Vísir - 14.12.1928, Page 6

Vísir - 14.12.1928, Page 6
Föstudaginn 14. des. 1928 VtSIK íslensk ljósmynd i hvefjum pakka EIN I y-ilVM RRÚNA MzzM 20 8TYKKI. Fást hvarvetna Teggfódnr. Fjiilbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. GnMnndar Áshjðrnsson S1MI: 17 0 0. LAUGAVE6 1. Regnfrakkar í mörgum litum, með nýju sniði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrar- frakkar mjög ódýrir. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. IOOOOÖÖíXXXXXKXXSíXXSOOÖCOQÍ f? Dhick aImiimmÍ nn Sjóuátrygsingar Wml (XXXXXXXXXXXXXXXX Tiljölanna Sðfapnðar margar gerðir, Saumakörfnr snotrar og ódýrar. Vöruhnsið. Ný sending af Cheviotfötum nýkomin. Kanpið jólafötin í Fatabfiðinni. M-bi ssrlr alla iliia LEIKFÖNS, ótal tegundir, spil, margar teg- undir. kerti, stór og smá. Lagsl verð. Simon Jónsson, Laugaveg 33. TORPEDO. jfnllkotnnustu.rltTélartiar.53 Jöialiveitið. verður áreiðanlega Irest og ó- dýrast ásamt öllu til bökunar í verslun Símonar Jónssonar. Laugaveg 33. Sími: 221. ilJl s Til Vífilsstaða S 09 Hafnarfjarðar 8 alla flaga með M Buick-drossium frá | Steindóri K Slml 581. Alnmininmp ottar, katlar og lcönnur og öil búsá- höld, verða seld með lækkuðu verði þessa viku í verslun Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengnr. IlappapHfig 20. SlMONAR JÓNSSONAR. Laugaveg 33. Sími 221. VALD. POULSEN. Sími 21. FRELSISVINIR. daga, og óvíst er, aS þeir komi hingati nokkurn tíma síSar. AtSrir viðstaddir munu ekki sjá sér annað fært, en a'ö þegja um atburiSinn. Myrtle er vi'Skvæm í lund og þaiS ér óþarfi aiS særa hana meiS því, að vera að brei'Sa út þessa — þessa —“ „—Þessa ósvinnu — þessa djöfullegu ósvinnu — ætl- aíSirðu víst að segja? — Já, þú hefir rétt aö mæla, Ro- bert. Eg þakka þér fyrir þessa ráölegging-u. Eg skal þegja.“ 17. kapítuli. Við höfnina. Harry Latimer sat aleinn að kveldverSi í borðsaln- um heima hjá sér. Var það eina herbergið, sem ekki bar því vitni, að brottför stæði fyrir dyrum, Ferðavagii Latimers stóð í vagnskýlinu, búinn til brottferðar. Var búið að koma farangririum fyrir og ganga frá honum til hlítar. Klukkan ellefu, stundvíslega, átti að beita hestunum fyrir vagninn, Idafði hann gefið skipun um það fyrir löngu. Ætlaði hann að láta aka vagninum upp að ltirkju hins heilaga Mikjáls og stóð hún andspænis stjórnar-byggingunni. Þar ætlaði hann að bíða eftir Myrtle. Hann var að ljúka kveldverði, er þjónninn boðaði komu Gadsdens ofursta. Gadsden átti skip, er var á förum til Englands. Ætl- aði það að láta úr höfn með flóðinu að morgni. Ilann. var á leið út í skipið með eitthvað af bréfum. Ætlaði hann að spyrjast fyrir um það, hvort vinur hans þyrfti ekki á því að halda, að sénda eitthvað með skipinu. Latimer þurfti engin bréf að senda. En hann var vini sínum þakklátur fyrir hugulsemina og reyndi að telja ofurstann á, að setjast niður og þiggja glas af víni. En Gadsden þáði ekki boðið. Hann þurfti að gefa ýmsu gætur, á'ður en hann legði af stað út i ákipið með bréfin. Latimer reis á fætur og fylgdi vini sínum tii dyra. Þegar hann var genginn á brott, stóð Harry lengi úti 5 dyrunum og virti fyrir sér hvernig stjörnurnar kviknuðu og blikuðu, ein af annari, eins og kveikt væri á smáum kyndlum úti í dimmbláum himingeiminum. Því næst gekk hann í hægðum sínum inn í borðsalinn. Kom þá Hanni- bal til hans með bréf. Hafði ókunnur boðberi komið með það í þeim svifurn. Hann opnaði bréfíð. Það var skrifað m.eð ritblýi og auðsjáanlega í mesta flýti. s„Gerið svo vel að koma til mín, svo fljótt sem yður er auðið. Eg þarf að skýra yð- ur frá mikilsverðum nýjungum. Afskaplega þýðingar- mikið.“ Nafn stóð undir stórt og myndarlegt: „Henry Lawrens". Hann stóð stundarkorn og íhugaði málið. „Þú segir að sendiboðinn sé farinn?'“ „Já, herra,“ svaraði Hamxibal. Latimer þótti það kynlegt, að Lawrens skyldi ekki hafa komið sjálfur, úr því svo mjög lá á þessu. En samt var hugsanlegt, að þetta mál snerti fleiri en þá Lawrens. Verið gæti, að einhverjir væri samankomnir heima hjá honum. Hann áleit því réttast, að hann gengi til ftindar við hann sem allra fyrst. „Láttu aka vagninum heim til Lawrens, og þar getur hann beðið mín. Eg kem ekki aftur fyr en við leggjum af stað. Þú átt sjálfur að vera í vagninum og sjá um, að engu sé gleymt, sem eg þarf að nota. Segðu Fanshaw að eg sé farinn.“ Fanshaw var dyravöröurinn. Hann og kona hans áttu að verða eftir í húsinu og gæta þess á meðan Latimer væri að heimari. Á síðasta augnabliki gat Hannibal talið húsbón.da sinn á að vopnast. Latimer girti sig léttu sverði, en hafði ekki annað vopna. Þegar hann var korninn út fyrir hliö- ið, beygði hann til hægri handar ofan að víkinni og gekk i áttina til landstjóra-bryggjunnar. Dagsett var og myrkt og eyðilegt alt umhverfis. Eina hljóðið, sem rauf kyrð- /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.