Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 2
VJSIR Ryksugan Elektrolox ©r sú besta á ma?kaðnum. Utvegum hana með litlum typipvapa. Eitt stlt. fypip 220 volt stpaum tii hér — á staðnum. — AfsláttnF til Jólal 10—30% af þessum vörum: Allur silki- og lérefts-, kvenna- og barna-nærfatnaður, afar mikið og fínt úrval, silki og ísgarns kvensokkar (mjög ódýr tegund), golftreyjur og blúsur (verð frá C.2Ö), kvenkápur, feikna úrval, frá 24 krónum, ullar- kjólatau, einlit og með bekkjum, mjög rnargir litir, gardínutau frá 85 au. meter, manicurekassar, bursta- sett, kventöskur og veski, hálsfestar, armbönd, ramm- ar og púðurdósir. Alt mjög góðar og ódýrar jólavörur. Verslun Kristínar Sigurðardúttur, Sími 571. Laugaveg 20 A. Útsalal 10-50% afsláttur frá hinu þekta, lága verði verslunarinn- ar verður gefinn 3 næstu daga. — Mikið úrval af alls konar tækifærisgjöfum, Barnaleikföngum Glervörum o. fl. Vefslunin HR0NN, Laugaveg 19. Best ep að kaupa f jólakðkupnar, og í jólamatinn, nú sem fyr hjá Jes Zimsen. Þar fæst flest það, er heimilin þurfa, með sanngjörnu verði. Vörurnar eru vandaðar, eins og ætíð áður, en sérstalct skrum um þær ekki auglýst, af því að reynslan er, að því má trúa, sem verslunin segir, og er liennar mark að upplýsa og leiðbeina viðskiftamönnunum um hvað best sé og hentugast að kaupa. Símskeyti Khöfn 15. des. FB. Minningarathafnir um Roald Amundsen í Noregi. Frá Osló er simað: Minning- ardagur Amundsens var í gær haldinn hátíðlegur um allan Noreg. Klukkan tólf voru allir fánar dregnir i liálfa stöng og Óll vinna stöðvuð i tvær mín- útur. öllum kirkjuklukkum landsins var liringt. Flestar ríkjastjórnir í Evrópu sendu samhrygðarskeyti. Konungur Norðmanna, stjórnin i Nor- egi og sendiherrar erlendra ríkja voru viðstaddir minning- arhátíð í Akerhus-kastala. Öll hréf, sem send voru frá Nor- egi í gær, voru stimpluð með nafni Amundsens. Hanau-svikin. „Guð er sá sem talar skáldsins raust". Ef það er rétt, geturðu þá gert betur en að láta skáldin tala þínu máli, þegar þú gefur jólagjöf? Þá eru nú fyrst og fremst íslensku skáldin (þar á meðal „Sigurður Breiðfjörð góði“). Svo eru einnig nokkur norsk. Þá eru þessi ensk (eða á ensku): Blake, Burns (ýmsar útgáfur, þar á meðal Kilmarnock (fac- simile) og útgáfur Craigies og Langs), Byron, Campbell, Cole- i’idge, Goldsmith, Hafiz, Kingsley, Longfellow („the poet of humanity“), Lowell, Lucas (Joy of Life og The Open Road), Masefield, Methuen (Modern Verse og Sliakespeare to Hardy), Morris, Osssian, Palgrave (Golden Ti-easury), Poe, Shakespeare, Shelley, Tennyson, o. fl. Margar eru þessar hækur í liinu prýði- legasta skinnbandi. Meira úrval enskra og danskra bóka en annarstaðar á IsIancK, Vasadagbækurnar ensku (Onoto Diax-ies) geta selst upp áð- ur en varir. Gerið svo vel og lítið inu, til þess að athuga livað eg hefi á boðstólum. Snæbjörn Jónsson. Terslunin Baldarsbrá, Frá París er simað: Út af Hanau-málinu bar Poincaré í gær fram frumvarp í neðri deild þingsins, sem í eru á- kvæði um, að þingmenn, sem taki við launaðri stöðu í þjón- ustu iðnaðarfyrirtækja eða fjármálafyrirtækja, eftir að þeir eru kosnir á þing, séu skyldir