Vísir - 17.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1928, Blaðsíða 3
VÍSIS Mánud. X/. desember 1928. BENNSYLVANIA 8ASE JHE LUBRICANT THAT RESISTS HEAt paulkner process TlbÍ'W^TctR iniewvo.rk „Þepr þú kemur jar í sveií“. —x— Frá mínu „sósíalistiska“ sjón- armiði, er það laulcrétt stefna hjá fulltrúum jaðnaðarmanna í bæjarstjórn, að reyna að koma því til leiðar i bæjar- stjórninni, að upphæð sú, sem jafnað er niður á bæjarbúa eftir efnum og ástæðum, sé sem allra liæst. Ríður okkur mikið á þvi, að náð sé sem bæstum upphæðum frá þeim, sem efn- in hafa mest og lxægast eiga með að borga. En ennþá befir alþýðufulltrúunum ekki tekist að koma fram i bæjarstjórn- inni skipun til niðurjöfnunar- nefndar um, að bún jafni nið- ur svo háum upphæðum, sem jafnaðarmenn liafa talið bæj- arfélagið þurfa að fá, til sinna umráða frá borgurunum. Að vísu hefir fulltrúi alþýðunnar i nefndinni komist furðu-langt i þessu efni. Hefir bonum tek- ist að teygja meðnefndarmenn sína, sem þó eru 4 „burgeisa“- fulltrúar, til þess að jafna nið- ur smávægum uppliæðum fram yfir það, sem bæjarstjórnin liefir talið að nægja mundi. En þar liafa „burgeisar“ ráðið öllu sem kunnugt er. Maður skyldi því ætla, að fulltrúar Alþýðu- flokksins i bæjarsljórn og full- trúaráð verkamanna væri nið- urjöfnunarnefnd þakklát fyrir sanngirni þá, sem liún hefir sýnt. En það er nú eitthvað annað. Þau undur gerðust þann 30. okt. s.l. á fundi i fulltrúaráð- inu, þar sem bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, ásamt Jóni Baldvinssijni ráða öllu, að sam- þykt var að kæra niðurjöfnun- arnefnd, fyrir að hafa náð lianda bæjarsjóði, úr pyngju lietstu efnamanna þessa bæjar- félags uppliæð, sem talin er nema á síðustu sex árum 717.- 153 kr. Þetta tiltæki fulltrúaráðsins kemur mér, verlcamanni með lágu útsvari, svo undarlega og óskiljanlega fyrir sjónir, að þó að Héðinn fylti alla dálka Al- þýðublaðsins í heilan manns- aldur með skýringargreinuni um þetta, þá held eg þó, að honum tækist ekki að sannfæra mig um ágæti þessarar nýjustu stefnu fulltrúaráðsins. Því meira fé, sem kemur í bæjarsjóð, þess bærri kröfur er bægt að gcra um auknar verklegar framkvæmdir, og þær bæta úr atvinnuleysinu og þar með liag verkamanna. Á bverjum einasta vetri fer fulltrúaráðið fram á það við fulltrúa sína í bæjarstjórn, að þeir reyni að útvega atvinnu- lausum mönnúm, sem altaf eru æðimargir, vinnu fyrir fé bæj- arins, yfir örðugustu mánuð- ina. Eg er nú þeirrar skoðunar, að verkamönnum bæjarins kæmi mun betur, að fulltrúar þeirra i „ráðinu“ befðu kraf- ist þess, að þessum 717.153 ki’„ sem jafnað befir verið niður, að sögn umfram áætlun, væri varið til aukinnar vinnu og bygginga yfir búsnæðislaust fólk, en að „burgeisum“ liöfuð- staðarins væri endui’greidd upphæðin úr bæjarsjóði. Skal eg nú með fáeinum dæmurn sýna, að það eru efnamennirn- ir einir (Héðinn og hans líkar), sem vinna við þessa endux’- greiðslu, ef framkvæmd verð- ur, en alþýðumenn munar ekk- ei’t um þá fáu aura, scm i þeirra hlut falla. Dæmi um 6 árin —1923—1928: Jón Arason, verkamaður, greiðir i útsvar: 1923 _______kr. 50.00 (10%) oflagt á ... kr. 5.00 1924 .... . — 50.00 (13,5%) — - — 6.75 1925 . — 25.00 (10,1%) — - ... — 2.50 1926 .... . — 30.00 (3,3%) — ... — 0.99 1927 . — 50.00 (13,6%) — ... — 6.80 1928 .... . — 50.00 (4,7%) _ _ ... — 2.35 Ofnxikið lagt á samkv. þessu___________kr. 24.39 Bakreikningur Kveldúlfs liljóðar þannig: 1923 ____ 30.000 kr. (10%) oflagt á .. 1924 ____ 40.000 — (13,5%)' — 1925 ____125.000 — (10,1%) — 1926 ____ 15.000 — (3,3%) — 1927 .... 15.000 — (13,6%) — 1928 ____ 60.000 — (4,7%) — 3000 kr. .. 5400 — .. 12625 — .. 495 — .. 2040 — .. 2820 — Kveldútfi brr því að endurgreiða___ 26.380 kr. Bakreikningur Guðmundar M. Einarssonar: 1923 _________ki’. 20.00 (10%) oflagt á 1924 1925 1926 1927 1928 20.00 (13,5%) 10.00 (10,1%) 60.00 (3,3%) 30.00 (13,6%) 60.00 (4,7%) kr. 2.00 2.70 1.01 1.98 4.08 2.82 Endui’greiðsla til Guðmundar __________kr. 14.59 Til þess að Jón Arason fái 24 kr. 39 aura og Guðnxundur M. Einarsson 14 kr. 59 aura, eða til sanxans 38 kr. og 98 au., þarf að borga Kveldúlfi kr. 26380.00 — tuttugu og sex þús- und þrjú liundruð og áttatíu krónxir. Dæmi frá árinu 1928: Útsvar. E.gr. Útsvar. E.gr. Kveldúlfur 60.000 2820 Har. Guðmundss. _ _ 300 14.10 Alliance 40.000 1880 Ágúst Jósefsson __ 200 9.40 Vöhmdur 22.000 1034 Pj. G. Guðmundss. 