Vísir - 16.12.1928, Qupperneq 3

Vísir - 16.12.1928, Qupperneq 3
VlSIR Sunnudagínn 16. des. 1928. . Nú er um að gera að fá sem mest fyrir litla peninga og allir, sem vilja kaupa góðar og ódýrar vör- ur, koma hiklaust í K imm 28. Utan af landi. Akureyri 15. des. FB. í gærkvöldi var frumsýning á nýju stórborgardrama, sem heitir „Sá sterkasti", eftir Bramson. Leik- ritið er snjalt. Sennilega hefir ald- rei sést betri meðferð á leik hér á landi. Miöjarðarhafssýningin er vafalaust hið fegursta, sem sést hef- ir hérlendis. Öll hlutverkin eru ó- vanalega vel af hendi leyst. Prófess- or Klenow, blindur og vanskapaður, er sennilega besta hlutverk Haralds. Hinir glæsilegu elskendur, Agneta og Wedel, voru prýðilega sýndir af Þuríði Stefánsdóttur, stúdent, og Kvaran. Leiknum var tekið með meiri hrifningu en venja er til hér Leikið verður í kvöld og tvær sýn- ingar á morgun. Hlíðar. Til Vffilsstaða og Hafnarfjaríar alla daga með Buick-drossium frá Steindðri f* Síml 581. A SUÖ. Kveðja tii E. V. Hinn aldurhigni, vestfirski þul- ur, sá er skrifaði smágreinina um „Gamla Carlsberg" og Alþingishá- tíðina hér í blaðið í haust, hefir nú skrifað „Vísi“ og beðið hann að skila kærri kveðju sinni til Er). Vilhjálmssonar, hins unga manns. er fann köllun hjá sér til að atyrða gamla manninn fyrir þá tillögu hans, að veitt yrði sú undanþága frá bannlögunum, að heimilt væri að flytja „Gamla Carlsberg“ inn í landið 1930. — Segir hinn aldni þulur, að E. V. muni hafa virst hann dauðaverður fyrir þessa til- lögu. Þessi ungi ofurhugi sé fyrsti og eini maðurinn, sem látið hafi í ljós fögnuð yfir því, að hann væri nú kominn að fótum fram og mundi eiga skamt ólifað. Og harin bætir því við, að þessi hjartans ósk unglingsins taki ekki til sin ein- göngu, heldur óski hann þess, að sem nálægust sé dauðastund allra þeirra tslendinga, sem leyfi sér þá ósvinnu, að dreypa á áfengum vín- um. — Það megi vel vera, að Erl Vilhjálmsson sé mikið mannsefni og eigi eftir að afreka margt landi og lýð til heilla, ef honum endist aldur, sem vonandi sé að verði, en tæplega trúi hann þó því, að hann fari frarn úr öllum „íslands höfð- ingjum", ættjarðarvinum, skörung- um og snillingum fyrr og síðar. sein gert hafi garðinn frægan, þó að þeir væri ekki í bindindi og neytti áfengis við tækifæri. En gott væri það að vísu og ómetanlegt fyrir „gamla ísland“, að eiga því- líkan mann í bakhöndinni nú, er margt kallar að, en höfðingjar lýðs- ins standa tvístraðir og berast á banaspjót. Að lokuin óskar hinn aldni þul- ur E. Vilhjálmssyni allra heilla. Segist hann hvorki erfa við hann stóryrðin né dauða-óskina. Hann sé ekki orðin svo gamall enn, þó að nú hafi hann 93 árin að baki, að sér sé fyrirmunað að skilja fljót- lyndi æskunnar og ógætni í orðum og óskum. — Og líklegast þætti sér, að Erl. Vilhjálmsson yrði m REYKJAVÍK. SÍMI: 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg. og y2 kg. dósum Kæfa i 1 kg. og y2 kg. dósurn. Bæjarabjúgu í 1 kg. og V2 kg. dósuin. Fiskboliur i 1 kg. og y2 kg. dósum. Lax i V2 kg- dósum. Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru viðurkend og alþekt. í bæjarkeyrsln 'iefir B. S. R. 5 manna og / uanna drossíur. Studebakei ■ru bíla bestir. Hvergi ódýran •æjarkeyrsla en hjá B. S. R. — ^'erðir til Vífilsstaða og Hafn irfjarðar alla daga. Austur t b'ljótshlíð 4 daga í viku. — Af /reiðsiusímar 715 og 716. Ný sendlng af Cheviotfötum nýkomin. Kauplð jólafdtin I FatabUðinni manna fyrstur til að rétta sér likn- arhönd, ef hann sæi sig staddan í beinuin voða — þrátt fyrir óskina um bráðan bana. Með þessari hógværu kveðju gamla mannsins, er umræðunum um þetta mál lokið hér í blaðinu. Ritstj. Taurúllur Tauvindur fjöldi teg. Strauboltar Borðhnífar ryðfríir Matskeiðar Gafflar Ávaxtahnífar Stálskautar. JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Edison grammófónar, Skápgrammófónar og Borðgrammófónar með endurbættum hljóð- dósum fyrirliggjandi. G >5» frú Slgriður, hvernig ferð þú að húa tll svona góðar k8kur?“ nEg akal kenna þér galdurlnn, útðf mÍB. Notaða gðelns Gerpúlver, Esgjapúlver og allo dro|.a frá Efra- gerð Reykjaviknr, þá veiöa kðkurnur svona fyrlitaks géðar Það fæst hjá Stlum kau|>m8nnnm, og eg bið altaf im Gerpúlver frá Efnagerðluni eða Llllu Ger- púlver. H1 j óðf æraverslun, Lækjargötu 2, Sími 1815. )(sls-killil itiir illi iltlt Stórt úpval. g g Kolakörfur Ofnskermar Kolaausur Strauboltar Straubretti Regnhlífastatív Reykborð Eldhúshillur Búrvogir nýkomið í JÁRN V ÖRUDEILD Jes Zimsen. Gillette rakvélar á kr. 2.25, 7.-, 25.-, 30.-, 43.50 Bello slípvélin fræga á 10.50 Gillette rakvélablöð Violet rakvélablöð Rakburstar Raksápur 1.-, 1.50, Gillette. Alt eru þetta góðar og gagnlegar jólagjafir. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.