til þess að liætta þing- mensku strax, en samt sé þeim heimilt að hjóða sig frarn aft- ur við kosningar. Neðri deild þingsins samþykti frumvarpið. Inflúensa í Bandaríkjunum. Frá New York-borg er sínx- að til Times í London, að in- flúensa geysi iBandaríkjunum. Þrjú liundruð þúsund manns hefir tekið veikina. Er liún vægari en inflúensan 1918. Kosning Borms. Frá Brússel er símað: Nefnd var kosin í þingvnu, til þess að prófa kosningu flæmska for- ingjans Borms. Samþykt var, að lýsa kosninguna ógilda, að prófuninni lokinni. Frá Mr-fsleiii Afmæli fyrsta tútcrska safnaðar. Nokkuð hefir áður verið sagt frá 50 ára afmælishátíð fyrsta lúterska safnaÖar í Winnipeg. Auk þess, sem áÖur hefir verið frá sagt, að gert hefði verið í hátíðaskyni, var sam- kvæmi haldið i samkomusal kirkj- unnar, fyrir alla safnaðarlimi, þrjú kvöld í röð, Ræður fluttu í sam- kvæmunum: Dr. B. B. Jónsson, Mr. W. H. Paulson þingmaður o. fl. Saga safnaðarins var og lesin i samkvæmunum. Söngflokkur, undir stjórn Halldórs Thorolfsson, söng mörg íslensk lög. Sérstök samkoma var haldin fyrir unga fólkið i söfn- uðinum, og fór þar alt frant á ensku Eru bæði málin, íslenskan og ensk- an, notuð jöfnum höndum i allri safnaðarstarfseminni. í samkvæm- isræðunum og i stólræðum, hátið.ar- dagana, var safnaðarstofnanda, Df. Jóns Bjarnásonar og konu hans, frú Láru, vel og maklega minst, enda var það ómetanlegt gagn, sem þessi merki maður vann jijóðar- Skólavörðustíg 4. Sími 1212. Á morgun og næstu daga verða nokkur nýsaumuð stykki pg „model“-stykki, dúkar, púðar o. fl., selt með tækifærisverði. Ágætt púðastoff (Capot) nýkomið. I | iil.ini:li i III I l l l l l-H 1 I lllllllllli 1 1 III.II.MlUIII ■llllllll IH..I .I I I I .» I • •■ IMIi.l-1, : Gööar vtirur, g-ott stap. ; : Lélegar vörur, leiðindi. - 11 1 1 1.1 1 1 1 1 11 1 I ■ ■ 11 i'i 111111)1 n l l l l l'l l 11 l 1 1 1 1 1 1 |,| 1 1 1 1 1 l 1 1 1 i l l l-l.I I. 14.4, Jólin nálgast I Jóla—v©i*öi5 komið á. Versluu mfn er elns og endra nær, vel birg af allskonar fjölbreyttum jóla-vöp- um. - Vlldi benda á nokkrar tegundip. Hveiti, i lausri vigt og smá- pokum, margar tegundir. Egg og alt til bökunar. Sultutau i glösum og lausri vigt margar tegundir. Þurkaðir ávextir, Epli, Pentr, Ferskjur, Apricots, Bl. ávextir, Bláber, Kirsuber, Sveskjur, steinl. og xn. stein. Rúsínur, margar teg., Döðlur, Fíkjur, Spil, fjölbr. úrval frá io aur. Vindlar frá 1,75 ks. Sykur, allar tegundir, þar á meðal Toppasykur. Flórsykur, Púðursykur, Súkkulaði, margar tegundir, frá 1.50. Nýir ávextir, Epli, Vínber, Bjúgaldin, Glóaldin, Ávextir í dósum, margar tegundir, frá 65 aurum dósin. Jóla-kerti frá 55 aurum pk. Stór kerti frá 20 aurum pk. Þetta er aðeins Iítið sýnishorn af hinum fjölhreyttu júia-vörum. Heiðpaðli* vlðskiftavinli* I Send- ið pantaniv yð« sem fypst. ■ L--- Gnðm. Raíjonsson. SkóIavörÖustíg 21. Síml 689. brotinu • vestra, þegar mest á reið (á frumbýlingsárumun). (FB.) Guðmundur Grímsson hefir vei*- ið endurkosinn héraðsdómari i Nortb Dakota, U.S.A. (FB.) ðúmsníatímpiaí sru básir til I F élagsprentomið jtrnal. VaafiaBir og édýrir. %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.