Vísir - 15.12.1928, Page 1

Vísir - 15.12.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusími: 1578. Afgreiösla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 15. des. 1928. 343 tbl. mm GamU Bíó 0 Elskhuginn hennar. (Metro Goldwin kvik- mynd). Áhrifamikill sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro. Alice Terry. pctta er glæsilegasta myndin sem þessir góð- kunnu leikarar hafa leikið í síðan „Ben Hur“, sem sýndur var í fyi’ra. Nýkomið: Epli. Glóaldin, 300 og 360 stk. i kassa. Vínber. Laukur. JJurkuð epli. Bláber. Sun-Maid rásínur. Niðursoðnir ávextir. ýmsar teg. Hveiti í stórum og smáum pok- um. Jólakerti, Spil, ýmsar teg. 1 heildsölu hjá Vegna marg ítrekaðra áskor- ana, sjáum vér oss eigi annað fært, en að byrja leikfimi, fyrir stúlkur, strax eftir nýár. Sökum þess að rúm er mjög takmarkað, biðjum vér þær stúlkur, er hafa hugsað sér að iðka leikfimi hjá félaginu, að gefa sig fram hið fyrsta við hr. Ragnar Kristinsson í Raftækja- verslun Jóns Sigurðssonar, eða við einhvern annan úr stjórn- ínni. Stjórn Glímufél. Ármann. það tilkynnist hér með að jarðarför systur minnar, Marínar Árnadóttur, senl andaðist 8. þ. m., fer fram þriðjudaginn 18. þ. m. og liefst með húskveðju á heimili hennar, Linnetsstíg 3, kl. li/2 e. h. Sigurður Árnason. Linnelsstig 3, Hafnai’firði. pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir, Iiristinn Guðmundsson múrari, andaðist á heimili sinu, Vitastíg 18 A, i gær kl. 4. Jai’ðarförin ákveðin síðar. Guðný Guðmundsdóttir. Áslaug Kristinsdóttir. | Simar 144 og 1044. SOOOOOOOOÍHHÍÍÍÍÍÍS!S!ÍÍSÖOÍSÍHX5»Í Tilbúinn áburður, Eftir samningi við atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytið önnumst vér frá 1. janúar 1929 allan innflutn- ing og heildsölu á tilbúnum áburði. Samkvæmt lögum um tilbúinn áburð, frá 7. maí 1928, verður áburðurinn ekki seldur öðrum en hrepps- og bæjarfélögum, búnaðarfélögum, samvinnufélögum og kaupmönnum. Áburðurinn verður undantekningarlaust að greið- ast við móttöku. Á komandi vori verða aðallega fluttar inn þessar teg- undir af tilbúnum áburði: 1. Þýskur kalksaltþétur með 15%% köfnunarefni og 28% kalki. 2. Nitrophoska I. G. Algildur áburður ineð 16,5% köfnunarefni, 15,5% fosforsýru og 20% kali. 3. Superfosfat með 18% fosforsýru. 4. Kalíáburður með 37% kalí. Áríðandi er að ofantaldar áburðartegundir séu pant- aðar sem fyrst. Aðrar tegundir af tilbúnum áburði verða aðeins út- vegaðar eftir pöntunum, enda séu þær pantanir komn- ar í vorar hendur fyrir 15. mars 1929. Upplýsingar um val og notkun tilbúins áburðar eru fúslega lálnar í té- Santband ísl. Samrlnnnfélaga. FrgffihaídsÍDDdnr Fasteignaeigendafélagsins verður haldinn á morgun, sunnudag, í Nýja Bíó kl. 3%. — STJÓRNIN- SOOOOOOOOOÍHHSÍÍOOÍÍOÍÍOOÍÍOÍÍÍÍÍ Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur Matt- hías pórðarson þjóðmv. síðara erindi sitt í Nýja Bíó um Vlnlandsferíir og sýnir skuggámyndir af kort- um þar að lútandi o. fl. Miðar á 50 au. við inngang- inn frá kl. 1.30. iGOOOOOOOÍÍOíÍOÍStÍÍSÍSÖÖöeOÖOOÍ iOOOOOOtSOÍSÍÍOÍÍOíSÍÍíSOOOGOOOO; ’SOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOO/ Alumlninmpottar, | Emaileraðir pottar, | Emaileraðar skálar, I Steikarpönnur, Kjötkvarnir, Sleifar og önnur búsáhöld, ftvergi ódýrari en hjá ]ihs. inn [ib. H. Biering, « H X Laugaveg 3. — Sími 1550. k | soísooooooooooo;sooooooooo| sóo;iooooo;s;s;i;s;s;s;s;so;sots;sooo/ Merkar þýskar hækur, ódýr- ax’. Johann: Mit 20 Dollar in den wilden Westen, með 24 ágæt- um myndum. Ib. 6,65. Morus: Wie sie gi’oss und reich wur- den. Ib. 6,65. Pfohl: Ricliard Wagner. Ib. 5,35. Francé: Pflanzenkunde fúr Jedei'mann. Ib. 6,65. Zell: Riesen der Tier- welt. Ib. 6,65. Francé: Welt, Erde und Menschheit, eine Wanderung durch die Wunder der Schöpfung. Ib. 6,65. Berg: Abn Markúb. Ib. 12,65. Berg: Mein Freund der Regenpfeifer, með 74 myndum. Ib. 9,35. Bi’ehm: Tierleben, í einu bindi. Ib. 15,00. Di'ei Búcher des Lachens. Ib. 6,65. Mikið af þýskum skáldsögum ódýrum. 1 M Nyja Bíó: ^ Belphégor eða draugurinn í Louvre. Kvikmynd í 21 þætti, um dularfull fyrirbrigði. Hver er Belphégor? Er það maður, kona eða draugur? pað er * spurs- mál, sem enginn hefir get- að leyst, fýr en eftir að hafa séð síðasta þátt þess- arar dularfullu kvikmynd- ar, sem ekki á sinn líka á þessu sviði. Fyrri hluti, 10 þættir, sýndur í kveld. ólabókinT Sá, sem vill gefa vini sínum sann-kristilega og jafnfi’amt skemtilega bók í jólagjöf, hann velur hiklaust bókina: Hvar eru hinir níu? HHHHHHHHHHHHHÍÍHHSOOOOOOOOÍ Eins og endranær verðui* best að kaupa jölafðtin í FatabúðinnL Hsoeooeooooaísíxsísoooooooooí Jólatpé. væntanleg með Gullfossi. Stærð- irnar mjög lxentugar í Iítil húsa- kynni. Gnðmundur Hafliðason, Veslurgötu 39. Pantanir teknar í síma 427. Unglingastúkan „Diana<( Jdlaháttðamálið á dagskrá á morgun kl. 10. Mætið Öll. SOOOOOOOOOíSSSÍSÍSOOOOOOOOOOOt Qeymsliipláss í kjallara óskast nú þegar. Uppl. í sínxa 1725. Sig. B. Runólfsson. seoooo!soo;sís;s;sísísísíscoooooeo«

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.