Vísir - 16.12.1928, Page 2

Vísir - 16.12.1928, Page 2
Sunnudaginn 16. des. 1928. VÍSIR Iiyffjafoúðm Iðuim Simi 1911, Laugaveg 40, Simi 1911, (HÚ0 Jóns Hj, Sigurðssonar, héraðslæknis) verður opnuð i dag, sunnudag 16. dLes. kl. 5 síddegis. lóhanna Magnnsdóttir. Bálför Magnúsar Kristjánssonar fjár- málaráðherra, fór fram s.l. föstu- dag, í Bispebjerg bálstofu í Kaup- mannahöfn, og var sú athöfn öll hin hátiðlegasta. Líkkapella bálstof- unnar var öll blómum skrýdd, um- hverfis þar sem kistan stóð, en hún var sveipuð íslenska fánanum og skreytt miklum f jölda kíansa, hvað- anæva frá, þ. á m. frá Hans Há- tign konunginum, ísl. ríkisstjórn- inni, Alþingi, íslensku sendisveit- inni í Khöfn, frá íslandsbanka og bankaráði, Eimskipafélagi íslands o. fl. Þá voru þar kransar frá rík- isstjórninni dönsku, íslensk-dönsku ráðgjafarnefndinni, Dansk-Islandsk Samfund o. fl. Margt stórmenni var viðstatt bálförina, þ. á m.: hinn ísl. konungsritari, sendiherra Islands, ásamt sendisveitinni allri, og fjöldi annara íslendinga íKhöfn. Þá má þar nefna forsætis- og utan- ríkismálaráðherra Dana, Kragh inn- anríkismálaráðherra og frú hans, prófessor Arup.Borgbjerg og Halv- dan Hendriksen fólksþingsmenn, og margir sendiherrar erlendra rikja. — Athöfnin hófst með því, að ísl. stúdentar sungu tvo ísl. sálma, þá flutti síra Haukur Gíslason ræðu á íslensku, og að henni lokinni söng frú Dóra Sigurðsson sálminn: „Kallið er komið“. Þegar rekunum hafði verið kastað á kistuna, var hún látin síga ofan í bálið, og var þjóðsöngur íslands leikinn á orgel, á meðan á því stóð. — (Úr Tilk. frá sendiherra Dana). Skóhlíf ar í xnjtfg stáru íirvall. Karla frá 4 75. Kvenna frá 3,75, Barna írá 2,75. Hvannbergsbræður. Belphégor, myndin, sein Nvja Bíó sýnir þessi kveldin, þykir mjög skemtileg. Eyrri hluti hennar verður enn sýnd- ur í dag og sennilega lengur, Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá G. Ó. K., 5 kr. frá G. N., 2 kr. frá J. S. Gjafir til Sjómannastofunnar. Frá starfsfólki við skrifstofu Eimskip 28 kr., frá starfsfólki á saumastofu Árna & Bjarna 20 kr., frá starfsfólki Landsímans, miðst. og loftsk.st. 113 kr., frá starfsfólki klæðaverksm. Álafoss xoo kr., frá K. F. U. K. 50 kr„ G. Þ. 50 kr„ N. N. 10 kr„ safngð af Bjarna Jó- hannessyni 20 kr. — Kærar þakkir. Reykjavík 15. des. 1928. Jólts. Sig- urðsson. Bókasafnsstofnun í Winnipeg. Á siðasta þingi Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi var lagt fyrir stjórnarnefnd félagsins, að halda áfram að vinna að því að koma upp íslensku bókasafni, sem yrði eign félagsins og varðveitt í Winnipeg. Skrifar síra Ragnar Kvaran um þetta mál í Heims- kringlu. Hefir félagiö varið nökkru fé til bókakaupa, en nú eru horfur á því, að félaginu muni áskotnast höfðinglegar bókagjafir, úr ýmsum áttum. Þannig hefir Mrs. Steinunn B. Líndal, ekkjufrú í Victoria, B. C. ákveðið að gefa félaginu vandað bókasafn, sem maður hennar hafði átt. Má telja víst, að margir bóka- menn vestra ráðstafi bókasöfnum sínum þannig, að félagið fái þau að þeim látnum eða eftirlifandi ætt- ingjar gefi félaginu bækur látinna ástvina. Má gera ráð fyrir að Þjóð- ræknisfélagið eignist á þennan hátt merkilegt safn, er frá líður. Ef fé- lagið hefði ekki hafist handa um bókasafnsstofnunina, hefði sjálfsagt mörg merkileg bókasöfn einstakra manna vestra dreifst og ónýtst Hvetur síra Ragnar menn til þess í grein sinni, að muna eftir bóka- safninu. Síra Ragnar er mjög bjart-^ sýnn um framtíð félagsins, og kveð- ur félagatölu þess hafa aukist mik- ið upp á síðkastið. Vafalaust munu 0 10 prosent - afsláttur -10 prosent. § af öllum grammófónum, harmóníkum, munnhörpum, gg plötum og öllum varahlutum í grammófóna. §§ Ca. þúsund grammófónplötur fyrirliggjandi. FALKINN, Slmi 670. æ æ æ svo sem ilmvatnskassar, sápukassar, handsnyrting- arkassar ásamt miklu úr- vali af andlitscrémum og andlitspúðri. Fæst hjá UÉie Kiiier, Aðalstræti 6. Sími 1750. Ejolaílauel margir fallegir litir. Ef yður vantar ódýrt en fallegt flauel, þá lítið inn til okkar. Manchester. Jólavörur. Margra ára reynsla hefir sýnt, að hvergi er betra að versla en í FATABÚÐINNI. Úrvalið er stórt, vörurnar vandaðar og verðið lágt. Kaupið ekki neitt af neðantöldum vörum, án þess að kynna yður verð, útlit og gæði í FATABÚÐINNI. t Hafnarstrætl 16: VETRARFRAKKAR og KARLMANNAFÖT með hinu víðfræga, góða sniði, sem stenst alla sam- kepni. Gríðarstórt úrval. Verðið hvergi lægra. — PEYSUFATA-RYKFRAKKARNIR, margeftir- spurðu, eru nýkomnir aftur í mörgum litum. Þeir eru saumaðir fyrir íslenskan búning sér- staklega, eru vel víðir og fallegir. GOLFTREYJUR. BELGPEYSUR. KVENVESTI. MANCHETTSKYRTUR, hvítar og mislitar, BINDI, NÆRFATNAÐUR, SOKKAR, KARL- MANNAPEYSUR, HÚFUR, SILKITREFLAR og ULLARTREFLAR, HANSKAR kvenna og karla o. m. m. fl. I Otbúinu á Skólavöríustíg 21: VETRARKÁPUR, mjög fallegar, sérstaklega vandaðar og ódýrari en með nokkru útsöluverði. KJÓLAR, stórt, fallegt og auðvitað ódýrt úrval. GOLFTREYJUR, UNDIRFÖT (tricotine), KVENBUXUR, margar teg., KVENSOKKAR, alls konar, HANSKAR, SLÆÐUR. ÁLNAVARA. — SMÁVARA. Kaupið góðar vörur ódýrt. Það gerið þér með því að versla í FATABÚÐINNI. menn hér á Islandi styrkja félagi'Ö í aÖ koma upp bókasafni. Ef. t. d. islenskir höfundar sendu félaginu bækur sínar, með eiginhandar árit- un, þá yrði það vafalaust vel metið, og slíkar bækur fengur safninu, og er frá liði, mikils verð eign. (FB.) Fatatau, Kjólatau, Morgunkjólatau, Flauel. Terslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.