Vísir - 17.12.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1928, Blaðsíða 5
VISIR Ágætar jólavörur FYRIR DÖMUR: Töskur — Veski — Burstasett — Manicure — Saumasett — Saumakassar — Kuð- ungakassar — Ilmvatnskassar — Toiletsett — Blómsturvasar — Kaffistell — Silfurplett ýmis konar og ótal margt fleira. Í'YRIR HERRA: Seðlaveski, Burstasett — Þvottastell — Skrifsett — Vasahnífar — Spilapeningar og Spil —- Kuðungar o. m. fl. FYRIR BÖRN: Grammófónar — Film-maskínur — Smíðatól — Kubbakassar — Bílar — Dúkkur — Flugvélar — Guitarar — Fiðlur — Mandólín —- Lúðrar — Spiladósir — Skopparakringlur — Fugl- ar — Fiskar — Bollapör — Diskar með myndum — Mublur — Stell allsk. — Manicure — Dúkku- sett — Eldavélar — Vagnar — Rúm — Hestar — Dýr allsk. — Bangsar — Byssur — Ilmvatna- kassar — Kerti — Spil — Trommur — Úr — Bíó Filmur — Píanó — Töskur og ótal margt fleira, ' með lægsta verði borgarinnar. 1 Einarsson&Björnsson Jólaávextir. Sökum sérlega hagkvæmra tnnkaupa get eg boðið yður betri og ódvrari iólaávexti en þér fáið annars staðar: Jónathansepli hesta teg. kassinn 18.00 Vínher m*. y2 k". 1.25 Biúítplöin pr. V> kg 1.13 Appelsínur, Jnffa, st. .. 0.30 — Murcia, st. _ 0.20 — Valencia, st. 0.12 Cítrónur — Hvítkál — Rauð- kál — Sellerí — Gulrætur — Rauðrófur. — Niðursoðnir á- vextir i stóru úrvali. — Val- hnetur — Heslihnetur. Nokkur hundruð kassa af éplum hefi eg fengið með sið- ustu skinum, en har sem þau eru nú besar orðin hekt um nllan bæ fvrir gæði. vil eg ráð- lefrma mínum lieiðruðu við- skiftavinum að gera jólapant- anirnar tímanlega. I s. Aðalstræti 6. Sími 1318. Til jóianna Ávextir: Grænmeti: Epli, Hvítkál, Appelsínur, Rauðkál, Perur, Púrrur, Vínber, Gulrætur, Bananar, Rauðrófur, Niðurs. ávextir, Selleri, Tomatar. Laukur. Verð og vörugæði þekt. ]ðn Hjartðrsnn I Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. Af veiðurn komu í gær Baldur, Otur, Skúli iógeti, Skallagrimur, Þórólfur og ‘Snorri goSi í nótt, en Hannes rá'S- herra í morgun. Weinendur Vélstjóraskólans standa viS jólapotta Hjálpræðis- hersins á morgun, eftir skólatíma. Gjafir til heilsulausa drengsins, afhent Vísi: 6o aurar írá Oddi Sigur- geirssyni, 2 kr. frá gömlum, io kr. frá M. raargir fallegir litir. Taftsilki 3 teg. Athugið verð og gæði. Manchester. H . íi ra -ji fæst nú fyrir hátíðina í snotr- nm litprentuðnm kg. paniia- ðskjum. Biðjið nm: Jólatrés^ tætur fást hjá Johs. Hansens Gnke Laugaveg 3, H. BIBRING. Síml 1550. Tðskuf, VesMi margar nýjar gerðir komu með síðustu skipum. Vörahúsid. Yðar vegna! Þessi auglýsing segir yður hvað og hvar þér eigið að kaupa til jólanna, og eftir henni eigið þér að fara yðar vegna, þvi hér skal að eins talið það, sem þér getið ekki keypt jafn gott og ódýrt annarstaðar. Ef þér hafið vit á vöru og viljið bera saman verð, þá getið þér gengið úr skugga um, að þetta er rétt: ALDINI, n ý, , hvergi á landinu annað eins úrval. EPLI, „Occidental“, eru heimsins bestu jólaepli. Jonathan, kassinn ...... 18.50 Macintosh, kassinn.... 21.50 BJÚGALDIN, Jamaica, 1.12 pr. % kgr. VlNBER, fullþroskuð, stór og sæt, 1.25. JAFFA-GLÓALDIN, mjög stór,0.30. VALENCIA-GLÓALDIN, mjög stór, 0.20. GULLALDIN (Mandarinur) 0.15. PERUR koma með Gullfossi. Aldini þurkuð: Epli, Ferskjur, Eiraldin, Perur, Blandað, Rúsínur, Sveskjur, 4 teg. frá 50 aur. — Alt ný uppskera, stærri og betri en gerist. Aðal-Fíkjur, Döðlur og Rúsínur í miklu úrvali. Aldini löguð, allar teg. 1 kg. dós frá 2 kr. Hnetur: Valhnetur, Heslihnetur, Brasilhnetur, Jólamöiidlnr, varan ný og verðið mun lægra en áður. I jólakökurnar: Hveiti í smápokum,Millennium, Gold Medal, Imp. Queen o. fl. Aldin- mauk í glösum og lausri vigt. Syrop, dökt og ljóst, mjög ódýrt. Alt krydd, hyerju nafni sem nefnist. Egg, glæný, 17 aura. HANGIKJÖT lkr. — afbragðsgott. — Grænar ertur frá 60 aurum dósin. Sælgæti: Þar er um svo auðugan garð að gresja, að ógerningur er upp að telja: Minn- um að eins á Reichards-vörur, t. d.: Munngæti í skrautöskjum, Orange Green, Vínkonfekt, Silkibrjóstsykur, fyltan og ófyltan, Súkkulaðitöflur o. fl. Cigarettur: De Reszke: Turk, Tenor, Sopran, Russian Blend. Army Club, Kensitas, Salem Gold o. fl. Wulffs-vindlar eru þeir bestu fáanlegu að dómi smekkmanna, um 30 tegundiií í alls konar umbúðum, hentugum til jóla- gjafa. í jólagrautinn eru Karoline-hrísgrjón tilvalin. í jólabollann: Mocca, Jafa eða Liverpool-kaffi. Diessen-Súkkulaði, Consum-súkkulaði o. fl. Tetleys-te. Jólatré og alls konar sælgæti í jólapokana. Jólakerti, hv. og misl., sterin og sterinblanda. Jólaspil, þau skemtilegustu og bestu, er flytjast. Kex, sætt og ósætt. Ostastengur. ískökur i miklu úrvali. — Ostar: Ekta svissar, gráða, danskur svissar, Gouda, Steppe, Mysu- og ýmsar teg- undir í dósum. 5000 Handsápur af 10 teg. seljast hræódýrt. Verslunin hefir aldrei verið betur birg af jólavörum en nú, varan aldrei betri og verðið ekki lægra síðan fyrir strið. Þaö er gamall og góður siður að halda til jólanna. Það er gamall og góður siður að kaupa til jólanna í Jiiv e/jjoo^ Baldursgötu 11. Vesturgötu 3. Laugaveg 49. Sími 1668. Simi 43. Simi 1393.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.