búshluti yðar. Það er gert fljótt, vel og ódýrt hjá Christensen, Hverfisgötu 101. (352 Ungur og alvanur bakari ósk- ar eftir atvinnu sem fyrst. A. v. á. (348 STÚLKA óskast i vist nú þegar eða frá nýári. Sími 2091. (370 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni i skerma. (249 Stúlka óskast til Vestmanna- eyja. Uppl. á pórsgötu 23, kjall- ara. (347 Innrammaðar myndir, ódýrast í bænum, fjölbreytt úrval, rammar og listar. Vöruhús ljósmyndar^, Carl Ólafsson. (348 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- ara, Carl Ólafsson. (347 Stækkagar .myndir, best og cdýrust innlend I. fl. vinna. Vöru- hús ljósmyndara, Carl Ólafsson. ___________________________(346 Föt hreinsuS og pressuí fljótt og vel á Hverfisgötu 16. II H»rnsen Armbandsúr tapaðist í gær, frá Aðalstræti 9 að Hverfisgötu 30. Skilist þangað gegn fund- arlaunum. (354 Bílkeðja tapaðist á veginum milli Hafnarfjarðar og Beykja- víkur. Skilist í Ölgerðina Egill Skallagrímsson. (351 r KAUPSKAPUR Athugið. Harðir og linir hatt- ar nýkomnir, húfur, axlabönd, manchettskyrtur, tref lar, dömu- sokkar o. fl., ódýrast og best í Hafnarstræti 18. Karlmanna- hattabúðinni. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (360 Til sölu með tækifærisverði: 2 rúmstæði og nýr karlmanns- regnfrakki. Uppl. á Laugaveg 70. (359 Ford vöruflutningabifreið til sölu með tækifærisverði. Sími 1616. (358 „Therma" rafmagnsbakarof til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. á Hverfisgötu 80. (356 Upphlutur og belti til sölu. Uppl. á Brunnstig 10, niðri. .% i_____________(» Bensínspararnir margeftir- spurðu eru komnir; fá stykki óseld. Þeir sem ætla sér að panta hjá mér bensírispara í pöntun er eg sendi bráðlega, þurf a að tala við mig strax. — . Ólafur Guðnason, Laugaveg 43. Sími 1957. (372 Jólatré, falleg og sterk. Ó- dýrt og fjölbreytt jólatrés- skraut nýkomið. — Ólafur Guðnason, Laugaveg 43. Símí 1957. (371 Byggingarlóðir til sölu viS- Bræðraborgarstíg og Öldugötu. Nánari upplýsingar hjá Sig- valda Jónassyni, Bræðraborg- arstíg 14. Sími 912. (368 Kommóða til sölu á Njáls- götu 22. (367 Alexandra hveiti er það besta í jólakökurnar. — Fæst með sannkölluðu jólaverði i versl- un Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu 22. Sími 283. (364 Reykt hestakjöt, af ungu, mjög vel verkað, best og ódýr- ast í versl. Guðjóns Guðmunds- sonar, Njálsgötu 22. Sími 283. (363 Nýr dívan til sölu meö tækifær- isverSi. Túngötu 5, kjallaranum. (362- Peysufatapils og upphlutsmillur til sölu á Hverfisgötu 94. (361 Besta jóla- og nýársgjöfin er: Bólstraður legubekkur úr verslun- inni Áfram, Laugaveg 18. — Símí 9^9. — 5 tegundir fyrirliggjandí. (374 Mesta ánægja í skammdeg" inu er skemtileg sögubók; hana fáið þér með því að kaupa „Sæ- gamminn" eða „Bogmanninn". Fást á afgreiðslu Vísis. (6751 P|K Margar tegundir af legu. bekkjum, með mismunand£; verði. Stoppuð húsgögn tekin> til aðgerðar. Grettisgötu 21. — (1135- Ungar gæsir kaupir Hrímnir. Sími 2400. (258; Ódýrt og gott saltkjöt á 60 auræ }i kg., ís-lensk egg á 20 aura stk., epli 75 aura J/í kg., íslenskt smjör ódýrt, hangikjöt og kæfa, strau- sykur ódýr, ef tekin eru 10 kg. — Versíunin á Bergstaðastræti 15. — Sími 1790. (344!- tSLENSK FRÍMERKI keypt á UrParstíg 12. (34 "' 1 ¦"-.........¦-"'¦ ¦— ........—t' íslensk vorull keypt hæsta' verði. — Álaf oss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (6S2- Ljósmyndatæki, pappir, film- ur og plötur. Kaupið þetta helsí' hjá fagmanni. Vöruhús Ijós- myndara. Carl Ólafsson. (72f FélagsprentsmiBjatí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.