Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 16. des. 1928. 344. tbl. LÍTIÐ 1 EDINBORGAR GLUGGANA 1 DAG. SJARBVAR! Með degi hverjum eykst aðsóknin á jólasölu EDINBORGAR. Gerið jólainnkaupin tímanlega meðan úrvalið er mest. Stærstu birgðir af leikföngum, sem flust hafa til landsins. Jólatrésskraut, alls konar tækifærisgjafir í stórkostlegu úrvali. Kristall, margar teg. Leirtau alls konar og Búsáhöld. Bestu kaupin á Vefnaðarvöru, Silkjum í svuntur og Slifsi, Silkinærfötum, náttfötum og Sokkum. Kaffidúkum, Matardúkum og Servíettum. Hönskum, Kraga og Kjólablómum, Ilmvötnum, Samkvæm- issjölum og Regnhlífum. — Korselett nýkomin á 3.40. Komið og iítiö á varningiim, Bestu jóiainnkaupin í ® i BORG Verslunin Vegamöt, Seltjarnarnesi. Ef vantar þig kaffi í könnuna þína, kartöflur, sykur, haframjöl, grjón; allskonar sælgæti og flónnjölið fína færðu heim sent, ef pantar í „fón“. Ennfremur tvíbökur, bollur og brauð og bragðgóða kjötið af spikfeitum sauð. Margt er liér fleira, sem man ei að nefna en mönnum er þarflegt í sérhverri nauð. Á Vegamót komið og vörurnar skoðið því verðið er sanngjarnt og afgreiðslan pruð, og bér er sú verslun, sem brátt getur boðið það besta, sem til er í nokkurri búð. Á hátíðaborðið er flest hér að fá sem frúrnar í Reylcjavík belst vilja ná. Á góðmeti þvílíku er gaman að lifa og glatt mun á Hjalla í lcotinu þá. EinaF Eírafssoxi, — Sími 21BS» Nýkomnar vðmr t£l jólagjafa. Lítið í gluggana í kveld á HVERFISGÖTU 3 2. Jón Hemannssoa. Best og' ódýrast Sultntan. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. KVENNA- OG BARNAFATNAÐUR: Bolir (silki, ull, ísgarn, baðm- ull). Buxur (silki, ull, ísg’arn, baðm- ull). Skyrtur (silki, ópal, léreft). Náttkjólar (silki, ópal, léreft). Náttföt. Undirkjólar. Samfestingar. Corselette og kot. Sokkabandabelti og- sokkabönd. Golftreyjur (silki og ull). Prjónapeysur (silki og ull). Samkvæmissjöl. Slæður, klútar og hyrnur (margskonar). Vasaklútar og vasaklútakassar. Sokkar (ull, silki og isgarn). Hanskar og' vetlingar (skinn og ull). Svuntur (fjölbreytt úrval). Barnaprjónaföt og kjólar. Barna-kjólar, kápur, frakkar, útiföt (prjónuð) oghúf- ur. — Einnig kragablóm, perlufestar, armbönd, nælur og margt fl. — 10—20% afsláttur ef keypt er fyrir 5 krónur. Versl. „SNÓT“ VESTURGÖTU 16. Gerið sve ve! og Iítið I glnggana í dag. Hjöptiai* HjaFtaFSOn, Bræðraborgarstíg 1. 8ími 1256.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.