Vísir - 15.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1928, Blaðsíða 4
VISIJK Enskar húfur Komu með e.s. íslandi og Gullfoss. — Aldrei hefir stærra né fallegra úrval af enskum húfum sést fyr hér á landi. Komið meðan nógu er úr að velja. Yeiöarfæraverslunin „Geysir". Tilkynning. Hér eftir verður afgreiðsla mjólkurbílanna, sem ganga um Mosfellssveit og Kjalarnes á Bifreiðastöð Kristins og Gunnars, Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen). Símar: 847 og 1214. Vigmundup Pálsson. ....... 1' Áætlun nm tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1929 liggur til sýnis á skriístoíu bæjargjaldkera frá degiuum i dag, til áramóta. Borgarstjóiinn í Reykjavík 15. des. 1928. K. Zímseit* * flrunatryggingar Siiui 254. Sjévátrygglngar Simt 542. X XSCXXXXXÍOQOOOOOOÍ Dreg eg þetta mest af því, a'ð fá- gætt er, þótt fer'ðast sé um þvert og endilangt ísland, að sjá annað en „óræktað" hænsnarusl, sem lát- in eru ala aldur sinn í illa gerðum og óhreinum hænsnakofum eða þá í ennþá óhreinni fjósum. í slíkum húsakynnum fyllast hænsnin af alls- konar óþrifum. Varpið verður að sama skapi lítið og óreglulegt, og eigendur hænsnanna verSa fyrir tapi og vonbrigðum. Þessi lýsing kann að þykja ófögur, en það versta er, að hún er sönn. Eins og eg gat um hér að oían, eru til frá þessari lýsingu nokktar undantekningar, og ein af þeim er alifuglabú það, sem bakarameistari V. Bernhöft hefir sett á stofn hér ínnundir Eskihlíð; þar er fyrir- myndarbragur á öllu, . og' slík hænsna-húsakynni eiga sér ekki sinn líka á íslandi. Það er víst, að af Bernhöft má margt læra í ali- fuglarækt, þótt hann hafi ekki í skóla numið hana. Á honum sann- ast gamli málshátturinn: „Náttúr- an er námi ríkari.“ Kostnaður við alifuglarækt hér ætti ekki að vera meiri en víða ann- arstaðar á hnettimun, þar sem hún er rekin, og því er sjálfsagt fyrir okkur, að reka hana svo vel og í svo stórum stíl, að eggjafram- leiðslan hjá okkur ryðji algerlega öllum eggjainnflutningi úr vegi. Eggjavinur. vmxxxmxitxxxxxmxiooe' pvottabretti, 75 aura. Myndir í ramma, 1 króna. Handsápa, 15 aurar. Teskeiðar, 10 aura. Matskeiðar 15 aura. Vasahnífar, 50 aura. Póstkortarammar, 35 aura. Kabinetrammar, 75 aura. Vasaspeglar frá 25 aurum. Spil, gylt á hornum, 50 aur. Dúkkur og margt ann- að til jólagjafa ódýrt í tr. 1. K30000000000C X X X JQQOOQOOQt* Til fflinnis. Á Laugaveg 62, sími 858, fást flestallar nauðsynjavörur, alt fyrsta flokks vörur, með réttu jólaverði. — Hangikjöt og grænar baunir. Saltskata og sauðatólg. Sig. Þ. Jónsson* % St. Dröfn. Fundur á morgun kl. 5 i Brnltugotu. íþróttamenn skemta. Æ. T. <3/ A s\ K. F. U. M. Á M O R G U N KI. 10: Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. kl. 1: Y-D-fundur. Drengir 10—14 ára. Kl. 3: V-D-fundur. Drengir 7—10 ára. Kl. 6: U-D-fundur. Piltar 14—17 ára. Kl. 8 /i: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Hyssin húsmóöir veil aö gleði mannsins er mikil þegar hann fær góðann mat. Þess vegna notar hún hina marg eftirspurðu ehta Sovu frá Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðia. Hentugar jölagjaflr. Nokkur failcg tófuskinn eru lil sölu á Klapparstíg 37. REYKJAVÍK. SÍMI: 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg. og y2 kg. dósum. Kæfa i 1 kg. og % kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og i/2 kg. dósum. Fiskbollur í 1 lcg. og þV kg. dósum. Lax í % kg. dósum. Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru Viðurkend og alþekt. Duglegan dreng vantar til að bera út Vísi. — Komi strax á afgreiðsluna. Mæður I Alið upp lirausta þjóð. Gefið börnum ykkar þorskalýsi. — Ný egg koma daglega ofan frá Gunnarshólma. Von OC Brekkustíg 1. Tiljöíanna: Sdfapúðar margar geiðir, Saumakörfur snotrar og ódýrftr. Vöruliúsið. ■tiiiiiMiilllinllllllllfllilinilllMllllllliaillltllllKIUHItttllllllllllllllttllllttlltnillttillltMtltlllllllHIHIIUItltttMHtWtKI Slrlus súkUulaði og kakaóduft vilja allir. sem vit hafa á. HUSNÆÐI Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir einhleypan í ping- holtsstræti 5. (380 F“ VINNA 1 Óskað er eftir stúlku frá kl. 10 árd. lil 2—3 síðd., yfir óá- kveðinn tíma. Uppl. Ingólfs- stræti 16, syðri dyr. • (381 Eg undirritaður set niður skósmíðavinnustofu mína á Laugaveg 63. Tek á móti slitn- um skófatnaði til viðgerðar. — Alt fljótt og vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. Benedikt Frið- riksson. (379 Ráðskona óskast. Uppl. Tún- götu 2, niðri, eftir kl. 7. (378 Duglegan, ábyggilegan sendi- svein vantar nú þegar. Uppl. á Bergstaðastræti 15. Sími 1790. (375 Fagmaður tekur að sér að leggja inn miðstöðvar o. fl., einnig viðgerðir tilheyrandi öll- nm slíkum innlagningum. Th. Greggersen, Hverfisgötu 23. (320 Við hárroti og flösu höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuhöð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Getum tekið að okkur veisl- ur og aðrar samkomur fyrir ca. 40-50 manns. Matsalan. Lauga- veg 18. Simi 2341. (314 Góð stúlka ósbast í vist frá nýári. Uppl. Barónsstíg 10, uppi. (398 Slúlka óskast í hæga vist strax. Uppl. í sírna 2124. (394 Góð stúlka óskast á lítið heimili 1. jan. Hátt kaup. Uppl. í sima 898. (388 Stúlka óskast nú þegar vegna veikinda annarar. Frú Mogen- sen, Ilverfisgötu 50. (386 f KAUPSKAPUR I Skinnvetlingarnir komnir aft- ur. Versl. Snót, Vesturgötu 16, (384 tSLENSK FRÍMERKI keypt á Uríiarstíg 12. (341 J?að, sem þér þurfið að vita, er: að húsgögn úr versluninní Áfram, Laugaveg 18, henta best íslenskum húsakynnum. (382 Kvenpelsar. Nokkrir fallegir pelsar fást á Hverfisgötu 30. Verðið lágt, (395 Ný, stigin saumavél til sölu á Spitalastíg 10, uppi. Tækifær- isverð. (377 Lifandi tulipanar og Tuhja, fæst á Laugaveg 37. Lilja Krist- jánsdóttir. (375 Í8LEN8K FRÍMERKI keypt liáu verði. BÖKBBÚÐIH, Laugaueg 46, Til jólanna fæst: Tertur^ rjómabúðingur, ís og margt fleira í Bernhöftsbakaríi. —•" Munið að panta í tíma. (235’ Byggingarlóðir til sölu við Bræðrahorgarstíg og Öldugötu. Nánari upplýsingar hjá Sig- valda Jónassyni, Bræðraborg- arstíg 14. Sírni 912. (368 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (682 Rauðar plussmublur til söltí með'tækifærisverði. A. v. á.(397 íslenskur fáni er góð jóla- gjöf, fást í Áfram, Laugaveg 18. (396 Til jólanna: Heimabakaðar' kökur, tertur og kleinur ávalt til sölu. Laugaveg 57. Sími 726. (392 Ensk-íslensk orðabók eftír Geir G. Zoiiga óskast strax. — Uppl. á morgun, sunnudag, kl, 5—7 siðd. Baldursgötu 16, niðri. (387 TAPAÐÆUNDIÐ Lítill kjóll týndist frá Grund- arstíg að Laugaveg. Skilist í Landsbankann, 4. liæð. (393 Nýr skinnhanslci, vinstrihand- ar, hefir tapast. Skilist í verslun Vaðnes. (390 Signethringur úr gúlli fund- inn. Uppl. í síma 1405. (389 prílitur, ungur læðulcöttur í. óskilum á Laufásveg' 4, í kjall- aranum. (385 r KSNSLA þýskukenslu veitir frú L. Heitzmann, Laufásveg 16. (383 r LKIGA Lítil sölubúð til leigu. Uppl. á' Freyjugötu 9. (391 FélagsprentsnnCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.