Vísir - 17.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. WT Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudaginn 17. des. 1928. 345. tbl. -***» Gimla Bíó «3-- Elskhuginn hennar. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro. Alice Terry. Síðasta sinn f| - í kvöld. Kærkomin jðlagjðf er íalleg Regnhlíf fjölbreytt úrval|fyrirllggjandi. Manchester. Pappírsmunndúkar, Pappírsdreglar, Pappírs*smádúkar á diska og föt. Kryplupappír, Jólakort. Manntöfl, Spilapeningar, Ritfell, Btyantar, skrúfaðlr frá 0,75. Til jólanna frá v.b.k:. Pappírsdeild. Fldaspil, SPIL fjölbreytt úrval. Lindarpennar á 1,50, 4,50, 6,75, 7,50 auk Conklin's. Bréfsefnakassar, Bréfaveski. PeningaMddur, Vasaspeglar með greiðnm. Teiknigeríar, Peningakassar, LausMaíaliækur, Yasabækur. Nyja Bíó: Belphégor Siðari hluti. 11. þættir. Sýedup í kvöld. Husmæður! Jólaösin er byrjuð og jóla- verðið komið. Verslun mín er sérlega vel birg af öllum þeim vörum sem þér þurfið i jóla- kökurnar. Upptalning óþörf, bæði þér og við vitum hvað i þær þarf. Eggin kosta 0,18. — Símið eða sendið pöntunarlista sem allra fyrst. Alt verður gert til þess að afgreiðslan gangi fljótt, sendisveinum hefir ver- ið fjölgað. írl. Aðalstræti 6. — Simi 1318. Jarðarför konu minnar og móður okkar, Sigríðar Maríu Nikulásdóttur, fer fram frá frikirkjunni þriðjudaginn 18. des. og hefst með kveðjuathöfn á heimili okkar, Baldursgötu 24 A, klukkan 1 eftir hádegi. Þorbjörn Þorsteinsson og börn. Jarðarför mannsins mins og föður okkar, Ámunda Árna- sonar kaupmanns, fer fram þriðjudaginn 18. þ. m., frá þjóð- kirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili hans, Hverfisgötu 37, klukkan 1 eftir hádegi. ' Stefania Gísladóttir og dætur. 99 Sunna(( er besta ameríska Ijósaolían, sem til landsins flyst, hrein og tær, gefur skæra birtu og er drjúg i notkun. Þessi tegund er ein notuö á ljósker bresku járnbrautanna og hina skæru vita umhverfis Bretland eftir undangengnar nákvæmar rannsóknir. — Þúsundir íslenskra heimila geta boriö henni vitni. Kaupmenn eru ekki bundnir meÖ löngum samningum um kaup þessarar tegundar. —------------ Þess þarf ekki.--------------- BiBjií um „Sunnu" í MSunum. Olíuverslun Islands hi Kasmirsjöl tvöföld. Yerð kr. 56,00. 64,00. Aðeins fá sjðl öseli Manchester, EIMSKIPAFJKLAG ÍSLANPS Goðaf oss fer frá Hafnarfirði vænt- anlega aÖra nótt til Aber- deen og Kaupmannahaf nar. Dtsðlu höfum við ekki, en liver býður betur? Fallegir filthattar frá 7.85. Hattaverslun Maju Ólafsson Kolasundi 1. — Sími 2337. TóbaksbtLdin, Austupstpæti 12, og Versl. HEKLA m LAUGAVEGI, hafa á boðstólum lang-best og fjölbreyttast úrval til jólanna af: ALLSKONAR ÁVÖXTUM MEÐ FYRIRTAKS-VERÐI. KONFECT-KASSAR, stærri og minni, FRAMÚRSKARANDI ÓDÝRIR. Allskonar aðrar sælgætisvörur. VINDLAR í HÁLF- OG KVART-KÖSSUM, sérlega hentugir til jólagjafa. Allskon- ar tóbaksvörur, bestu tegundir i fjölbreyttu úrvali. Bestu teg- imdir af reykjarpipum og tóbaksáhöldum. BEST ER AÐ KAUPA ÞAR, SEM MEST ER URVALIÐ. Best að augiýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.