Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 7

Vísir - 16.12.1928, Blaðsíða 7
VtSIR i 1 . .... ■ 1 ■■■ .. .. 1 ■■■' . SkÓf%tHEðl&rj karla, kvenna og barna. Mikið úrval uýkomið. Litið i glug>g>ana. Komið og* skoðið. Pörður Pöturssin s Ci. Baikislræti (. íúmi og með sjálfum sér. Eitt góÖskáldið hefir komist svo ,aS orhi: „Mjúksár um limu logi mér, læsir sig fast og dreifir sér“, ,«0, S. frv. ÞaÖ er því miður áreiðanlegt, að spillingin fer altaf vaxandi, bæði í og utan Reykjavíkur, eins og nokk- urskonar lymskur faraldur. Nýju dansarnir hafa hlotið ýms nöfn i daglegu tali, t. d. „Vangadans“ o. fl. Er sárt til þess að hugsa, }>egar göfugir unglingar verða til þess, að innleiða þessa svokölluðu list- dansa eða íegurðardansa, til þess að lokka æskulýðinn til að koma og læra listir þessar, sem ekki eru neinar listir að minni hyggju. Al- menningur er orðinn sofandi fyrir ..öllu þessu tískutildri. Til þess að unglingarnir verði andvaralausari er þeim kent, að það sé argasta íhald og afturhald, að halda gleð- skaparlöngun sinni í skefjum. Sumir þessir nýju dansar, sem vit- ^anlega eru hingað komnir frá öðr- um þjóðum, eru auk annars fárán- íega Ijótir og ósmekklegir að mínu viti, og einskis virði frá sjónar- jniði lístarinnar, enda dægurflugur ■ einar. Ganga margar sögur og mis- jafnar af þessari dansmenningu höfu'östaöarins. Og ekki verður hún frýnilegri þessi Reykjavíkur- menníng, þegar hún kemur upp í sveitirnar (sbr. Skeiðaréttir). Þökk sé yfirvöldum þeirn, sem hefta slík- ,ar samkomur. Hver sá unglingur, sem glatar •siðferðistilfinningu sinni eða miss- ir mótstöðuafl gegn ástríðum sín- um, er á leiðinni niður í inannglöt- íunina. Það ættu alllir að gera sér Ijóst. Þá beindi hr. Reinhold Richter fyrirspurn til mín og til K., en það ær þó í rauninni engin fyrirspurn, heldur ávítur fyrir það, að eg hafi ,eigi farið rétt með orð sín. En fyr- írspurn hans ber það með sér, að ’hann lítur fult eins svörtum aug- iim á siðferðisástandið í samkomu- gölunum hér og eg gerði í grein íninni. Mér er kunnugt, að mörgum •sem hlustuðu á fyrirlestur hr. Richters, ofbauð að heyra þær lýs- íngar, sem hann hafði að segja af samkvæmislífinu; efuðust þó ekki «m, að hann segði rétt frá, þar sem Eiiis oo endranær verður best a9 kaupa jólafötin í Fatabúðinni. XXXSOOQQQOOQC Sí X XÍOOOOQOtSOOí hann hefir svo iðulega verið með og skemt með gamanvísnasöng sín- um. Þegar hann samdi fyrirlestur sinn, hefir honum auðsjáanlega ver- ið farin að sárna léttúðin, sem hann hafði orðið að horfa á; var hann með fyrirlestrinuin að vara fólkið í bænum við þessari spillingu, sem hann lýsti. Þökk sé hr. Richter fyr- ir það, að hann bar einurð til að draga þetta fram í dagsljósið. En þeir voru of fáir, sem heyrðu fyr- irlestur hans. Þess vegna skora eg nú á hr. Richter, að endurtaka þennan fyrirlestur í einhverjum samkomusal bæjarins, án þess að draga nokkuð úr honum. Þeir, sem þekkja bæjarlífið hér og sjá, hvað í húfi er, sjá lánleysið, sem léttúð- in getur haft og hefir í för með sér, ættu að hefjast handa og reyna að bæta úr því, sem áfátt er. Þér unglingar! Hafið gát á ykk- ur, meðan þið eruð á gelgjuskeiði æskunnar, að ýmsar illar venjur leiði ykkur ekki á glapstigu og geri ykkur að aumingjum að lokum. Það er sígildur sannleikur í þess- úm vísuorðum: „Þess bera menn sár um ævilöng ár, sem aðeins var stundar hlátur." Já, stundarhláturinn er oft háskalegur og upphaf stórra, stórra meina. Ykkur kann að sýnast alt vera rauðar rósir, meðan ]>ið svífið eins og í leiðslu í sæludraumum æskunnar, með lífsfjörið spriklandi i æðunum. En gætið þess, að allar rósir bera þyrna — þessar ekki si'8- ur en aðrar. Og alstaðar eru til menn, sem ekki hirða um annað, en að njóta gleðinnar meðan tími er til. Þá tnenn ber æskunni að forð- ast, því að þeir eira engu og þeirn er ekkert heilagt. Af völdum slíkra manna getur hláturinn breyst í níst- andi neyðaróp að lokum, svo að fiegnfrakkar i mörgum litum, meS nýju sniði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetrar- frakkar mjög ódýrir. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. Mæðup I Alið upp hrausta þj óð. Gefið börnum ykkar þorskalýsi. — Ný egg koma daglega ofan frá Gunnarshólma. Von oc Brekkustíg 1. „lífið verður blóðrás og logandi und,“ eins og skáldin lýsa því. Minnist þess, að mamma situr heima andvaka og köld', yfir von- uriúm sem hún gerði sér þegar hún hallaSi ykkur ungum að sínu kær- leiksrika móðurhjarta, og hét guði að reyna af fremsta megni að gera ykkur að góðum, nytsömum mönn- um. Minnist þess, unglingar, a'Ö f jórða boðorÖið er entt í fullu gildi: „Heiðra föður þinn og móður þína.“ Mæður ykkar og feður þekkja af reynslu lífsins hætturnar, sent fyrir ykkur liggja. Hlýðið þeint. Verið heimilisrækin. Ef all- ir, ungir og gamlir, vildu virina saman í kærleika og skilja hverjir aðra, þá myndi margt breytast til batnaðar í bæjarlifi voru. Syndin er lands og lýða tjón, og ekki síst hinar leynilegu syndir, sem skentma, saurga og svívirða bæði líkama og sál. Þær hafa, eins og sagan sýnir, kotttið hinum hraustustu og voldugustu þjóðum á kné nteð þvi að draga úr þeim dáðina. Hjá oss, sem erum svo „fá- ir, fátækir, smáir", vinst þetta fyrr en oss varir. Verunt því vakandi! ó-. W eitiö a>tliyg’li- Athugið þetta verð: Falleg blá föt kr. 58.50. Cheviots- föt kr. 60.00—85.50—100.00. Miklar birgðir af mislit- um fötum sel jast einnig tækifærisverði. Látið eigi tæki- færið ónotað, en fylgist með straumnum í MANCHESTER Laugaveg 40. Sími 894. Kekup og kex frá CRAWFORD er best. Mikið úrval — lægst verð hjá XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXiQOOOÖQCOQQÖÖÖQÍXXXXXXXXXXXXX koðið vörusýning'u okka^ í dag og atkugid hvada vörur þid þiirfid fyrir jólin. Vcrslunin Visir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.