220 10.34 Fylkir .. _. 18.000 846 Gxxðxxi. O. Guðm. .. 60 2.82 Lár. G. Lúðv. .. 18.000 846 Guðxxi. M. Einarss. 60 2.82 jensen Bjerg 18.000 846 Sigurjóix A. Ólafss. 60 2.82 Tóbaksversl. ísl. 10.000 470 V. S. Vilhjálnxssoix 50 2.35 Steind. Eixxax-ss. 10.000 470 Kr. H. Bjarnason .. 50 2.35 Ölgerðin E. Sk. ._ 10.000 470 Jón Arasoxx . _ 50 2.35 Defensor 6.000 282 Jón Bach 30 1.41 Saxntals kr. 9964 Sanxtals kr. 50.76 Fimtiu krónur sjötiu og scx aurar er upphæðin, sem þeir fá, þessir tiu fullti’úaráðsmeð- limir, til að skifta á milli sín i anda kærleikans og bróður- gleðinnai’. En þar við bætist svo ánægjan yfir þvi, að vita sig bafa ixtvgað jafn mörgum „burgeisa-stofnunum“ bæjar- ins, níu þúsund niu liundruð sextíu og fjórar krónur! Ái’ið 1925 er það árið, sem nxest er talið umfram hjá nið- urjöfnunarnefnd. Það eru 162.- 159 kr. Ef teknir eru 23 bæstu gjaldendurnir, sem greiða 10 þús. kr. og meira, ber þeiixi að fá endúi’greitt 65.549 kr„ en það verður að meðaltali á mann 2850 kr. Hinir gjaldend- urnir, sem þá eru eftír, og vera nxunu 8—9000 talsins, greiða frá 10 kr. upp i 9500 kr. Eiga þeir að skifta á milli sín 96.610 kr. Verða það þá rúnxar 10 kr. á mann að íxxeðallali. Og þar af fær sá, sem greiðir 10 kr. 1 kr. og 1 eyri, en til þess að liann fái þessa ki’. 1.01, þarf að rétta að Ivveldúlfi 12625 kr. Þeir eru margir, 10 krónu mennirnir, seixi fylla þann lióp, sem falið hefir fulltrúaráðinu að fara nxeð sín hagsmunamál. Og ef liagsmuna þeii’ra er yfirleitt gætt á þann lxátt, seixi nú var lýst, þá býð eg ekki fé i vex’ixd- ina, en segi bara: Vei yðui’, þér Veedol Það er alt of mikil áhætta að nota lélegar smurningsolíur á bifreiðar. Viðgerðaverkstæðin s.já daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol- íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að þær eru fáum aurum ódýrari líterinn. Notið að- eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá dýrum viðgerðum. Kaupið Veedol oliur. „Graf Zeppelin“ notaði þær á fluginu milli Ameriku og Evrópu fyrir skömmu, og- „Commander Byrd“ hefir valið Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu mikið traust Veedol oliunum er sýnt með þessu. Notið þær til að spara yður peninga. Joh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Aðalumboð fyrir Tide Water Oil Company, New York. Einn samanbui’ður enn: Versluix Lárusar G. Lúðvígs- sonar ætti að fá endui’greidd- ar 9.240 kr„ eftir þessi 6 ár, eða 1.540 kr. fyrir hvert ár, að með- altali. Maður, sem greitt lxefir 10 kr. á ári, ætti að fá endur- gr. kr. 5.28, eða 0.88 fyrir lxvert ár. Maður, sem greitt liefir til jafnaðar 200 kr. á ári, ætli að fá 105 kr„ eða kr. 17.50 á ári. Dæmið af 10 króna manninum tek eg til að sýna, live undur lítið sixxáa gjaldendur munar um þetta. En dæmið af 200 kr. manninum tek eg vegixa þess, að eg geri ráð fyrir, að það sé sú allra lægsta upphæð, sexxx nokkur maður þurfi að fá, til þess að geta vex-ið fulltrúa-ráð- inu þakklátur fj^rir röggseixi- ina. Eins og eg sagði í upphafi þesssa máls, þá liafa fulltrxiar Alþýðuflokksins í bæjarstjórn barist fyrir báunx útsvörum, en ekki fengið því þar framgengt, en svo licfir niðurjöfnunar- nefnd nuddað þeinx ofurlítið upp á við, heildinni til gagns. En nú liefir fulltrúaráðið lok- að þessai’i leið, og þar senx ó- hugsandi er, að nokkur stefnu- F. H. Kjartansson & Go. Strausykur, Molasykur. Veröiö lækkað. Tll Vífilsstaba 09 Hafnarfjarðar alla áaga með BuicMrossium frá Steindú ri Sími 581. breyting verði í þessu máli, lijá ílialdinu í bæjarstjórn, þá verður afleiðingin óumflýjan- legá: Minni verklegar framkvæmdir og Lægri fátækrastyrkur. N. verkamaður. Sípíus sákKulaðl og kakaóduft vilja allir. sein vit tiata á í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótslilið 4 daga i viku. — Af- greiðslusinxar 715 og 716.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.