Vísir - 15.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 15. des. 1928. 343. tbl. mmm Gami* Bió ¦» Elskhuginn hennar. (Metro Goldwin kvik- mynd). Ahrifamikill sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: ,, Ramon Novarro. Alice Terry. petta er glæsilegasta myndin sem þessir góð- kunnu leikarar hafa leikið í síðan „Ben Hur", sem sýndur var i fyrra. Nýkomið: Epli. Glóaldin, 300 og 360 stk. í kassa. Vínber. Laukur. purkuo epli. Bláber. Sun-Maid rásínur. Niðursoðnir ávextir. ýmsar teg. Hveiti i stórum og smáum pok- . um. Jólakerti. Spil, ýmsar teg. 1 heildsölu hjá mmffiNOSSlMB | Simar 144 og 1044. j: Kiíifttto;;í5c;iíi;ií5;i;iOíiöíiíio«íiíiíi; Vegna marg ítrekaðra áskor- ana, sjáum vér oss eigi annað fært, en að byrja leikfimi, fyrir stúlkur, strax eftir nýár. Sökum þess að rúm er mjög takmarkað, biðjum vér þær stúlkur, er hafa hugsað sér að iðka leikfimi hjá félaginu, að gefa sig fram hið fyrsta við hr. Ragnar Kristinsson í Raftækja- verslun Jóns Sigurðssonar, eða við einhvern annan úr stjórn- ínni. 0 Stjórn Glímufél. Ármann. XKXSOOOOOCKKKKKKKKKSOOOOOOC pað tilkynnist hér með að jarðarför systur minnar, Marinar Árnadóttur, sem andaðist 8. þ. m., fer fram þriðjudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Linnetsstíg 3, kl. LVa e. h. Sigurður Árnason. Linnetsstig 3, Hafnarfirði. pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir, Kristinn Guðmundsson múrari, andaðist á heimili sinu, Vitastíg 18 A, i gær kl. 4. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðný Guðmundsdóttir. Áslaug Kristinsdóttir. Jólagjjafiiv fyrir börn og fullorðna. Úrvalið mest. — Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. Tilbúinn áburður. Eftir samningi við atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytið önnumst vér frá 1. janúar 1929 allan innflutn- ing og heildsölu á tilbúnum áburði. Samkvæmt lögum um tilbúinn áburð, frá 7. maí 1928, verður áburðurinn ekki seldur öðrum en hrepps- pg bæjarfélögum, búnaðarfélögum, samvinnufélögum og kaupmönnum. Áburðurinn verður undantekningarlaust að greið- ast við móttöku. Á komandi vori verða aðallega fluttar inn þessar teg- undir af tilbúnum áburði: 1. Þýskur kalksaltþétur með 15%% köfnunarefni og 28% kalki. 2. Nitrophoska I. G. Algildur áburður með 16,5% köfnunarefni, 15,5% fosforsýru og 20% kali. 3. Superf osf at með 18% fosforsýru. 4. Kalíáburður með 37 % kalí. Áríðandi er að of antaldar áburðartegundir séu pant- aðar sem fyrst. Aðrar tegundir af tilbúnum áburði verða aðeins út- vegaðar eftir pöntunum, enda séu þær pantanir komn- ar í vorar hendur fyrir 15. mars 1929. Upplýsingar um val og notkun tilbúins áburðar eru fúslega látnar í té- SainiiaiKl ísl. Safflvinnufélaga. FranshaldsfBBdur Fasteignaeigendafélagsins verður haldinn á morgun, sunhudag, í Nýja Bíó kl. 3y2. — STJÓRNIN- ÍÍÍOOOOOOÍXKXSÍXXKÍÍSOíJOOÍSOíSOÍ Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur Matt- hías pórðarson þjóðmv. síðara erindi sitt i Nýja Bió um VínlandsferBir og sýnir skuggamyndir af kort- um þar að lútandi o. fl. Miðar á 50 au. við inngang- inn frá kl. 1.30. SCÍSÖÍSOÍSÍSCCKSÍXKSÍSÍSSSíSOíSeOÖíSOS SOOOOOOOOÍSÍKSÍSÍSSSSSÍSOOOOCOOO; gsoooooooooooossoooooooooo! 1 Aluminiumpottar, 1 Emailerauir pottar, I Emailerauar skálar, i Steikarpönnur, Kjötkvarnir, Sleifar oy önnur búsál&öld, hvergi ödýrarl en hjá lilis. Mm lii H. Bierlng, Laugaveg 3. — Sími 1550. sí Sí íSOíSOOOOOOOOOOíSOOOOOOOOOO^ SÖOOOOOOOSKSSSfKKKKSOOOOOOOSK b M 4 L^L_i r\ IL-JJ.A- Merkar þýskar bækur, ódýr- ar. Johann: Mit 20 Dollar in den wilden Westen, með 24 ágæt- um myndum. Ib. -6,65. Morus: Wie sie gross und reich vvur- den. Ib. 6,65. Pfohl: Richard Wagner. Ib. 5,35. Francé: Pflanzenkunde fúr Jedermann. Ib. 6,65. Zell: Riesen der Tier- welt. Ib. 6,65. Francé: Welt, Erde und Menschheit, eine Wanderung durch die Wunder der Schöpfung. Ib. 6,65. Berg: Abu Markúb. Ib. 12,65. Berg: Mein Freund der Regenpfeifer, með 74 myndum. Ib. 9,35. Brehm: Tierleben, í einu bindi. Ib. 15,00. Drei Biicher des Lachens. Ib. 6,65. Mikið af þýskum skáldsögum ódýrum. ^ Ny ja Bíó: >„ Belphégor eða draugurinn í Louvre. Kvikmynd i 21 þætti, um dularfull fyrirbrigði. Hver er Belphégor? Er það maður, kona eða draugur? pað er'spurs- mál, sem enginn hefir get- að leyst, íjt en eftir að hafa séð síðasta þátt þess- arar dularfullu kvikmynd- ar, sem ekki á sinn líka á þessu sviði. Fyrri hluti, 10 þættir, sýndur i kveld. J ól&bókinl Sá, sem vill gefa vini sínum sann-kristilega og jafnframt skemtilega bók i jólagjöf, hann velur hiklaust bókina: Hvar eru hinir níu? KSOOSSOOOOSKSSKKKKKSOOOOOOOOS Eins og endranær verður best að kaupa jólafötin í Fatabúðinni. KXSOOOOOOOOOCKKKSOOOOOOOOOC Jolatré. væntanleg með Gullf ossi. Stærð- irnar mjög hentugar í lítil húsa- kynni. Guðmundur Haf liðaeon, Vesturgötu 39. Pantanir teknar í sjma 427. Un glin gastiíkan Jólaháííöamálið á da^krá á morgun kJ. 10. Mætið Öll SOOOOOOOOO«KKKSOOOOOOOOOOO( Geymslupláss í kjallara óskast nú þegar. Uppl. í síma 1725. Sig. B. Riíiiólfsson. soooooooo;kkkkkkkksooooooo{

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.